Alþýðublaðið - 16.07.1970, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 16. júlí 1970
Rósamund Marshall:
Á FLÓTTA
skipulega á fylkingarnar, en
voru þegar í stað ofurliði born
ir. Nokkrir menn með gula
hatta höfðu þegar reist upp
stiga og byrjað að klifra upp
fangelsisveggina.
Á hallarvegg andspaenis
mér sá ég mann, sem ég þeg-
ar kannaiðist við. Það var Gi-
no, hinn hugaði foringi „ÚK-
anna“. I f
Þeitr voru kornnir til þess
að frelsa systur Caritu.
Ég skundaði til dyra og
barði á þær með krepptum
hnefuum. Varðmaður! Varð-
maður, kallaði ég eins hát't og
ég gat. En mér var ekki anz-
að. Skyndilega lægði háreyst-
ina úti fyrir. Ég hljóp yfir að
. glugganum aftur til þess að
vita hverju það sætti.
Ég sá mann á hvítum hesti
ryðja sér braut gegnum mann
fjöldann. Það var svo bjart
yfir mannþyrpingunni sem
háddgur væri; kyndlarnir
voru svo margir og bj artir.
Ég þekkti riddarann þegar.
Það var Lorenzo erkiher-
togi og enginn annar.
Koma hans hafði komið
mjannfj öld'anum mjög á ó-
vart. Það átti ekki von á að
hann þyrði að láta sjá sig á
þessum slóðum. Sú ein á-
lyktun varð þó af því dregin,
að hann hefðj skipað sér und-
iir merki fjöldans. Hann,
Lorenzo erkihertogi, í upp-
reisnarfyikingu „Úlfanna“! —
Hver skyldi hafa trúað því?
Honum var áfeaft fagnað.
Lýðurinn dáðist að hugrekki
hans. Einhver hrópaði; Lifi
erkihertoginn! Og lýðurinn
tók undir: Lifi erkihertoginn!
Riddarinn lyfti hattinum og
stóð stillilega af hvíta hest-
inum.
Augnabliki síðar opnuðust
dyr fangaklefans. ETkihertog-
inn gekk inn og blysberi á
hæla honum. Þú mátt fara,
Aldino, sagði hann virðulega
og stiililega, eins og hans var
vandi. Hann snéri sér að mér
og brosti......í kvöld ljómar
stjaxna þín mjög skært yfir
hinni fögru borg okkar. Hann
þagnaðj og við hlustuðum á
mannfjöldann, sem nú vaa’
aftur tekinn að syngja fagn-
aðar- og sigursöngva. Svo hóf
hann máls á ný. Einu sinni
hef ég neitað alþýðu Florens
borgar að gefa henni líf
manns nokkurs, sem hún
trúði að væri sér sendur af
guðlegum máttarvöldum. Ég
svei’ við himininn, að það skal
ég ekki láta henda mig í ann-
að sinn. Hún viM þig frjálsa,
jafn innilega og sjö manna
ráðið vill þig feiga. Þrætu-
eplið er bók nofekur, sem
sumir kalla helga bók. — Sjö
manna ráðið telur hana hins
vegar koma frá hinum vonda.
Láttu mig varðveita hana,
Bianca. Ég vil gera kaup við
þig. Öiyggi og velferð mun-
aðarleysingjanna þinna sfeal
tryggð, en lún heiiaga ritning
á fól'ksins eigin tungu skal
hér eftiir í minni vörzlu.
— Hvaða tiyggingu hef ég
fyrir því, að bókin verði efeki
brennd á máli, Lorenzo ea-ki-
hertogi?
Ég er vinur lista og vís-
inda; líka heilagra trúar-
bragða.
----Og þó léztu það við-
gangast, að þúsundir eintaka
af þessai'i sömu bók voru
brennd á báli.
Hann hnyklaði brýrnar. —
Kæra frú. Stundum eru jafn-
vel hendur keisara og kon-
unga bundrrar. „Þekking er
frelsi“ stendur einhvers stað-
ar. Til eru þeir, sem halda
því fram, að of mikið frelsi
geti leitt á rilligötur.
— Ég hef heyrt þetta sagt
á annan hátt, erkihertogi:
„Þekktu sannleikann, og hann
mun gera yður frjálsan.“
Hann horfði fast á mig,
stórum, gáfulegum og vin-
gjamlegum augum. Blanca,
láttu mig varðveita bókina. í
minni vörzlu skal henni vera
óhætt, „þar til tíminn kem-
ur,“ eins og í hennj stend-
ur.
Orð hans færðu mér frið,
sem ég haiði aldrei fundið áð-
ið áður. Ég vissi að ég gat
treyst honum.
Ég mun fá þér öll auðæfi
þín aftui’. Þú getur varið þeim
í þágu munaðarleysingjanna
þinna að eigin vild. Og heilög
ritning verður ekki lengur bit
bein fanta og fúlmenna.
Sjáðu, Bianca, hlustaðu!
Mannfjöldinn rak upp sigur-
óp, þegar við birtumst hlið
\dð hlið í skæram bjarma
kyndlannal Lengi vel yfir-
gnæfðu hyllingarópin fyrir
velferð erkihertogans, en
smátt og smátt fór að bera
meira á; Lifi systir Carita!
Liifi systir Carita!
Sic transit gloria .. mælti
erkOiertoginn lágri röddu. —
Bein mín munu eyðast í
moldu. Sjálfur mun ég ölluum
gleymast. En minningin um
þig mun að ellífu vara og al-
drei yfir hana fyrnast. Mér
segir svo hugur um, að jarð-
neskar leifar þínar verði varð
veittar í gullnu ski'íni. Skráð í
marmarann.......ekki Bianca,
ekki hin Ijósa Bianca, né held-
ur hin fagra Bianca, ekkj Bi-
anchissima, jarfnvel ékki syst-
ir Carita. Heldur mun þar
standa: HEILAGA CARITA.
Endir.
MOA MARTINSSON:
M4MM4
Ný saga hefst \á morgun:
»•••••••••••••••••••
• HVAÐ ER RUST-BAN?
A Rust-Ban er ryðvarnarefni fyrir bíla, sem
0 reynzt hefur mjög vel við óllkustu aðstæður.
0 Efni þetta hefur geysilega viðloðunarhæfni
ó er mjög höggþolið og mótstaða þess gegn
0 vatni og salti er frábær.
RYÐVARNARSTÖÐIN HF.
Ármúla 20 — Sími 81630.
Minningarkort
Slysavarnafélags íslands
Barnaspítalasjóðs Hringsins
Skálatúnsheimilisins
Fjórðungssjúkrahússins Akureyri
Sjálfshjargar I
Sálarrannsóknarfélags íslands
Styrktarfélags vangefinna
S.Í.B.S.
Kirabbameinsfélags íslands
Blindravinafélags íslands
Flugbjörgxmarsveitarinnar
Rauðakross íslands
Sjúkrahússjóðs Iðnaðarmannafélagsins
á Selfossi.
Líknarsjóðs kvenfélags IKeflavíkur
Minningarsjóðs Háteigskirkju
B orgameskirk ju
Hallgrímskirkju i
Akraneskirkju
Selfosskirkju
Helgu Ingvaírsdóttur
Maríu Jónsdóttur
Sigurðar Guðmundssonar skólameistara
Minningairsjóðs Steinars Ríchards Elíassonar
Kapellusjóðs Jóns Steingrímssonar
Kirk j ubæ j arklaustri
Minningarsjóðs Arna Jónssonar kaupmanns
Helgu Sigurðardóttiur, skólastjóra
Ástu M. Jónsdóttur í
Minningarsjóðs séra Páls Sigurðssonar.
Fástí
MINNINGABÚÐINNI
Laugaveg 56 — Símj 26725
Tökum að okkur breytingar, viðgerðir og
húsbyggingar. !
Vönduð vinna
Upplýsingar í síma 18892.
Áskrifiarsíminn er 14900