Alþýðublaðið - 17.07.1970, Síða 8
6 Föstudagur 17. julí 1970
‘
y \
.
mmmm
V;
t 's. Í
Kisturnar bornar úr kirkju,
Séð yfir mannfjöldann á Austurvelli.
SÆTISRAÐH
HJÓNANNA I
□ Mikig fjölmenni var viðstatt útför forsæíisráð-
herrahjónanna og dóttutrsonar þeirra, en hún var
gerð frá Ðómkirkjunni kl. 14 í gær. Séra Jón Auðuns
dómprófastur jarðsöng, en biskup íslands, herra Sig-
urbjöra Einarsson flutti kveðjuorð í kirkjunni. Jarð-
sett var í Fossvogskirkjugarði.
Veður var fremur slæmt í
Reykjavík i gær, strekkingur af
útsunnan með skúrúhryðjum. —
Meðan athöfnin í kirkjunni fór
fram hélzt veður þó alþurrt, en
fljótlega eftir að henni var lokið
byrjaði á ný að rigna. Fólk tók
að safnast saman við Austurvöll
þegar eftir.hádegið, en vinna féll
almennt niður síðdegis í gær
vegna úifararinnar. Var rnikill
mannfjöldi í Kirkjustræti og á
Austurvtlii og hiýddi þaðan á
athöfnina, en gjaHarhornum var
komið fyrir á afþingishúsinu..
Lúðrásveit 'iék á Austurvelli j
stu.ndarfjórðung áður en athöfn-
in hófst.
Dómkirkjan var fagurlega
prýdd blómum, og á kirkjugólf*
inu stóðu heiðursvörð við kistu
forsætisróðherra fjórir forystu-
menn ungra sjálfstæðismanna,
en við kistu frúarinnar stóðu
fjórar konur úr Oddfellow-regl-
unni. Fyrir utan kirkjuna stóðu
iögregluþjónar heiðursvörð.
Athöfnin í kirkjunni hófst
með þv£ að Ragnar Björnsson
dómorganisti lék á orgel. Siðan
sön.g k-’"iikórinn Fóstbræður
sálminn Hærra minn .Guð til þín.
Biskup íslands, herra Sigur-
björn E-'ny-snon, flutti þá kveðju
orð og sn.sði m.a.:
„En hér laust því höggi á, að
eigi varð Vestur í einu húsi eða
fáum, heldur um .ai.lt Lsland.
Og lítil bióð, dreifð, ■ stendur í
dag samhuga við eina gröf.
Saga hefur aukið einum trega-
streng í hörpu sína. Hún átti
aðra fyrir Ómarnir þaðan bár-
ust ekk:- e:ns hratt yfir úður,
En þeír hRóðnuðu ekki í bráð.
Eft.ir lífjr -nafn nokkúrrá. Al-
dregi græt ég annan ineir, var
hugsað o« sagt löngu síðar stund
um. Þ.að v"rð ekki kunnugt um
allt land í einni svipan, þegar
Eggert h-rarf í Breiðaíjörð og
þau hión hæði, eða þegar Bald-
vín brenndjst-.til ólífist 'svo þessi
dæmi séu n.efnd. Nú vissu allir
að ksöla. snmtímis, hv'að orðið
hafði á Þ;n<rvelli þá dimmu júlí-
nótt, Buny" Qkki mörg'um í húg
hendm".....sem hrutu af vör-
Replogle sendiherra Bandaríkjanna og Penfield fyrfr-
verandi sendiherra komu til útfararinnar.