Alþýðublaðið - 16.07.1970, Síða 8
8 Fimmtudagur 16. júlí 1970
t
ÞEGAR svo stórkostlega
sorglegir og svipl'egir atburðir
gerast, sem hér hafia átt sér
stað, verður manni orðs vant,
og það því fremur, sem hér
hefur hortfið o'kkur einn allra
mikilh æfasti stj órnmiállamaður
íslenzkur, sem til var. Ég hefi
átt samleið með Bj am a Bene-
diktssyni nokkuð á þriðja ára-
tug, þar af í ríkisstjóm um 13
ár, og þekkti hann því orðið ail
vel. f örfáum orðum vildi ég
því þetta um hann segjia: HCann
var skarpgáfaður, margfróður
og stálminnugur; það mátti þvá
alltaf mikið af honum læra.
Hann var sanngjarn og heiðar-
legur í samvinnu. Til hans
mátti því ávallt leita, ef vanda
bar að höndum. Hann var svo
orðheldinn, að loforði hans
mátti jafnan treysta. Þannig
kom Bjiami Benediktsson mér
ávalit fyrir. — Þegar slikir
menn falla frá, verður ekíki að-
eins héraðsbrestur, heldur hef-
ur öll þjóðin misst mifkils, svo
mikils, að það skarð verður
trauðla fyllt. Ég þakkia forsjón-
inni fyrir að hafa leyft mér að
njóta samfylgdar hans, og ég
leyfi mér að votta börnum
hians, ög öðrum ættingjum mína
dýpstu samúð.
Emil Jónsson.
„Snilld er heilsteyptur
hæfileikj til að helga
sig verkefni sínu“.
Þessi orð ritaði Thomas Car-
iyle, hinn brezki sagnfræðingur,
um Friðrik mikla, eitt af mik-
ilmennum. evrópskrar stjórn-
análasögu. Þau eiga einnig við
tun Bjarna Benediktsson, sem
eflaust verður talinn í fremstu
iröð stjórnmáiamana í ailri sögu
íslendinga. Svo ungur hóf hann
afskipti af stjómmálum, að
reynsla hans varð einstök, Og
hann menntaðist af reynslu
sinni, því að gálfur hans voru
eins miklar og skapið var heltt_
Snemma á stjórnmálaferJi sín-
um komst hann sjálfur svo að
orði: „Ég toef ætíð toaldið, að sá
gcrði lítið gagn í stjórnmálum,
&em eigi fengist við þau af ein-
toverri innri þörf. Vegna þess,
að , honum fyndist að þau væri
toans verkefni í lifinu. Vegna
þess, að toann þættist hafa kom-
ið aaga á eintover slík sannir.di,
að hann væri minni maður, ef
toann, legði sig ekki allan fram
til að berjast fyrir þeim.“
Hæifileiki Bjarna Benediktsson-
ar til að toelga sig verkefni sínu
í lífinu var snilld.
*
Við Bjarni Benediktsson ált-
pm fyrst orðaskipti í anddyri
hinnar nýju Háskólabyggingar
toaustið 1940. Hann hafði þá ver-
jð prófessor við lagadeild Há-
skólans í átta ár, en ég var þá
kornungur kennari við Við-
skiptáíiábkólann, sem var sam-
einaður lagadeild vorið eftir. í
Háskólanum kynntumst við þó
ckki, enda var hann settur borg-
arstjóri aðeins fáum dögum
síðar. En lítil skipti okkar voru
mjög vinsamleg. Næst lágu leið-
ir okkar saman, er ég tók sæti
á Aliþingi árið 1946, en þá hafði
toann sietið á þingi í fjögur ár.
Með okkur tókust enn lítil
kynni. í fumræðum um skilnað-
inn við Dani á styrjaidarárun-
um hafði ég verið í hópi þeirra,
sem litu öðruvísi á það mál en
Bjarni Benediktsson og skoð-
anabræður hans. Við litum
einnig ólíkum augtun á þau
vandamál, sem sigldu í kjölfar
styrjaldarlokanna, og það, tover
stefna íslands skyldi verða í
varnarmálum. Við deildum oft
og stundum óvægilega. Hann var
harðs’keyttur í deilum, og ég hef
eflaust verið tovatvis, eins og
ungra manna er toáttur, enda
toef ég á síðari árum ekki undr-
azt það, að mér eldri mönnurn
meðal andstæðinga flokks míns
toafi stundum þótt ummæli mín
óbilgjörn.
Ég hafði setið á þingi í næst-
um há’lfan annan áratug, áður
en ég kynntist þáverandi for-
manni Sjálfstæðisfloklcsins, Ólafi
Thors, að heitið gæti. En honurn
kynntist ég þá fyrst að ráði, er
samningar hófust milli Alþýðu-
flokks og Sjálfstæðisflolcks um
myndun' samsteypustjórnar
haustið 1959. Bjarna Benedikts-
syni kynntist ég í raun og veru
ekki, fyrr en við höfðum báðir
tekið sæti í ríkisstjórn Ólafs
Thors. Eins og allir vita, sem
til þekkja, er úr mörgum vanda
að ráða fyrstu vikur nýs stjórn-
arsamstarfs. Ég mun aidrei
gleyma því, að Ólafur Thors
sagði einu sinni við mig á leið
úr stjórnarráðinu niður í þing-
hús, eftir að ríkissíjórnin hafði
haldið nokkra fundi, — með
þeirri glettni, sem honum var
lagin — að hann hefði verið að
reyna. að leyna því á fundunum,
hversu mjög hann hefði hlustað
eftir orðaskiptum okkar Bjarna.
En -nú væri.hann alveg áhyggju-
laus ðg mundi aldrei hlusta á
okkur framar!
Af þvi er skemmzt að segja,
að mi’lli okkar Bjarna Bene-
diktssonar tókst ótrúlega fljótt
þess konar samstarf, að ég hefði
ekki getað á betra kosið. Það
var ekki vegna þess, að við vær-
um líkir menn. Ýmsar skoðanir
okkar voru og ólíkar, eins og eðli
legt er um menn, sem í æsku
hafa skipað sér hvor í sinn flokk.
En það, sem gerði samstarf okk-
ar jafnheilsíeypt og það varð
frá upphafi og alla tíð, var eitt
öðru fremur. í öllum samníngum
' fann ég, að honum mátti ávailt
treysta, en við töldum það
skyldu okkar og flokka ökkar að
skiptast ekki einungis á skoðun-
um um hvern þánn vanda; sem
að höndum bar, heldur reyha að
leysa hánn a þahn hátt.' ér við
trúðum, að væti þjóðarheildihni
fyrir beztu. Bjarni Behediktsson
sagði stundum fátt. En talað
orð af hans vörum var eins og
MINNING
Bjarni Benediktsson, fo
og frú Sigriour Bj
það bjarg, sem enginn fær bifað.
*
Mikill stjórnmálamaður þarf
að vera mörgum hæfileikum
gæddur. Hann verður að vera
viijafastur. Hann þarf að vita,
hvað hann vill. Hann verður að
viilja það, af því að 'hann trúi,
að það sé réit. Hann þarf að
vera sannfærður um, áð það lejði
til góðs. En hann verður einnig
að skilja, að enginn ér álvitur.
Öllum getur skjátlazt. Þess
vegna þarf hánn að kunna að
■hlusta á andstæðing sirin; vera
albúinn að láta sannfærast' af
rökum hans,- taka tillit tiil hans,
virða hanri.
Löng kynni mín af Bjarna
Benediktssyni hafa sannfært
mig um, að hann var mikiJl
stjórnmálamaður. Gáfur hans
voru einstakar. En gáfur cru
■eldci éinhlítá’r í stjóramáiuirí.
Gáfaða menn getur skort' dóm-
greind. Hana skorti Bjárria
Benediktsson ekki. Em jafnvel
gáfur og dómgreind hrökkya
ekiki til, ef fprysta, st.jórhm'álá-
raanna á að verða farsæl.. Næpa
sanngimi þarf að toorogjv^ij, ;pg .
sú góðvild, sem aðeins fylgir
göfugu' hjarta. 'Engum. gat dul-
„Sælir eru
- V* \ ■
r
35
r,