Alþýðublaðið - 16.07.1970, Síða 11

Alþýðublaðið - 16.07.1970, Síða 11
Fijnmtudagur 16. júlí 1970 11 □ A landi elds NATTURUVERNDARAR 1970 VERJU.M GROÐUR VERNDUM LAND HREINT LAND FAGURT LAND 1MINNING FORSÆTIS- RAÐHERRAHJÚNANNA LANDVERND UKKiEtsiií- tt *lnjmuKM8«aiii; isums BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötn 32 HJÓLASTILLINGAR Kaupgreiðendur sem hafa í þjónustu sinini 'starfSfólk búsett í Kópavogi, eru hér með minntir á lagaskyldu til að tilkynna skrifstofu minni um alla þá Kópavogefoúa, sem hjá þeim starfa og skyldu til að taka skatta af launum og skila innan 6 dlaga frá töku. Vanræksla-á tiikynningu um starfsmenn get- ur valdið ábyrgð á skattgreiðslu starfsmanns- 'ifH’ eg vanræksla á 'dk-ilum innheimtuf jár refsiáfoyrgú. ..> BæjarfogeUnp í Kópavogi •■■■ ~ ~ n~i jfl |i i Jn^. ; ísa eru veð- ur válynd og örlög mannanna miíkíl. Á miðsumarsnóttu gerir fimbulkulda og ofsaveður, svo nær því fjöldi manna króknar úr kulda. Oveðrið bálar upp eld í sumarbústað og forsæt’sráð- berrahjónin okkar qg dqttu 'sion- ur þeirra farast. Éldurinn hefur ofí illá leikið ýtasýni á íslandi. Njáll og Berg- þóra brunr.u inni ásamt dóttur- syni og ættingjum, og eldfjöll gjósa fyrr e.n nokkurn variri — Nornirnar slá vefinn og enginn veit sina ævina fyrr en hún öll er. Enn kviknar eldur og enginn veii neitt fyrr en aUt. er um sein- an. Slysið skeði án þ'éss að nókk ur gæti rönd við reist og þótt heil þjóð vildi þennan atburð sízt orðið hafá, þá gat enginn gert neftt íil að bægja ógæfunni frá. Gervöll þjóðin var felmtri slegin vegna geíuleysis síns á síund neyðarinnar og hversu hörmulega fyrirváralaust slysin ske. Bjarni Benedikísson var tví- mælalaust einn farsælasti stjórn- málamaður íslendinga. Góðvilji hans var með fádæmum og', ef leitað var persónulega til hans, var aldrei spurt um stjórnmó'la- skoðanir, sama hver átti í hlut. Hann var gseddur frábærum gáf- um, sem nutu sín jafn vel í fræði störfum, sem og í rit- og ræðu- snilli. Hann var raunsærri öðr- um. stjórnmálamönnum og kom það jafnglöggt í Ijós í innan- landsmálum svo sem kjai'amál- um, sem hafa verið sérstaklega erfið viðfangs undanfarið vegna efnahagserfiðleikanna, sem loks ins hafði tekizl að sigrast á, og í utanríkismálum, þar sem sam- an fór heill þjóðarinnar og þess , heimshluta, sem við byggjum. Enginn einn maður gi'undvallaði frekar þá ulanríkisstefnu okkar að taká iþáit í sameiginlegum vörnum Atlantshafsþandalags- rík'janna, en ■þátttaka ríkjánna í sameiginlegum vörnum hefur svo verið hornsteinn þess bræðra lagsanda, sem þessar fyrrum stríðandi þjóðir hafa noiið eftir heimsstyrjöldina s'ðarí. Þessi óbyrga afstaða ríkjanna gagn- vart sínum heimshluta hefur síðan kallað fram samskonar ábyrgð hjá ríkjum hins heims- hluíans, en þetta er forsenda þess friðar, sem við Norðurálíu- búar höfum notið um aldarfjórð- ungsskeið. Það má deila um leiðir og framkvæmdaatriði í þessu sam- bandi svo sem, hvort hér eigi að vera her Atlantshafbandalags- ins. þegar friðvænlegast þ.vkir í beiminum. En um hitt verður ekki dei.lt, að ábyrg afstaða At- lantshafsþjóðanna í varnarmál- um og síðan gagnkvæmni heims- hlutanna að þessu levti, er grund völlur þess friðar, sem við Norð- urálfutúar höfum notið og, sem er grundvöLlur heimsfriðarins. Og enginn einn maður á íslándi hefur frekar borið gæfu til þess að skilja þetta og útskýra fyrir þjóðinni en Bjarni Benédiktsron. Drottinn Guð styrki þjóðina til þess að endurreisa það merki, sem nú er fallið og Drottinn Guð styrki syrgjándi ætti:ngja_og ásívini kærleiksríks föður ,og afa, áitkærrar móður og ömmu og hjartans soriár ungra foreidra og sólargeisla í lífi móður- og föðurforeldra og svo margra annarra. Guðlaugur Tryggvi Karlsson. Tönnes Andenes ritar minn- ingarorð um Bjarna Benedikts- son í Arbeiderbladet, málgagn norskra jafnaðarmanna í Osló. Hann segir m. a.: — Ég er að lesa bréf frá ís- landi. Það er bezti vinur minn þar sem skrifar. Hann stingur upp á því að Mads Sigurður son- ur minn komi og búi í sumarhús- inu hans. Um leið spyr hann hvort Anna dóttir sín geti komið í heimsókn til Noregs. — Sjáðu til, segir hann, ■—þetta er síðasta árið sem ég hef yfirráð yfir sumarhúsinu á Þingvöllum, og mig langar ti'l að sýna syni þín- um Þingvelli og ísland. Og ég álít. líka að Anna eigi að koma til Noregs áður en hún yerður fuliorðin. Ég hef ekki fyrr lagt bréfið frá mér en .útvarpið tilkvnnir. að sumarhúsið á Þingvöllum hafi brunnið til ösku og bréfrit- arinn, dr. Bjarni Benedikísson, Sigríður kona hans og Benedikt- litli dóttursonur þeirra séu ekki lengur í tölu lifenda. Þurr æviferill segir Íítið um manninn Bjarna Benediktsson.: Bjarnt var íslendingur í húð og hár. fslendingar vilja oft líkja sér við íslenzka hestinn. Þegar ég sé íslenzkan ihest standa ró- legan og traustan með höfuðið upp í norðanvindinn og regnið verður mér hugsað til B.jarna Benedikíssonar. Bjarni Bene- diktsson var ósveigjanlegur í mótbyr, fótviss í klungri. En fyrst og fremsí var hann klyfja- heslurinn, sem vissi að framtíð íslands var að miklu leyi:i un.dir starfi hans komin. I' I stofunni heima hjá Bjarna Benediktssyni hékk norskur fáni. Hann var gjöf frá lítilli stúlku í ITrífudal, þeim síað í Noregi sem fyrsti lahdnómsmað- urinn kom fra. Einstöku íslend- ingi þótti Bjarni Benediktsson stundum vera of norskur; en hann hló aðeins að slíku fjasi og sagði að það hefði ætíð þótt góð- ur siður á íslandi að vera ætí- rækinn. Bjarni óx upp í norrænu um- hverfi. Paðir hans leftaði Örvún ar í þjóðarvakningu Norðmanna ög gaf ,út mikið af norskúm bókménntum. Sjálfur hafði Bjarni.lúmskt gama-n af að koma norskum stjórnmá'lamönnum á gaí í.fornum og nýjum rorskum. ■bókmenníum. Hann þeiikti Noreg betur eh nokkur annar eriendur -forsætisráðherrá. Og það hæfði vel að heízta vérki hans á sviði lögfræðinnar var ritgerð um þin.græði í Noregi og á íslandi. 1 ‘ Eg man eins og það hefði gerzt í gær þegar ég hitti Bjarna Benedikísson í fyrsta skipti. Ég hafði ásamt kunningja mínum verið á veiðum við ísland og við vorum að lcsa semení í Reykja- vík. Þelta vár 1946 og okkur kom.saman um að revna okkur sem blaðamenn. Við burstuðum það mesta af sementsrykinu og báðum um viðtal við borgar- stjórann, Bjarna Benediktsson. Við bjuggum okkur vel undir viðtalið, og borgarstjórinn varð bæði glaður og undrandi yfir því, 'hve mikið norsk ungmenni vissu um ísland. Það var kor$- ið með kaffi og kökur og þarna hófst 25 ai’a vinátta. Þetta var *» Bjarna eðlilegt, hann kom eins fram við alla. Viðtalið varð ekk- ert styttra þótt við værum með sementsryk í eyrunum. Bjarni og Sigríður kona hans- voru nútímafólk. en þö samgróin. sögunni. Þau hurfu af þessum þeimi á þeim s.tað;, sem þeim var hjartfólgnasiur. þar sem. Xslendingar stofnuðu ríki fyrir 1100 árum o.g Island var lýst lýðveldi 1944 fyrir forgöngu Bjarna Benediktssonar. í dag hafa margir misst góðan vin; aðrir hafa misst sinn bezta andstæðing. A'.’.ir harma. Og ísland hefur. ekki kiyfjahestmnt sinn lengur. VIPPU - BÍLSKÖRSHURÐIN Lagerstærl'ir miðað við mú.io; Hæð: 210 sn. :: ^reidd: 240 sm - 210 - x ■ 270 sm Aðrar slærðir.smíðaðar eít.V '3ni. GLUGGASMfSúK 1 Si-umúla 12 - Sími 38220

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.