Alþýðublaðið - 16.07.1970, Page 12

Alþýðublaðið - 16.07.1970, Page 12
ÍÞRðTTIR Ritstjóri: örn Eiðsson. 'AV Farsæll þjálfari BREYTINGAR Á LEIKJUM ' □ Xíeikurinn Í.B.V.: Víkingur í 1. deild, sem fram áttj að faira ’ laugardaiginn 13. júni í Vest- mannaeyjum, hefur verið ákveð inn í Vestmannaeyjum laugar- da'ginn 18. júlí kl. 16.00 og til vara sunnudaginn 19. júlí kl. 16.00. 'f'' Leá'kimir í Miðsumairsro.óti 5. - fl. B og 5. fl. C milli Fram og Víkings flytjast til frá mið- vikudegi 22. júlí til fimmtu- 1 dagsins 23. júlí á sama stað og tíma; Fimmtudagur 23. júlí: Víkingsvöllur — Msm '5. fl. C -— Fram : Víkingur — kl. 18.00. ' Víkingsvöllur — Msm 5. fl. B — Fram : Víkingur — kl. 19.00. Leikurinn milli Fram og Reynis, Sandgerði, í landsmóti 5. fl. sem ffam átti að fara mið- vjkudaginn 22. júlí í Sandgeirði fer fram föstudaginn 24. júlí á sama stað og táma1. Sandgerðisvölhxr — 24. júlí — Landsm. 5. fl. — Fra-m :. Reynis kl. 19.30. Leikir Þróttar í Miðsumars- móti 3. flokks falla niður, þar sem Þróttur hefur dregið úr keppnj lið sitt í 3. fl. B. Leikjum K.R. og Þróttar í Miðsumarsmóti 5. fl. B og C er frestað. Leikir þessir áttu að fara fram miðvikudaginn 22. júlí á KR. - velli, en fara í þess stað fram þriðjudaginn- 4. ágúst, á sama stað og tíma: KR. völlur — Msm. 5. fl. C Þriðjudagur 4. ágúst. — K.R. ; Þróttur — kl. 18.00. KR. völlur — Msm. 5. fl. B — KR. : Þróttur — kl. 19.00. Leik Fram og Víkings i Lands moti 2. fl., sem fram átti að fara íimmtudaginn 16. júlí á Fram- veffi, hefur verið frestað, og fer hann fram mánudaginn 10. ágúst á Framvelli og hefst kl. Framh. á bls. 7 □ Helmivt Schön, þjálfari V,- yjdta lar.dtii&sins, stim nýverið v&ró í þriðja sæii í hermsmeiSt- arake'ppninni í knattspyrnu í Mexíkó, þykir með aíbrigðum vinsæLl meðal liösmanna sinna. Er Þjóðverjar náðu aðeins nauawlega að sigra Marokkó 2:1 kvaddi Schön saínan alla ieik- reyndiustu liðsmenn' sína tii að endjrsikipuleggja ,yleiiktaktikiriaí‘ cg tók fullt tillit til hugmyncla ■og ti-Hagna iþeirra Áraugarirm varð sá að þeim tókst í átta- liða úrslitum að sigra heims- meistarana, Englendinga, (.3:2) og í undanúrslitunum sýndu þeir fnáLœran leik gegn ífö'lum, — 'svo góðan, að talað hefur verið um að sá leikur sé einn hinna beztu í sögu knattspy:.'nunnar. iSem landsliðs'þiálfari á Sehön nú giæsilegan .feril að baki. — Síðan 19tí4 húíur lið hans teikið 59 landí'Jeiki, unnið 37, gert jaífntefli í 13 og aðeins tapað 9. í heimsmieistarakeppnínni 1966 varð Þýzkaland í 2. sæti og nú 1970 í þriðja. Á myndinni er Helmut Schön ásamt einum varnarmanni Iþýzka liðsins, Berti Vogts. — 40 Fari það í heitasta . . . hefur þessi ungi markmaður sennilegafsagt við sjálfan sig. ,ÞaðVar'skotið að marki og hann hljóp út á móti, en boltaskömmin (renndi sér á milli fcta hans ogiimark! ,Það sannast enn að |eng- ’ inn verður óbarinn biskup. 5. sæti með 4 stígr, síffan Valur með 3 stiíf, há ÍBA meff eilt slig-, og loks ÍBV með 2 stig, en þess verffur aff gæta aff Valur hefur leikiff 5 leikí, en ÍBA aff- eins þrjá, og ÍBV hcfur affeins leikiff þrjá leiki þaff sem af er mótinu. Staffan er nú þannig: í 1. deild ■ KRr er nú efsla liöiff í 1. deild meff 9 slig, og hefur ekki tapaff leík. Akurnesingar koma Klt 6 3 3 0 7:1 9 fást 'á hæla KR-inga með 3 ÍA 6 3 2 1 10:7 8 stig, þá Fram me'ö 6 stig, en Fram 5 3 0 2 S:7 6 einum ,leik færra, og síðan ÍBK ÍBK 5 2 1 2 8:7 5 meff 5 stig, og tveimur leikju.m Víkingur 5 2 0 3 7:8 4 færra, svo að enn geta veffur Valtrr 5 1 1 2 3:3 3 skipazt snögglega í lofli á topp ÍBV 3 1 0 2 4:8 2 inum í 1. deild. Víkingur er í ÍBA 3 0 1 2 2:6 1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.