Alþýðublaðið - 16.07.1970, Page 2
0í *» f^-g-Jhr'íH^rírró'JT
OYDi
rTirf
2 Fiimmtud'aigur 16. júlí 1970
--«• ------- '---------------- "
\
■ X
O ,Svipmikil,l þjóðarleiðtogi á brott.
□ -Got't veður og þrjú skemmtiferðaskip í höfninni.
O Rónar sem setjast að erlendum rferðamönnum og
<betla af þeim hin vcrsta landkymiing.
□ Þeiir sem geta fu inið eiga að ívinna.
□ Ágætt bréf um fötu-uppgræðslu landsins. Ég
hvattur til að kaupa fötu og sá ;í flög.
Q- Ef jfræfatan dugir til að opna augu okkar fyrir
þörfinni á uppgræðslu er ímikið unnið.
í jDAG MINNAST ÍSLEND-
INGA'R forsætisráðJierralijón-
aniui. Sigríðar Bjömsdóttur og
dr. Bjarni Benediktssonar, með
virðingu og þökk Og ckki
giejT»ist heldur sveinninn unei.
— Bjarni Benediktsson var
SVipmikiil persónuleiki og ein-
staklega traustur forustumaður.
Gm þaff eru einnig þeir sanv
mála sem voru honu.m ósam-
rpáia um stjórnamálastefnur.
l)g honum hafði tekizt bað sem
ekki er á allra færi: að hefja
sig upp fyrir Þá tegund af þrasi
sem rrtestri taugaveiklun veldur
i venjulegum stjórnmáladeil-
i'in Þess vegna var hann lika
mikiis metinn af andstæðinguin
sínum. Og að vera mikiis met-
iun af andstæðingru.m sínum er
miklu meira lof en lófatak úr
eigin hópi. Þegar hann er nú
brottkallaður hefur orðið mikið
skarð á þessu landi, skarð sem
mikill vandi er aff fylla.
*
ÞAÐ ÞÓTTI í frásögur fær-
nrtdi í fyrradag að glaöa sól-
íátin var aílan daginn en samt
þi\1ú skemmtiferðasJkip i höfn-
inni. Sú trú hefur nefnilega
i í-zt á að ef von sé erlendra
skeirmtiiferðaskipa bregði til úr
fcom.u og dimir.viðris. Eru þvi
útler.dingar á þessum skiprm
líklrga nsest iliiviðrakrákur eða
að landvættu.num sé í nöp við
iþá. En óf? hei.d hvórugt sé sati
Ég man af löngum blaðamanns
ferU eftir mörgum góðum dög-
« brgar útlend skerorotiferða
skip lggu hér úti í Sur.dum, og
í hvsrt skinti urðu nienn undi-
andi, bví þsir minntust þeirrar
trúar að ba'J skip hittu alHaf á
dimmviðri, Hitt er líka satt aö
sturiduro hefur verið rigning.
Ikannrki oftar. En 'það sýnir okk
u<r ba.ra það að við fáirni ekki
að n.íóia sórlega margra bjai'tra
dega 4 suðuriandi, jafnvel ekki
yifir hásumarið.
•4-
MÉB l'TNNST hin erléndu
akerrmtiferðaskip skemmtilegir
gestir. Hitt finnst mér ekkert
skr'mmtiilegt þegar einhver vað-
'aíl af rónum s.etzt að hinum er-
leindj ferðamönn'um og betlar
af b = 'm fé. Rónar eru nú horfn-
ir af Arnarhóli, e.n kváðu halda
sig mjög niður við höfn á viss-
<um stöðum til bess að veiða
'þar erlenda ferðamenn. Betl-
arar eru alls staðar hin versta
landkynning. Erlendur terðamað
ur sagði við mig ekki alls fyrir
lörgu að hann sæi ekki beíur
.en að á íslandi væri eins marg-
ir ieða-fleiri betlarar en í stór-
um boi'gum útí Evrópu. Og hon
um var ekki strax l.ióst að þetta
er áfengisvandamál, en ekki
fipurning um lífsafk'Omu 03 ai-
mainnatryggingar.
ÞAÐ EK RAUNAK nokkurn
'Veginn sama hvort kjiifin eru
almennt vond eða góð, i öllum
ilönduim er einhver smáhópur
imanna se,m gefizt hal’a upp í
lífinu manna sem endilega
vilja -gefast upp og verða rekðltí,
cg nota til þess brennivín ef
ek'ki vill betur til Það er margi
érfiðara með smfiþióð en stævri
iþjóðuim. En suimt er líka auð-
veldara. Það ætti að vara auð-
veldara meðan afkoman er ekki
mjög slæm að s.já um að menn
þarfi ekki að 'beLla. Bell.andi
maður er svo áberandi i fá-
imenninu. Og það á líka að vera
Qiægt að hl’-'taist til um aö mönn
ium sé ekiki látið haldasit uppi
að betla. Bf imenn geta ekki
unmið fyrir sér Iþá eiga þeir að
vera á almanna framfæri. alfu’
eiga að haf.a það gott. um þá á al
mannatfyggingastarfsemin að
sjá. En beir sem getu unnið
eiga að vinna.
*
IIÉR FER SVO á eftir
ágætt bréf frá Ama Reynis-
syni, framkvæmdastjóra Land
verndar: —- „Kæri Gvendur.
>ú spyrð í dálki iþínum um ár-
angur af fötu-uppgræðslu.Iands
manna á undanförnum árum,
og laetur í Ijósi vantrú á fram-
taiká! einstiakra borgana, sem
kaupa frætfötur LANDV'ERND-
AR og geía landinu með sér.
En áður en við förum að telja
þau strá, sem upp af fötufræ-
inu vaxia, skulum við athuga
aðrar hliðar þesea máls.
heftingar uppfoks. Önnur hlið
á málinu er sú, að sá sem kaup
ir fötu ttl þess að hafa með
sér í ferðalagið lítur væntan-
lega í kringum sig eft'ir flagi
eða barði. Ef að líkum lætur
kemst hann ekki yfir að telja
þá staði, sem gætu þegið fræ
og áburð. Á þennan hátt getur
fræfatan opnað augu okkáf fyr
ir ömurlegri staðreynd, sem við
höfum mörg alizt upp við að
lifca á, sem sjálfsagðan hlut.
ÞAÐ MÁ VERA RÉTT, að
ekki fallj allt það fræ í bezta
jarðveg, sem áhug-amiaðurinn
dreifir í jarðvegssár eða jeppa-
far. Þiað má og vera rétt, að
fleiri hendur saman vinni meiira
verk. En ef fræfatan dugir til
þess eins, að opna aiugu okkar
fyrir nauðsyn uppgræðslu og sá
fræi áhugans í hjörtu okkar,
þá hefur hún þegair unnið mik-
ið verk og næstum því óþarft
að ætlast til meira.
ÉG SÉ Á GREIN ÞINNI að
þi'g s.jálfan þarf ekld að hvetja
til dáða. Sa-mt ræð ég þér að
kaupa þér fötu, Gvendur, og
gera eina tilraun fyrir þig,
prívat. Þú stuðlar um leið að
því, sem þú mælir sjálfur méð,
skipuliagðri sókn gegn hinum
eyðándi öflum. Með vinsemd
og virðingu, Árni1 Reynisson,
framkvæmdastjóri.“
>
f
SA SEM KAUPIR FOTU at
fræi og áburði styx-kir' um leið
Skipuliagða istarifsemi LAND'-
VERNDAR, að landgræðslu og
leggur sinn skerf til ferða á-
hugamanna undir forsjá sér-
fróðra manna á uppblásna eða
á annan hátt spillta staði til
EMBÆTTI AUGLÝST
Tt|Ö embætti éru auglýst
iaus til umsöknar í si'ðasia Lög-
þintirrgarblaði, sem út kemur
i dag. Er annað þeirra próf-
éssorsembætti í íslenzkum bók
menntum við Háskóla ís'lands
og er umsóknarfrestui' ákveð-
inn til 30. júlí.
Hibt embættið er emtoætti
sendiráðsprests í Kaupmannia-
höfn og er umsókniarfrestur til
1. ágúst um það. Segir í aug-
lýsingunni að til greina komi-
að starfinu fylgi umsjón méð
húsi Jóns Sigurðssonar.
Gerist áskrifendur
Áskriftarsíminn er 14900
Þessar myn'dir jeru auðvitað teknar á listsýningu, en sú sýning er haldin á nokk-
ug óvenjulegum stað: í afgreiðslusal baika. Það eru Vestur-Þjóðverjar sem
hafa haldiðlinn á þessa braut að hafa listsýningar í bönkum og öðrum slíkurn
húsakynnum, isem fleiri eiga leið um en mundu fara á sýningar í sérstökum
sýningarskálum. — Myndirnar á þessari sýningu eru frá Kongó, en sýningin
sjáif er í Þýzkalandi eins og fyrr segir, nánar tiltekið í Stuttgart.