Alþýðublaðið - 16.07.1970, Page 16
RUST-BAN, RYÐVÖRN
RYÐVARNARSTÖÐIN H.F.
Ármúla 20 — Sími 81630.
Viljuni einkum fá fram
HVERS VEGNA fólk
byrjar eða byrjar ekki
að neyfa áfengis
- spjallað við Gunnar Frímannsson, framkv.slj. könnunarinnar
O Könnun á notkun ávanaefna
, fer fram þessa dagana á yegum
Félagsmálastofnunar Reykjavík
. urborgar, Æskulýðsráðs Œteykja-
víkur og Æskulýðssamtoands ís-
lands. Hafa verið sendir í þessu
skyni spurningalistar til 450
, manns á aldrinum 15, 20 og 25
lára, þ. e. 150 í hverjum aldurs-
■hópi. Spurningalistinn er mjög
ítarlegur og er markmið könn-
unarinnar að fá mynd af neyzlu
ávanaefna og þá sérstaklega
neyzlu ihinna svokölluðu fíkni-
lyfja og áfengra drykkja og að
kanna „fhvers konar fólk hefur
ákveðnar neyzluvenjur", eins og
segir í bréfi sem fylgir hverjum
spurningalista. Hugmyndin um
þessa könnun mun haía komið
, upp í nefnd, sem dómsmálaráðu-
neytið setti á laggirnar og hefur
ungum manni. Gunnari Frímann
syni verið falið að vinna þetta
verk. Guhnar stundar nám í
félagsfræði í Uppsölum í Sví-
þjóð. Við lögðum leið okkar nið-
ur á skrifstofu Æskulýðsráðs
Reykjavíkur að Fríkirkjuvegi
11, þar sem könnunin hefur að-
setur og forvitnuðumst um hvað
fengizt fram með könnun sem
þessari.
„Það er vitaskuld erfitt að
segja til um slíkt fyrirfram“,
segir Gunnar „en það, sem
stefnt er að er að fram komi
hvaða áhrif lífsvenjur foreldra
kunni að hafa á börn þeirra í
sambandi við neyzlu ávanaefna
og hvaða Mutverk félagslegt
umhverfi leiki í þessum efnum.
Það hefur komið fram í sam-
*
bærilegum könnunum í Noregi,
að þeir sem eru meðlimir í fé-
lögum af ýmsu teei neyía t.d.
áfengis fremur en hinir, sem
hvergi eru félagsbundnir. Það
væri fróðlegt að fá fram hvernig
þessu er farið hér á landi og ef
svo er gæti maður spurt hvort
ekki sé um að ræða bresti í fyr-
irkomulagi félagsskapa.
Reyndar hef ég sjálfur mestan
áhuga á því að kanna hvers
vegna fólk byrjar að neyta á-
fengis eða öiflu iheldur hvers
vegna fólk byrjar ekki að nota
áfengi, því það er augljóslega
afbrigðilegra, þar sem þeir eru
miklu færri, sem ekki drekka
en hinir sem það gera.
Einnig ætti að koma fram í
þessari könnun 'hvort félagarn-
ir 'hafi áhrif á neyzlu ungs íólks
á áfengum drykkjijm. Og það
vierðrr :hægt að sjá hvort neyzla
áfengra drykkia er i annarra á-
vanaefna hefst fyrr nú en fyrir
5 og 10 árum með því að bera
saman riiður.stöður úr aldurs-
flokkunum þremuv.“
Hvernig hefur fctk orðið við
ósk ykkar um úlfyllingu spurn
ingalistans?
„Undirtektir ha'fa ek:ki verið
nógu góðar til þessa. Við send-
um spurningalistann út 1 júií
og núna hafa okkur borirt 150
aftur, en auk þess falla nokkr-
ir út vegna ftutnings úr landi.
Ég vil leggja áherzlu á, að mjög
mikilvægt er að allir svarl Ef
svör vantar geíur könnunín ekkí
rétta mynd af á-tandinu. Og ef
einhverjum finnst spurningai’n-
ar of nærgöngular vil ég taka
tfram, að fyrirkomuiagið veid-
ur því að ógjörningur er að
re kj a upplýsingarnar til ákveð-
innar persónu og farið verður
með upplýsingarnar sem algiört
trúnaðarmál. Ætlunin með könn
uninni er alls ekki að safna upp
lýsingum um einstaklinga og
setja á skrá heldur að fá yfir.ht
yfir ástandið í þessum efnum.
Þátttakendur í könnuninni hafa
verið valdir af algjöru lianda-
hófi úr manntalsskránni og í
bréfi, sem við sendum nieð
Ihverjum spurningalista leggj-
um við ríka áherzlu á þagnar-
iheit þeirra, sem að könnuninni
istanda, svo enginn þurfi að
vera hræddur við að gefa rétt-
ar upplýsingar.“
Hvernig er könnunin unnir?
„Hún er sniðin eftir sambæri
GUNNAR FRÍMANNSSON
legum könnunum eirlendis og
einnig helf ég viðað að mér unp
lýsingum úr ýmsum bckum. sem
sérstaklega fjálla um þessi efni.
Úrvinnslan verður unnin á töl-
Ifræðilegan hátt og niðurstöðúr
verða bornar saman við kannan
ir, sem gerðar hafa verið á hin-
i’.m Norðurlöndunum."
I
Að lokum sagði Gunnar, að
könnun sem þessi -gæti orðið
mjög gagnleg og myndu niður-
stöður verða 'sendar ýmsurn að-
ilum, sem gagn gætu haft af töl-
fræðilegri vitneskju um neyzlu
ungs fólks á hvers kyns ávana-
efnum.
'IÉIINÉI W&gm' apil
Ungmennakór
Glasgowborgar
□ . The Glasgow Youth Choir er
í heiansókn hér ,á landi, að tilhlut-
an Æslculýðsráðs Reykjavxkur og
Kópavogs. Kórinn ■ mmi halda
tvær sjálfstæðar söngskemmtan-
ir í Félagsheimili Kcpavogs á
föstudagskvöld 17. júlí kl. 8, og í
Tónabæ sunnudagskvöld 19. júlí
kl. 3. Forsala aðgöngumiða fer
fram í Bókaverzlun Lárusar Blön-
dal, Tónabæ og Félagsheimili
Kópavogs.
- Geriö skil - Happdrætti Alþýöublaðsins -