Alþýðublaðið - 29.07.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 29.07.1970, Blaðsíða 12
 iHITIR Ritstjóri: örn Eiðsson. dýrmæta Isiandi Norðmenn farnir að hugsa um ..reíansj" næsfa sumar! Enn er skrifað töluvert um leiik Norðm-anna o'g íslendinga í norsk blöð og nors-ka kna.tt- spymu yfirleitt. WiMi Kment, fyrrverand i landsliðsþj álfa-ri Norðmanna sagði m. a. í viðtáli við Arbeiderblad-et, skömmu -eftir tapið ge-gn ístendin-gum, en hann þjálfar nú í Belgíu: — Ég finn til með vinum mínum í Noregi og verkefni Oivind Jobann-essen, eftirm'anns míns er bæði erfibt og vanþakk- látt. Það v-erður að hjálpa hon- u-m eftir m-egni. Þ-að er enginn 1-eikur að starfa við narska lands liðið í knattspymu, ef ekki verður gerð bylting í málefn- um landsliðsins er hætt við að landsliðið verðj enn slakara en nú er. Þið verðið að fá leyfi fyrir norska atvinnumenn er- lendis, til að leika mleð lands liðinu í þýðingarmikluum leikj uum, annars missið þið allt á- lit annarra þjóða í knattspym unni. Það þýðir ekki að neita því, að ■aitvinnumaðurinn er mun betri en áhugamaðurinn, hann hefur þá hörfcu og reynslu sem þarf í stórleiki. — En atvinnumaðurinn verður að sýna sömu eiginleifca og áhuga maðurinn, leikurinn á -ékki að vera einhver auglýsing fyri'r atvmnumanninn. Bez-tu áhuga- menn ykkar og atvinnumenn- irnir, sem leika með erlendum liðum, munu gera norSka lands liðið gjaldgengt í alþjóða- keppni. . Öivind Johann-essen, lands- liðsþj ál'fari segist vera glaður, -að n-ú séu 7 vi'kur til næsta landsleilks við Svía. Það þýði-r ekki að vera of svartsýnn, ég mun athuga minn gang vsl, áð-. ur en liðið verður valið, og enginn er ör-uggur í liðið í dag. t* i - mald á bls. 11. Þetta er Stefán Hallgrímsson, UÍA, sem varð annar í fimmtarþraut á Meistaramóti íslands í fyrrakvöld, hlaut 3097 stig. Stefán er mjög efnilegur fjölþraut- armaður. Úrtökumót FRÍ fyrir Andrés Önd-leikana: □ Úrtökumót F.R.Í. - fyrir Andrés Ond leikina í Noregi fór fram á Melavellinum mánudag- inn 27. júlf kl. 5. Úrslit urðu þess: Cþrír fyrstu eru taldir upp) Telpur 11 ára: 60 m. hlaup: María -Guðjohnsen f.R. 9,0 Guðrún Lóa Jónsd. UMSK 9,2 Kristín Magnúsdóttir HSII 9,3 ,„v.... Langstölck:..t: ... . V..* %• María Guðjohnsen ÍR 3,70 Anna Lísa Jónsdóttir ÍA 3,60 Guðrún Lóa Jónsd. UMSK 3,56 Telpur 12 ára: 60 m hlaup: Þórdís Rúnarsdóttir HSK 8,9 Dóra Wilhelmsdóítir UMSK 9,1 Elín Sigurjónsdóttir 'HSH 9,2 Langstökk; Þórdís Rúnarsdóttir HSK 3,88 Fjóla Þorsteinsd. UMSK 3,79 Elín Sigurjónsdóttir HSH 3,78 Kúluvarp: Þórdís Jónsdóttir KR 6,50 Piltar 11 ára: 60 m hlaup: Jón Gíslason UMSB 8,8 Stefán Óskarsson ÍA 9,2 Jónas Kristófersson HSH 9,4 60 m hlaup: Friðjón Bjarnason UMSB 8.6 Langsíökk: Gunnar Orrason ÍR 8.7 Trausti Sveínsson KR 4,07 "Síefán Lársén HSK 9,0j JónGíslason UMSB 3,94 . Jónak' Kristófersson HSH 3,8.1 Kúluvarp: Lárenzius Ágústsson HSH 8.78 Kuluvarp': , ' \ c y v ‘ 'j' ; ÓlafUr Harðarson ÍR 7,21 Þátttakendur voru 25 frá - HSH - HSK - ÍA - ÍBH - ÍR 500 m hlaup: - KR - UMSB - UMSK. Trausti Sveinsson KR 1,34.5 Stjórn FPÍ hefur valið þau Stefah Óskarsson ÍA 1.35,2 Maríu Guðiohnsen ÍR og Frið- Sveinbjörn Eyjólfss. ÍBH Wð: & ’ Piltgr 12 ára: Langstökk: 1.39,4 jón Bjarnason UMSB til þátt- töku á Andrés Önd leikiha í Kongsberg í Noregi 12. og 13. sepíember n k. Friðiðn Bjarnason UMSB 4,43 Fararstjór* verður Sigurður Gunnar Orrason IR 4,24 Heigason ''o~-T->gur útbreiðslu- Stefán Larsen HSK 3,60 neíndar F^í — í -I AÖstoðarmatráðskona v *?' • * ésðcaist strax að Gæzl uvistarheiimilinu að • •*£/• . ’ • Gunnarsholti í 1 mánuð veg'iia sumarleyfa. "Sfc. Upplýsingar hjá Skúla Þórðarsvn,i, forstöðu- * manni hælisins, í 'síma 995111 um Hvotevöll. ~ Reykjavík, 28. júl'í 1970. ~ Skrifstofa ríkisspítalanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.