Alþýðublaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 9
ÞriSjudagiuir 28. júlí 1970 Sigrún ''sex Viklia (með móður sinni. þar sem búpeningur undir Eyja fjöllum gekk sjálfala á sumr- in. Og þú verður að minnast þess, að litlar tólf ára telpur eru áhrifagjarnar. Undir þess- um mikla jökli sem teygir sína ísfingur niður undir byggð. liggur vin öllum vinjum hlýrri á íslandi og heitir Þórsmörk. Bændur í 'FljótsMíðinnii áttu skóg í Þórsmörk og fóru þang- að á haustum til þess að sækja sér skóg. Hann var notaður til að ryfja hús, bæði skepnuhús og önnur hús. Þá var á stund- usm stolið Któ og k]ó af viðn- um ‘hfeima, ef þui-fti að hafa hraðar hendur við að híta undir kaffikatlinum. Þá logaði svo glatt undir, að kaffið sauð jafn fljótt og í hraðsuðúkgtli nú til dags. En ég kom þarna sem Iítið kaupstaðarbarn, sem fátt kunni og vissi hvergi beliurn- ar. Þá sat maður þarna ein og yfirgefin og rataði ekkert, enda oft þoka. — Hvað gerðirðu þá? Ekki befui'ðu setið til lengdar og gi'átið, ef ég þekki þig rétt. —Nei, ég talaði við sagnar- andann minn og þá birti fljót- lega. Þá sá ég Goðastein. Þeg- ar sú sjón birtist mér, huigsaði ég með sjálfri mér: „Einhvern tímann skal ég biðja goðin um að leyfa mér að gista.“ Og síð- an hét ég því við minn sagnar- anda, að á Goðasieini skildi ég gisla, þótt síðar yrði. —• Þú talar oft um sagnar- anda þinn. Ilefur hann gert fleira fyrir big en þetta? — Já, ég haf margoft farið' skemmtiferðaskipum. yfir ár og straumhörð fljót í óbyggðum og það löngu áður en gerð voru góð kort af land- inu. Eg hef sagnaranda, sem leið ir mdg ævinlega á rétta vaðið. Eg skal leyfa þér að sjá muninn af uppdráttuim af íslandi núna og þeim uppdrætti, sem ég ferðaðist einu sinni eftir að Þórisvatni. Og nú dregur Sigrún fram ís- landiskort, sem ég hefði að vísu aidrei getað ferðazt eíftir, en vanir ferðalangar geta víst leik andi, eftir því sem Sigrún seg- ir. Og offan á íslandslkortið legg ut hún svo fáein blöð með laus- lega dregnum linum af vötn- um og ám. Það var kortið, sem hún notaði á sínum ferðalög- um og það kort er greini'lega mikið nctað. þó að blýantssirik in séu enn skýr á köflum. Innst í hverjum manni er bústaður guðs. — Varstu svo í sveit á sumr- in fram eftir aldri? — Já, mér er það minnisstætt þegar ég var kaupakona sextán ára á Klausturhólum í Grirhs- nesi. Þá var ég einu sinni send með 15 hesta heylest yfir Lyng dalsheiði fram undir Kerlingar- hól. Það var með fjórtán ára telpa mér til aðstoðar. Við þurft ttn að fara með hestana ýfir læk, sem ég held, að hafi aldrei þótt svo merkilegur, að: honum hafi verið gefið nafn, en yfir lækinn er lögð stór hraunhella. Nú sem við erum að koma hest unum yfir lækinn, sporreistist hellan og fer yfir fótinn á stúlk- unni. ®em með mér var. Hér var úr vöndu að ráða, bví að hellan var stiör og þung og þar að auki oddhvöss þannig að hún hefði getað höggið fótinn aíf telpunni. Eg Iaut niður og þreif undir helluna og eimhvern veg- inn tókst mér að lyfta henni aif faetirnum á stúlklunní og við gát um haldið áfram. — En sagðirðu ekk i, að þetta hefði verið stór og þung hella? — Jú, það þurfti tvo karl- menn til að koma henni fyrir yfir lækinn. En ég bað til guðs og kannski alheimssálin eða hvað menn viilja kalla það vald, sem ríkir yfir okkur hafi séð aumur á mér og gefið mér kraft. Ég hef oft þunft að kaHa á þennan kraft o-g fengið hann og það þótt slíkt hafi stundum vírzt með eindæmum. — Trúðu menn þessu, þegar heim kom? — Nei, telpan fer að segja frá því, sem fyrir hafði borið og þá er ein'hver, sem segir við hana: „Hvernig lo-snaðir þú undan hellunni?“ Og það var greinilegt, að menn héldu, að hún væri að skrökva þessu upp til að gera sig merkilega. — ,,SiI3a lytfti he'nni af mér“, svar- aðj stúlkan. Þá var bara fuss- að að henni. „Hún Silla! Eins og hún þessi. písl hafi getað lyft hellunni, sem tveir full- hraustir karlmenn áttu í erfið- leikum með að koma fyrir!“ Nei, þetta þótti of ótrúlegt til að nokkur tryði því. En þá fór stúikan, sem með mér hafði verið að gráta. Hún hágrét af reiði, því að hún vissi, að hún hafði verið að segja satt og til að sanna mál sitt fór hún úr skóm og sokkum. Þá sást, að ristin, sem hafði lent undir hell unni var öll illa marin bæði blá og bólgin og hafði það þó ekki verið nema mínútubrot eða minna, sem hellan hvíldi á fæti stúlkunnar. — En heldur þú þá ekki, að þetta hafi verið eins konar kraftaverk, sem þama gerðist? — Ég veit ekki, hvaða nafn á áð gefa slíkum atvikum. Veit ekki, hvort fólk vil'l kaHa það kraftaverk eða ekki. Ég veit, að það var álitið kraftaverk af þeim, sem þá þekktu til og ég hef litið’á það sem slíkt. Innst í hverjum manni er bústiaður guðs, ef bústaðurinn er opn'að- ur upp á gátt, gerast hlutirnir' á sekúndubroti, ef þess gerist þörf. — Ingibjörg. | Á slóð hins I egypzka I Leonardos I I I I I I I I I I l l I l I I I I I I I □ Einn af fremstu forn- leifafræðingum heimsins sagði fyrir skömmu, að hann væri kominn á spor sigurtákns, sem leitað hefði verið árangurslaust í marga mannsaldra, hina týndu gröf „Leanardo da Vinci“ Eg- yptalands hins forna. Walter Emery sagði, að gröf- in, sem hann vonast eftir að finna fljótlega sé gröf Imnho- teb, arkitektsins, sem teiknaði Safckara pýramídann í Nílar- fljóti suður af Kairó. Herra Emery sagði, að hann hygðist halda áfram lei'tinni, þrátt fyrir styrjöld Araba og ísraelsmanna. „En,“ bætti hann við, „vinnan myndi vera miklu skemmtilegi-i, ef maður væri án stöðugs ótta við að fá sprengju á sig.“ Takmark hans er að verða fyrsti fornleifafræðingurinn, Sem ifinnur gra!frieá|: ElgypLat sem er viðurkenndur höfundur elzta minnisvarðans úr steini, sem stendu.r í heiminum. Emery, sem er prófessor í Egyptalandsfræðum við Lund- únaiháskóla, sagði, að Imnho- teb hafi ekki bara verið arki- tekt, heldur einnig verið fyrsti eðlisfræðingurinn, sem heimur- inn h.efðj þekkt. Hann fæddist um það bil 2800 fyrir Krist og var á Mfs- fferli sínum vezier (forsætis- ráðherra faraósins Zoser), ut- anríkisráðherra, fj ármálaráð- herra, innanríkisráðherra, vam armálaráðberira, æðsti prestur, stjörnufræðingur, spámaður. „Á einhvern hátt meistarj i öllu,“ segir Emery. :'i ★ „Hinn mikli Iæknir.“ Allt frá 2500 fyrir Krist og í 700 ár frá því var gröf Imn- hotebs mjög sótt af píiagrímum, þar sem velkir og lamaðii* komu í von um almáttuga lækn. ingu í gegnum andleiga snert- ingu við „hinn mikla lækni.“ Á tímum Grikkjia og Róm- verja komu nemendur alls stað- ar að út heiminum, til að kynna sér verk og aðferðir Imnho- tebs og lærisveina hans, sem tæpum 3000 árum fyrir Krist stunduðu heilaskurðlækningair og höfðu á takteinum meðferð til að lækna krabbamein. Herra Emery segir að erfið- asta verkefnið verði að finna leiðina inn í grafhýsið, sem ei* týnt undir geysilegu m'a'gni af sandi, sem safnazt hefur fyrii* á þessu eins ferkílómetra svæði í gegnum aldirnar. Ætlar hann að hefja störf sin í nóvember. Hinn 67 ára gamli prófessoi* hefur verið að leita að gratf- býsinu síðan árið 1964. Sem forstöðumaður Egyptalands- fræðifélagsins í Englandi hefur hann hlotið styrki hjá því og einnig egypzku stjórninni. Hagfræðideild Reykjavíkurborgar og Skrif- stofa Atvinnumálanefndar Reykjavíkurborg ar eru fluttar að Tjarnargötu 11 (neðri hæð). Borgarhagfræðingur Volkswageneigendur! Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í Rll- fle'stum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákvéðið verð. — Reynið viðskiptin. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25 - Símar 19099 og 20988.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.