Alþýðublaðið - 16.07.1970, Side 6

Alþýðublaðið - 16.07.1970, Side 6
6 Fimimtudiagur 16. júlí 1970 FYRIR KVENFÓLK LMSJON: j ■ ÆLFHEIÐUR I BJ/ RNADÓTTIR I rr rir P Fra n að íþessu haía gilí Strangar reglur um klseðaburð þeirra er sækja Ascot veðihilaup- in í Englandi. Venjulega eru Elest ir meðlilnir konungsíjölskyldunn ar .viðstaddir. ásamt, íleira fyrir- fólki. f Nú hafa þær breyíingar orðið á að kvenfólkinu er heimilt að vera í buxnadressum og þykja það mikil tíðindi. Daman á myndinni er ein a:f þeim sem brugðu skjótt við og ncrtfærðu sér nýjung þessa. — □ Það eru ekki ýkja mörg ár síðan það var til siðs að baka sérstaka afmæliskringlu þegar einhver á heimilinu átti afmæli. Þessar stóru kringlur voru líka vel metnar af börnunum, þvi það var ekki eins mikið af SMÁVEGIS Eftir e.-fiðan dag þykir gott að fytgja eftirfarandi ráði: Vindið hand'k’ æði fast upp úr- iheitu vatni, leggzt síðan útaf msð hátt undir fótum og setjið handklæðið undir háfsrnn við hálsræturnar. Ef þetta er endur tekið ncikkrum sinnum á hálf- tíma, f-er ekki hjá því að þréyt- an líði hjá. * Langi mann til að liða hárið svolitið, eða einstaka lokka en hafi er.ga rúllur við hendioa, ■má veí'.ia lokkana upp á bom- uCarhnoðra ssm áður eru væti- ir örlitið. * Sé hárið orðið líflítlð og glans laust eftir sumarfxáið, sói eða sjóböð er reynandi að þvo þuð úr mildu hárþvottaefni, en selja stríðstertum á borðum og nú er orðið hversdagslegt. Hér er uppskrift af góðri af- mæliskringlu; 6 dl. hveiti — 3 tsk. ger, 114 dl. sykur, 125 gr. smjöriíki. Kardimommudropar 1 dl. rús- ínur, 1 dl. hakkað súkkat, 1 síðan svolítið edik eða sítrónu- safa í skolvatnið. * Liggi barnið í rúminu með uppköst, magaverki og hita er boíra að gefa því mulda ísmol.x að sjúga heldur en vatn * Ef við verðurn einhverra á- stæöuna vegna að láta uptpþvoi t iran bíða eins og einn dag, e-r erfitt að fiarlægja kaífirendur og því um líkt. Ein teskeið af Bio-tex í vatnið gerir uppþvotl- inn auðveldan. * begar við förum í sumarfrí or oft vandamál með blómin sem enginn er til að vökva. Reynið að vökva þau ríkulega fyllið síð an stórt glas eða krukku af vatni og setið nokkra ullargarns spotta ofan í vatnið. Leiðið sið- an annan endan djúpt ofan í egg, 2 dl. mjólk. Egg til að smyrja ofaná kringlima, perlu- sykur og hakkaðar möndlur. Hveiti sykri og geri er bland- að saman, smjöriíkið brytjað smátt og mulið saxnan við. Þá eru 'kardimommumaJ, rúsín,- umar, súkkatið og eggin sett í mcldina og blómið getur dregið vatnið til sín. Athugið að þráð- urjnn verður að.hanga beint frá glasjrui að blómapottinurn en má ekki liggja í glusgakhtmmi. * : Það er þreytandi að liggja andvaka og geta elcki blundað fyrr en iv.ndir morgimn, þegar tímj er komin til að klæðast. Það eru líka margir sem líkar il'la að :þurfa að grípa til svefm taflna í einstaka tilfellum en i'eynar.di væri að dreJcka eftir- farandi blönda. 1,8 lítri mjólk er hituð með hunangi og út í þstta eru muldar 3 kartöf'ur. Þáð getur vel verið að svefnieysi stafi af kalkakorti og þessi „svefncoktaill" inniheldur B vítamín sem er mjög tauga- róandi. — VELJUM lSLENZKT-/W\ iSLENZKAN !ÐNAÐy»*j^ og síðast mjólkin. Hnoðað með röskum handtökum og gerð kringla úr Iengjunni. Pappar huistur sett í opin, kringlan pensluð með eggi og sykur og möndlur sett á. Bökuð í 15 mín. við góðan hita. Borin fram nýbökuð. —

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.