Alþýðublaðið - 17.07.1970, Page 15
OYRt 11 n i .T t 'USfíbut'-íö'5! M
> 4
Föstudagur 17. júlí 1970 15
CESAR
1 Framhald af bls. 7.
ef fólk gefur þér mat, gefur það
þér einnig hjarta sitt“.
Árið 1965 hðfðu 1700 fjöl-
skyldur gengið í samtökin og
Ohavez.. tókst við nokkur tæki-
færi að ná fraih launahækkun-
um. Og sama haust iþegar 800
verkaménn í AFL/CIO fóru í
verkfalh var Ghavez með. Hin
langa barátta var hafin. Ghavez
gerði sér grein fyrir því, að þeir
voru ennþá of veikir fyrir til að
standa í löngu verkfalli og fékk
stuðning samtaka um 'borgara-
réttindi 'og nokkurra vefkálýðs-
Xélaga. Hann fékk einnig stuðn-
ing 'hjá stjórnmálamörtnum eins
og Eugene McCarthy, Hubert
Humphrey og ekki sízt Robert
F. Kennedy.
Hann., skipulagð.i 450 kíló-
metra mótmælagöngu auk þéss
sem hann fór í 25 daga hungur-
verkfall, til þess að leggja
áherzlu á að samtökin myndu
ekki standa fyrir ofbeldisaðgerð-
um.
S vo setti hann iþá í bann, sem
ekki vildu viðurkenna samtökin.
Ghavez sendi hópa vínberja-
tínsluverkamanna út um öll
Bandaríkin til þess að hafa upp
ó vei-zlunum, sem seldu Kali-
forníuvínber. Árangurinn varð
sá, að allir kjörbúðahringkr í
New York, Boston, Detroit' og
Ghicago neituðu að selja Kali-
forníu vínber.
Hann fékk einnig stuðning í
Bretlandi, Kanada, Suður-Ame-
ríku og síðast en ekki sízt í
Skandinavíu, sem áður hafði
verjð verulegur markaður fyrir
HVAÐ ER RUST-BAN?
Rust-Ban er ryðvarnarefni fyrir bíla, sem
reynzt hefur mjög vel við ólffcustu aðstæður.
Efni þetta hefur geysilega viðloðunarlhæfni
er mjög höggþolið og mótstaða þess gegn
vatni og sadti er frábær.
RYÐVARNARSTÖÐIN HF.
Ármúla 20 —• Simi 81630.
IÐNTRYGG-
ING H.F.
TRYGGINGAUMBOÐ
'op'nar í dag s'krifstofu að Lækjargötu 12, —
Iðnaðarbankahúsinu.
Allar tryggingar á hagkvæmustu kjörúm. ~
Sími 25530 '
Tilkynning
Brimamálastofnun ríkisins verður LÖKUÐ
frá 20. júlí til 14. ágúst, vegna sumarleyfa.
BRUNAMÁLASTJÓRI
GETRAUl
Alþýðubladsins
Kaliforníuvínber. Hann opnaði
augu heimsins fyrir þeim óverð-
ugu kjörum, sem vínberjatínslu-
verkamenn höfðu búið við ög
fæi’ði von inn á þúsundir heim-
ila, sem ekki höfðu þekkt annað
en biti'a nauð og sorg.
Cesar Chavez er lagvaxinn, en
kraftalegur maður. Hann er með
dökkt hái', sem fellUr niður á
útitekið ög unglegt andlitið, sem
sýnir að hann hefur indíánablóð
í æðum. Röddin er mjúk og þægi
leg og þegár hann talar gefur
hann til kynna að hann búi yfir
rikhi kímnigáfu. Hann er ákáfur
og ósérhlífinn, maður með stál-
vi-lja og ér umkringdur ást,
tillitssemi og ti*yggð þar sem
vinnufélagar hans éru. Hann
klæðist gjarnan sportskyrtu og
vélnötuðum skóm. Hann er kaþó
likki. Hánn og frú Heléna eiga
átta 'börn.
Þess má géta, að harðasti and
stæðingur Qhavez er Nixon for-
seti, sem sagt hefur um baráttu
Ghavez, áð hún væri bæði ólög-
lég og siðláús.
AP-Gunnar Haraldson
Frh. af bls. 5.
mannafundinuim í París kom
Pompidou inn á þetta og sagði
í samhjandi við Kfnahag&banda-
lagið. — Ef Vestur-Evrópa verð
lur að lokaðri blokk, sem snýr
toakinu í Austur-Evrópu, þá hef
ur ckki aðeins orðið um engar
framfarir að ræða, héldur verð
ur horfið aftur til verStu skcið-
ianna á tímalbili kalda stríðsins
og jái'ntjaldsins." Frákkland kær
h' sig ekki ,um slíka Evrópu. —
(Pomipidöu vill að stækkað Efna
hagsbandalag verði toandalag
sjálfstæðra ríkja, sem reyni af
sannfæringu að nálgast hvert
annað og ráðgist við hvert ann-
iað og hafi það tnark fyrir aug-
um að einhvern tímann renni
þaíu saman í ríkjatoandalag.
Sumir kynnu að segja að
Frakkiland ætti ekki um 'neitt
að velja: það vei'ði að fallast á
vináttu'hót Þjöðverja og Rússa.
En þetta er ekki irétt. Frakkar
gætu 'haft mifcil átorif i Evr'ópu
og í Vestur-fÞýzkalándi sjálfu,
elf þeir tækju þann kostinn Ef
tii vill væri þá meira skrifað
um Pompjdou í tolöðunum. En
'Pompidou 'hefur valið samstarf,
iög það stafar ekki tovað sízt áf
því að 15 ái'a samstarf í Efna-
hagsbandalaginu og 10 ána tví-
hliða samstarf heflur vanið
Frakka og Þjóðverja á að vjnna
saman. Að þessu leytinu fór
Pompidou aneð rétt mál er hann
sagði að samvinna Frakka og
Vestur-Þjóðverja gæti verið
öðrulm Evrópuþjóðum fordæmi.
(Artoeiderbladet —
Gidske Andersen)
Þessi hluti getraunarinnar
verður í þeirri mynd, að
vitnað vei'ður í alþekkt ís-
lenzk ritverk, Ijóð og laust
mál, og spunt hver samdi eða
hver mælti þau orð, sem vitn
að er til. Lesandinn getur
valið um fjögur svör og á
að krossa við það, sem hann
telur rétt vera.
Geymið síðan seðilinn þar
til getraunin heifur birzt öll,
en þá má senda seðlana alla
til Allþýðublaðsins.
Eins eg áður mun getrtaun-
in bixtast í 18 blöðum, en.
síðan verðxir veittur háflfs
mánaðar skilafrestur. VerfS-
laxín verða hálfsmánaðar-
ferð til Mallorca á vegum
ferðaskrifstofunnan' Sunnu.
Hvaða bófcmenntaverk Ihefst með orðunum:
Upp, !upp mín sál og allt mitt geð.
1. Passíusálmarnir
2. ÞjóðsÖngurinn
3. íslandsklufckan
4. Alþingishátíðarkantatan
Rétta svarið er:
1 □ 2 □
3 □ 4 □
ATH.: Rlippið þennan seðii út og geymiti þar til
getraiminni er lokið.
Yerðlaunin eru hálfs mánaðarferð
til Mallorka á vegum SUNNU
Islenzk vinna - ESJU-Aex