Alþýðublaðið - 16.07.1970, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 16.07.1970, Qupperneq 1
Fimmtudagur 16. júlí 1970 — 51. árg. 154. tbl. Q Banas'lys varð á Suðuriand3 braut, Eikamimt frá Lar.ghoJts- vegi sköimimu eiftir klukkan sex í gærkvöldi, og er það sjöunda 'banaslysið i umferðinni það sem af er árinu. 59 ára gamall mað- ■ur var á leið úr vinnu o" ætlaði að fara norðuryfir Suðurlands- braiut, er sendibifreið var í því 'bili ekið austur Suðuriands- brautina. Áleit ökuimaðurinn, að maðurinn mundi ekki fara yfir götuna, sú varð ekki raunin og tókst ökumanninum ekki að istöðva í taeka tíð, svo hann lenti framan á bilnum og kastaðist útfyrir veginn Var maðurinn fluttur á Slysavarð- stofuna en síðan á Borgarsjúkra húsið, þar sem hann lézt kl. 9 í gærkvöldi. Ekki vildi lögregl- an gefa upp nafn mannsins að sinni b-ar sem ekki hafði náðst í son har.s í gærkvöidi lil að til kynna honum slysið. — i NEFND KANNAR STOÐU TÆKNIMENNTUNAR □ Menntamálaráðuneytið hef- ur skipað nefnd til þess að kanna stöðu tæknimenntunarinn ar innan skólakerfisins og eðii- leg tengsl hinna ýmsu .fræðslu- stiga og gera í.Ulögur um endur- bætur í þessum efnum. í nefnd- inni eiga sæti: Andri ísaksson, deildarstjóri skóilarannsóknadeildar mennta- málaráðuneytisins, formaður, forseti verkfræði- og raunvís- indadeildar háskólans, Þorbjörn Sigurgeirsson, skólastjóri Tækni skóla íslands, Bjarni Kristjáns- son, formaður Iðnfræðsluraðs, Óskar Hallgrímsson skólastjöfi Iðnskóians í Beykjavík, Þór Sandholí, skólastjóri Vélskóla ís lands, Gunnar Bjarnason, Qg skólastjóri Gagnfræðaskóla verk náms, Magnús Jónsson. Nefndinni er æílað að hafa samstarf við nefnd þá, sem nú vinnur að endurskoðun fi'æðslu. laganna. — ENN VERIÐ AÐ KÆLA GASHYLKI □ Lítið var hægt að hreyfa við toi'u.narústunum inni á Kirkju- sandi í gær þar sem enn var hætta á að gashylkin spryngju, og var enn verið að kæla þau í morgun. Kannsókn á aids- upptökum eru bví enn skammt á veg komin og ekkert hægt að segja um þau með vissu. Starfsmenn SVR byrjuðu strax í gærmorgun að kanna skeinmd- irnar á varaihlutalagernum. og tín.a út þá hluti, sem ekkí urðu ónýtir í brunanum. Eru það helzt allskonar tannhlói og önn- iur stór stykki úr járni, sem ekki skemmdiust alveg, en hvert ■einesta stykki varð að hreinsa hátt og lágt. Sama er að segja ■um peningabrúsana,: j>á varð alla að hreinsa upp, og var unmð að .! því í gær, og líklega verður Ihægt að taka þá í notkun í dag eða á morgun. Á myndinni má sjá tvo vagnanna sem brunnu, en þeir voru 'þrir eins og kunn- iugt er. Einn þeirra var tveggja 'ára gamall, af Volvogerð, en ný lokið var við að gera upp 8 ára gamlan B-enz og breyta honum fyrir hægri umíerð. Þriðji vagn inin var 14 ára gamail og not- aður til heimkeyrslu bílstjóra •eftir kvöldvaktir. — DREGIÐ I *HAB □ Dregið var í Happdrætti Alþýðublaðsins hjá Borgarfógetanum í Reykjavík í gær. Vegna þess að ekki eru komin öll skil utan af landi, verða vinningsnúmerm ekki birtí fyrr en eftír nokkra daga. I H.A.B. í ÚTFÖRIN í DAG □ Eins. og skýrt hefur verið frá verður útför tó'tsætisráð- herrahjónanna, frú Sigríðar Björnsdóttur og dr. Bjarná Bene diktssonar og dóttursonar þeirra, Benedikts Vilmundarsonar gerð frá dómkirkjunni fimmtudaginn 16. júlí kl. 2 síðdegis. Athöfnin verður sem hér seg- ir: Orgelleikur. Sáimur. •Kveðjuorð — Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einai’sson. Samleikur á orgel og celló. Minningárorð — Dómprófast- ur, séra Jón Auðuns. Sálmur. Samleikur. Sálmur. Orgelleikur. Dómorganisti, Ragnar Björns- son, annast orgelleik. Pétur Þor- valdsson leikur á celló. Karla- kórinn Fóstbræður syngur. — Lúðrasveit Reykjavíkur leikur sorgarlög á Austurvelli stundar- fjó.iðung áður en kirkjuathöfnin hefst og þjóðsönginn, er kist- urnar hafa verið bornar úr kirkju. Ráðherrar, forseti sameinaðs Alþingis og borgarstjórinn í Reykjavík bera kistu forsætis- ráðherra úr kirkju, en vinir og vandamenn kistur frú Sigríðar Björnsdóttur og Benedikts Vil- mundarsonar. Fjöldi erlendra sendimanna verður viðstaddur útförina. 1 Dómkirkjunni verða frátek- in sætin niðri fyrir nánustu ætt- ingja og venzlamenn, hinna látnu, rikigstjórn og Alþingis- menn, svó og sérstaka fulltrúa erlendra ríkja. Forseti Islands og forsetafrú verða %áð athöfnina. Kirkjubekkir uppi verða opnir almenningi kl. 13.40. Athöfninni verður útvarpað. Gjaliarhornum verður komið fyr ir við Alþingishúsið að Austur- velli og í anddyri Alþingishúss- ins, en þar verður komið fyrir sætum fyrir almenning.eftir þvi sem rými leyfir. Vegna útfararinnar verða skrifstofur Stjórnarráðsins lokað ar frá hádegi, svo og aðrar opin- berar stofnanir, þar sem þvl verður við komið. — Forsæ tis ráðuneytiff, 15. júlí 1970.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.