Alþýðublaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 14
14 Þriðjudagur 16. júní 1970 Rósamund Marshall: Á FLÓTTA hnykkti við að sjá svipinn, sem kom á andlit Belcaros. Var munkurinn sá eini? — Ég heyrði- sagt, ,að heill flokk- ur lögbrjóta hefði verið stað- inn að verki. Geigvænlegur glampinn í au'gum manns míns hefði átt að verða mér til viðvörunar. En ég var svo blinduð aif á- kafla, að ég lét mér ekki segj- ast. Það er líka rétt, Belcaro. Andrea de Sanctis var einn á meðai þeirra. Dsu . Dsu - smellti Belcaro illfyglislega í góm. Hvað er honum gefið að sök? Ég veit ekki til þess að hon- um sé nokkuð gefið að sök. Ég er sannfærð um, að hann er saklaus. Svo? Þú lætur ekki sjö manna ráðið heldur lengi við- gah'gast, að honum verði haldið í fangelsi. Lítill fugl hvísl'aði því í eyra mér, að Andrea de Sanctis hefði reynzt sannur að sök um að hafa tekið þátt í landráðastarfsemi. Belcaro. — Kærðir þú hann? Ég gerði aðeins borgaralega skyldu mína, sagði ki-yppliing- urinn smeðjulega. Djöfull — æpti ég örvita af reiði ög sorg og greip dauða- haldi í ermi hans. Heldurðu mig þann bjána, Bianca, að ég láti það við- gangast orðalaust, að þú farir á leynileg stefnumót við fonra elskhuga upp í fjöll? Um stund kom ég engu orði upp. Loks tók ég ákvörðun. Ég féll til fóta þessa kvik- indis og faðmaði hné han3. — Húsbóndi minn . bað ég af allri sál minni. Hjálpaðu mér að bjarga Andrea, og ég skal verða þér hlýðin og þæg allt til enda. — Bjargaðu honum, og ég skal aldrei vera hrana- leg við þig, a'ldrei draga dár að þér, a'ldrei láta þig kaupa mig til eins eða neins, alltaf vera þér blíð og góð. Það er of seint. Það var megn biturleiki í rödd hans. Ekki ég, — og ekki einu sinni hinn annars svo voldugi Lor-' enzo erkihertogi getur bjarg- að þessum Andrea þínum úr því, sem komið er. ELLEFTI KAFLI. Ég vildi ekki gefast upp. — Enginn fangaklefi er svo harð- lokaður, að köngulló komist ___________________________ ekki inn í hann. Enginn vai-ð- maður svo tryggur, að konu- bros og gull geti ekki orðið honum freisting. Ég var rík. Nógu rík til þess að geta keypt Andrea frelsi. Og svo hófst furðulegur kafli í lífi mínu: Meðan meðhmir sjö manna ráðsins nöguðu neglurnar og brutu heilann um, hvað þeir ættu að gera við Andrea, Gia-S como munk og félaga þeinra, upphugsaði ég ráð til þess ,að frelsa þá. Sú var bót í máli, að sjö manna ráðið taldi skynsam legast að rása ekki um ráð fram. Það vissi, að Giacomo var vinsæll mjög. Það voru orð Lorenzos, sem fyrst sannifærðu mi'g í þessu efni. Djöfulsins plága hvað þessrr lögbrjótar ösnuðust til að játa fljótt, sagði hann eitt kvöld. Sjö manna ráðið er í vandræðum. Þeir gátu ekki einu sinni drepið tímann við að pynta þá. Þeh' játuðu bara strax. Er hún nú í raun og veru svo mikil, sekt þessa munks, — og hinna? Vogaði ég mér að spyrja. Voru þeir ekki bara að prenta bók? Hverju mál Skiptir það? 'Slíkt er harðbannað, ma- donna Bíanca. Bannað sem stendur; en ég þori að veðja næstum þvi hverju sem er, að innan hundráð ára verður þessi bók orðin hvers mahns eign. Lorenzo var í rauninni fram sýnni en aðrir valdamenn borg arinnar, en hann þorði ekki að ganga í berhögg við þá. Ég þorði ékki að biðja hann hjálpai’. Það gat svo farið, að shkt hefði einungis áhrif til hins verra. Eh ég tók til ráða upp á eigin spýtur. Fyrst keypti ég samvizku varðmannsins í Bai'gello fan'g elsinu, þar sem tólfmenning- amiir voru í haldi. Hann átti kunningja, svartan, illa þokk- aðán náunga, og vildi hafa' hann í félagsskáþ með sér. Ég átti lteynifund með þessum' þorpurum, jós í þá gulh og lofaði þeim meiru seinna. Bak við fangelsið var þrönig gata. Við hana og uþp að fangels- inu stóð lítið hús. Það var byggt úr grjóti og öðrum upp- 'gréftri úr gryfju bafc við fan'g- - elsið, svo kallaðri La Fo'ssa, þar sem í var fleygt blóðúg- um og lemstruðum hkutn þeirra, sem látizt höfðu við pyntingar fangelsisvarðanna. Sjö manna ráðið lét birta opinbera tilkynningu, þar sem boðað var að bækurnar skyldu brenndar á báli að aðaltorginu. Það var gráan o'g drungalegan dag í janúar. Bókunum var hlaðið í háan stafla. Það var slydduveður og bækurnar blotnuðu mikið í meðförunum. Staflinn brann mjög illa. Ég bjó mig eins og' mark- aðskonu og hélt mig nærri kestinum. Ég reyndi að grípa eitt eintak úr staflanum svo lítið bar á. Varðmaður nokk- ur sá til mín og ýtti við mér með öxhnni. Harðbannað að snerta nokkuð hér, kona góð. Ég lét undan með semingi, reyndi að múta honum; það hefði ég sjálfsagt getað, ef við héfðum verið ein. En það var nú eitthvað annað. Hann stóð mig að því í ann- að sinn, að reyna að krækja í eina bókina. Ég verð að taka þig fásta, kon'a, ef þú hættir ekki — sagði varðmáðurinn og ygldi sig. Ég gafst upp. Ásamt þús- undum mánna horfði ég á brennuna. Yfirgnæfandi meiri hluti áhorfendann’a -voni fylg ismenn Gíacoms. Þeim var heldur ekki rótt innanbrjóst. En það varð engri vörn við komið. Múgurinn varð að láta sér nægja að kalla ókvæðis- orðum að varðmönnunum. Fólk stákk saman nefjum um það, að slyddan væri sönn un þess, að það væri rangt af sjö mann'a ráðinu að láta brenna bækurnar. Menn gerð ust meira að segja svo ákveðn ir, að ég heyrði talað um nauðsyn þess, að frelsa munk- inn og félaga hans. Fyrir mi'lhgöngu hinna Teigðu samsærismanna minna frétti ég, að morguninn hinn 27. janúar ætti að færa tólf- manningana fyrir sjö manna ráðið til yfirheyrslu. Um há- degisbilið myndu þeir verða fluttir sömu leið til baka th fangelsisin's. Svikavarðmann- inum myndi verða trúað fyrir þeim einum. Ég þorði ekki að blanda fléirum en honum o’g Surt, kunningja hans í nrtálið. Þeir áttu að haga því svo til, að Andre'a gengi sein'astur inn í klefann, gripa hann, dra'ga pöka yfir höfuð honum, læð- ast út um bafcdyr með, hann og fela hann í beinagrj'fjunni Fyrir 17. júní Terylenefrakkar stuttir og síðir. Tækifærisfrakkar — terylene. Ullarkápur stuttar og síðar. Dragtir með stuttum og síðum jökkum. „Prjónadress'þ Peysur — stuttar og síðar. Jersey-blússur. Síðbuxur á börn og fullorðna. Barnakápur á 4—6 ára. Auk þess allskonar smávörur. ( Snyrtivörur. kápudeild Skólavörðustíg 22 A Stada sveitarstjóra í Griridavík er laus til urrtsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. september 1970. Ráðning miðast við 1. janúar 1971. — Umsóknir skal senda til oddvita Grindavíkurhrepps. Laxveiði - Ölfusá VeiðiTeyfi í landi Hellis ög Fossnesi eru seld 'hjá: Karli Guðmundssyni, úrsmið, Selfossi Símar: 99-1433 og 99-1517 og í: Verzluninni Neðri-bær, Síðumúla 34. Sími: 83150. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, JÓRUNN ÁSMUNDSDÓTTIR ’frá Efstadal er lézt þann 11. júní, verður jarðsungin frá Miðdalskirkju, fimmtudaginn 18. júní kl. 2. Húskveðja fer fram frá Efstadal kl. 1. — Ferð verður frá B.S.Í. kl. 9,30 árdiegis. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.