Alþýðublaðið - 29.07.1970, Blaðsíða 4
4 Miðvikucfagur 29. júlí 1970
MINNiS-
BLAD
Vaklir í lyfjabúðum
25.-31. júlí: Ingólfs Apótek,
Laugames Apótek.
VESTFJARÐAFERÐ.
Kvennadeild Slysavarnafé-
lagsins í Reykjavík
fer í sex daga ferðalag um
Vestfirði 5. ágúst. í>ær félags-
konur, sem ætla að taka þátt
í ferðinni, eru beðnar að til-
kynna það í síma 14374 og
37431 fyrir miðvikudaginn 29.
■júlí.
Orðsending frá Verkakvenna-
félaírinu Framsókn.
Farið verður í Sumanferðalag
ið föstudaginn 7. ágúst. Upp-
lýsingar á skrifstofunni. Símar
26930—26931.
„Snyrfileg
umgengni''
t*t Bræðrafélag Bústaðasókn-
er vill leiitast við að auka á-
huga sóknarbarna á snyrtilegri
umgengni í sókninni. Hefur fé-
lagið því heitið verðlaunum
fyrir: „Snyrtilega umgengni á
lóð og húsi, svo sem viðhald
húss, girðiinga og stíga, ræktun
og skipulag lóðar.“
Verðlaunin, sem gefin eni af
ónefndum hjónum innan sókn-
arinnar, eru 5,000,00 kr. ásamt
heiðursskjali.
Það eru vinsamleg tilmæli
dómnefndar, að sóknarhöm
komi ábendingum til einhvers
undirritaðs: Ólafs, sími 33912,
Magneu, sími 36393; Maríu,
sími 33488; Ingu, sími 34279.
Orlof hafnfirzkra húsmæðra.
Verður að Laugum í Dalasýslu
31. júlí til 10. ágúst. Tekið verð
ur á móti umsóknum á skrif-
stofu V erkakvennafélagsins
Fr.amtíðin, Alþýðuhúsinu mánu-
daginn 13. júlí, kl. 8,30 til 10
e. h. —
j VEUUM ÍSLENZKT-Æ*í%
: ÍSLENZKAN IÐNAÐ MwM
í ' .• . ' v
FLUG
FLUGFÉLAG ÍSLANDS HF.
Miðvikud. 29. júlí 1970.
Millilandaflug.
Gullfaxj fór til Gla-gow og
Kaupmannahafnar kl. 8,30 í
morgun og er væntanlegur til
Keflavíkur kl. 18,15 í kvöld.
Vélin fer til Kaupmannahafn-
ar kl. 19:15 í kvöld og er vænt
anleg þaðan aftur til Kefla-
víkur kl. 01:55 í nótt. Gull-
faxi fer til Lundúna kl. 8:00
i fyrramálið og til Osló og
Kaupmannahafnar kl. 15:15 á
■moi-gun. Fokker Friendship
vél félagsins fór frá Reykjavík
til Vaga, Bergen og Kaupm,-
hafnar kl. 7:45 í morgun.
Innanlandsflug.
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir) til Vest-
mannaeyja (2 ferðir) ti'l ísa-
fjarðar, Sauðárkróks, Egils-
staða og Patreksfjarðar. — Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir) til Vest-
mannaeyja (2 ferðir) til Fag-
urhólsmýrar, Hornafjarðar,
Hornafjarðar, ísafjarð&r, Egils
staffa, Raufarhafnar og Þórs-
hafnar.
SKIP
SKIPADEILD SÍS.
29. júlí 1970.
Ms. Arnarfell er í Þorláks-
höfn. Ms. Jökulfell er væntan-
legt til New Bedford 30. þ. m.
Ms. Dírarfell er í Ltibeck, fer
þaðan til Svendborgar. Ms.
Litlafell er í Reykjavík. Ms.
Helgafell. er i Rostock, fer það
an 30. þ. m. til Svendborgar
og íslands. Ms. Stapafell los-
ar á Vestfjörðum. Ms. Mælifell
væntanlegt til Le Spezia á
morgun, fer þaðan til Saint
Louis Du Rohne og íslands. —
Ms. Béstik fór í gær frá R.-
vík til Kristiansund. Ms. Una
er á Húsavík.
SKIPAÚTGERD RÍKISINS.
29. júlí 1970. — Ms. He-kla
fer frá Reykjavík á morgun
vestur um land í hringfsrð. Ms.
Herjólfur fer frá Vestmanna-
-eyjum kl. .12,00 á hádegi í dag
til Þorlákshafnar. Þaðan aftur
kl. 17 til Vestmannaeyja. Frá
Vestm. kl. 21,C0 um kvöldið til
R.eykjavíkur. Ms. Herðuhreið
fer frá Reykjavík kl. 20,00 í
kvöld austúr um land í hring-
íerð.
LAX
Framhald af bls. 1.
sem sleppt var í fyrra, én þaíx
voru 107 þúsund talsins. í vdr
sér þegar í sjó er komið og eru
endurheimtur þeirra mjög góð-
ar.
Laxinn gengur aðallega í
stórstr-eymi, og ko-mu einn dag-
inn 600 laxar í stöðina.
VÍGLUNÐUR
Framhald af bls. 3.
Lúðvík Kristjánsson í HaCnar-
firði og Sigurður Kristjónsson
frá Bug, sem var skipstjóri á
'báínum. Þeir keyptu síðan m.b,„
Víking, 36 tonna bát og var Sig-
urður formaður á honum. Víg-
lundur lét smíða þrjá fiskibála:
m.b. Jökul á Alíureyri, 54 tonna
hát, m.b. Síapafell 76, tonna bát,
og m.b. Jón á Stapa, 120 tonna
skip, báða í Svíþjóð. Tvo þeirra
í sameign með Tryggva bróður
sínum, en með þeim bræðrum
hefur lengi verið mikið og' gott
samslarf.
Nú á Víglundur tvo báta,
Stapafell og Sæborgu, 50 tonna
bát og auk ‘þess hlut að m.b.
Lárusi Sveinssyni, 120 tonna
skipi, sem Guðmundur Kristjóns
son. bróðir Sigurðar, er skip-
stjóri á.
Þessi útgerðarsaga Víglundar
Jónssonar, sem hér hefur verið
drepið á. er snat- þáttur í sögu
byggðarinnar hér sl. 30 ár. —
Tvennt er það, sem sérstaklega
er athyglisvert. í fyrsta lagi er
það, að hafnarmólin hafa lengi
verið mjög erfið. Þó að nokkuð
rættist úr, voru útgerðamenn
jafnan mikið á undan með báta-
stærð, og miðuðu kaup sín á bát-
um við það, sem stefnt var að
í hafnarmálum, frekar en þa
aðstöðu sem fyrir var. Hefur
stórhugur úlvegsmana verið
Ólafsvík mikil lyfíásíöng, Þá
hafa komið fram á skipastóli
Vígtundar margir. ágætir afla og
skipstjórnarmenn. Þar má til
nefna fyrstán, Larus Sveinsson,
sem fyrr er nefndur, Sigurður
Kristjónsson frá Bug, nú á Hellis
sandi, sem er einn fremsti fisk.i-
maður hér við Breiðafjöi'ð, og
Guðmund bróðir hans, sem er
skipstjóri á m.b. Lárusi Sveins-
syni.
Víglundur hefur verið leiðandi
maður í samtökum útgerðar-
manna hér í Ólafsvík og við
Breiðafjörð. Hann hefur set.iö í
Hreppsnet'nd þrjú kjörtímabil og
starfað í mörgum neíndum
hreppsins og var eitfc kjörtíma-
bil íormaður hafnarnefndar.
Þá vann Viglundur að því að
koma á fót Kf. Dagsbrún og
var stjórnarmaður þar alllengi
framan af.
Viglundur er hægur maffur í
fnamgöngu og dagffiarsprúður.
Hann er raungóður og áreiðan-
legur í viðskiptum og mikils
virtiur í hvivetna.
Víglundur kvæntist 1942,
Kristjönu Tómásdóttur, frá
Bakkabiið á Brimilsvöllum,
binni ágætustu konu. Þau eiga
þrjú uppkomin börn.
myndarlegt hús og rómað ,í
sinni tið.
Á þessum merku tímamótum
árnum við hjónin Víglundj og
fjölskyldu hans allra heilla og
'blessunar og þökkum samstarf
og vináttu, sem nú hefur staðið
óslitið nær þrjá tugi ára.
Ottó Ámason.
□ N.k. mánudag hefst heims-
meistaramófc stúdenta í skák í
Haifa, ísrael. Mótið . tendur til
23. ágúst. Fyrir íslands hönd
teflir Guðmundur Sigurjónsson
á 1. borði, Jóh Hálfdanarson á
2. borði, Haukur Angantýsson á
3. borði og Bragi Kristjánsson á
4. borði.. Varamaður verður Jón
Torfason. — ,í
£J Sjöúnda Fimmtudagsmót
frjálsíþróttafólks fer fram á
Melavellinum á fimmtudag og
hefst kl. 18,30. Keppt verður
í eftirtölduum greinum; kringlu
kasti karla og kvenna, kúlu-
.varpi karla og kvennia, há-
stökki karla og kvenna, sleggju
kasti, 100 m. gzrindahlaupi,
3000 m. hlaupi, 100 m. hlaupi
400 m. hlaupi, og 1500 m. hl.
kvenna.
FERÐAFÉLAGSFERÐIR
um verzlunarmannahelgina.
1. Þórsmörk á föstudagskvöld
2. Þórsmörk á laugardag
3. Landmannalaugar — Eld-
gjá
4. Veiðivötn
5. Kerlingarfjöll — Kjölur
6. Lauf aleitir — Torfahlaup
7. Breiðafjarðareyjar — Snæ-
fellsnes
SUMARLEYFISFERÐIR
í ÁGÚST.
5. —16. ágúst Miðlandsöræfi
6. —13. ágúst Skaftafell —
Öræfi
6.—19. ágúst Homstrandir
10.—17. ágúst Laki — Eldgjá
— Veiðivötn
10.—17. ágúst Snæfell —
Brúaröræfi.
Ferðafélag íslands,
Öldugötu 3,
símar 11798 og 19533
Gengisskráning
1 Bandar_ dollar 88.10
1 Sterlingspund 210,70
1 Kanadadollar 85.10
100 Danskar krónur 1.171.46
100 Norskar krónur 1.233.40
100 Sænskar krónur 1.693,16
100 Finnsk mörk 2.114.20
100 Franskir frankar 1.596,50
100 Belg. frankar 177.50
100 Svissn_ frankar 2.044.90
100 Gyllini 2.435.35
100 V.-þýzk mörk 2.424.00
100 Lírur 11.00
100 Austurr. sch. 340.78
100 Escudos 308.20
100 Pesetar 126 55
Við lifum í heldur slæmum
heimi. Hann er slæmur af því
að við lifum í lionum. ...
— Tízkuteiknaramir gera að
eins það sem passar þeim. —
Bara að það passaði konunum
eins vel . . .
var sleppt 110 þúsund göngu-
seiðum.
Þá hefur komið í Ijós áð þei-r
laxar, sem hafa verið 2 ár í
úttjörnulh, virðást harðastir" af
Heimili þeirra hjónia er að
Lindarholti 7 í Ólafsvík. Það
hús byggðu þau 1947 á lóð j
gamía Skálholts, prestshússins I
sem áfjur var. Hús þetta er j
arAsima órabelgur
— Hann Stjáni í næsta húsi sagði að þú iættir fremur
að keppa í stangarstöjski en golfi. |