Alþýðublaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 16. júní 1970 11 HEYRT OG SÉD _________ I Kærir sig ekkert j um Hollywood l „í ÓLLUM guðanna bænum skiptu um nafn“, sögðu umbóðs- mennirnir við hana. ,Það er ekiki hægt að verða fræg ileikkona og heita Maggie Smi'i'h“. : En Maggie 'Smith lét engan segja sér fyrir verkum. Hún varð miki'lsvirt sviðsleiikkDna undir sínu góða og gamla nafni og þegar hún lék í kvikmynd- inni „Blómasfeeið ungfrú Bro- die“, heimtaði ihún að heita Maggie Smith eftir sem áður. Og sem M.aggie Smith vann hún OscarvsrðEiaiunin núna í apríl. ‘Hún hat'ði áður leiikið í nokkr um tevikmyndum og al'ltaf með mikillli tregðu. Hún kann bétur við sig á sviði. En 'þegar hún lék í fyrstu mynd sinni, „The VlP’s“, stóð hún sig svo vel, að hún stal öllum heiðrinum frá samileiteend'Um sínum og voru iþað þó eldci minni stjörnur en 'hjónin Elizabeíh Taylor og Rie- hard Burton. Og eftir ungfrú Brodie má Ihún búast við að verða hertekin af áköfum kvik- myndastjórum sem vilja óðir fá hana í myndirnar sínar. En hún er ekki ginnkeyipt fyrir glæsitil- boðum; 'hún (vill heldur halda áfram að leika í brezika þjóðleiik húsinu þar sem hún hefur unnið sína merkustu sigra. — Athyglisgildi er afstætt liug- tak, og ekki bætir úr skák ef tungumálið er ekki eitt og hið sama. ÍORRÆN ÐABÓK ti! að leysa varnda skandinavískra Það getur verið erfitt fyriir svo skvldar þjóðir að geta ill- mögulega skilið hver aðra — úr því ætti orðabókim að leysai að einhverju marki. En ef það dugir eteki, þá er bara að grípa til enskunnar. — □ Út er komin hjá Gyldendal forlaginu danska merkileg orffa bók, sem hefur að geyma öll þau helztu orð í norrænum tungum, er varða ferðalög og ferðamennsku. Það sýnir sig að orðabó'k þessi er hin gagniegastia, þótt Ihún sé ekki nema 100 síður að stærð, því þegair komið er in!n á svið ferðamennskunnar eru ■tungumál frændþjóðanna orð- in hin gerólíku9tu. Tökum sem dæmi íslenzkia orðið HLAÐFREYJA. — Á norsku er það BAKKEVER- TINNE, sænska orðið er MARKVÁRDINNA og á finnsku er það gjörsaml'ega ó- skiljamlegt: KENTTÁEMAN- TÁ. Danir eru mun praklisk- ari í þessum efnum. Þeir nota garmalt og þjóð’legt heiti á þessa stétt; GROUND HOSTESS. Meðan íslendingurinn snæð- ir morgunverð fær Daninn sér frokost. Svíimn og Norðmaður- inn varast að sjálfsögðu: amerísk áhrif og snæða lunch eða lunsj. TROLOFUNARHRINCaR Fl|6t afgréiðsla Sendum gegn póstkr'ofþ. OUÐMi ÞORSTEINSSQH gidlsmiSur fianicðstrætr 12., ■■ SOLUFOLK Sölufólk ós'ka'st til að selja m'eúki Þjóðhátíð- ard'agsihs 17. júní. Há s'ö'luilaun eru greidd. Merkin eru afgreidd áð Fríkirkjuvegi 3 (Innkaupastofnun Reykjavíkur'borgar) i Þjóðhátíðarnefnd AUGLÝSING VERKFALLS- SÖFNUNINA Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Norð- uir-Þingeyinga er laust til umBÓbnar frá 1. sept. n.k. Skriflegar umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Gunnari Grímssyni starfsmanna- stjóra S.Í.S. eða formanni félagsins Jóhanni Leirhöfn, fyrir 1. júií n.k. Starfsmannahald S.Í.S. um bann við viðskiptum á kostnað ríkisins vegna rekstrar bifreiða, annarra en merktra * iríkisbifreiða. I Ráðuneytið vekur athygli á því, að skv. reglugerð um bifreiðamál ríkisins nr. 6/1970 fekulu alilar bifreiðar ríki'sms vera merktar eftir 1. júlí 1970. Er hlutaðeigandi aðilum ihér með tiikynnt, að frá og með 1. júlí n.k. er mieð öllu óheiimilit að láta í té þjónustu vi'ð biifreið’ar fyrir reikning rí'kisstofnunar eðá ríkMyrirtækis, riema um merkta ríkis- bifreið sé að ræða. Gildir þétta jafnt um rekstrarvöru, svo sem benzín, olíur, vara- hluti og viðgerðir, og annan kostnað, sém fellur til við rekstur bifreiðar. Rey'kjavík, 15. júní 1970, Fjármálaráðimeytið, fjárlaga- og hagsýslustofnun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.