Alþýðublaðið - 29.07.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 29.07.1970, Blaðsíða 7
Miðv'ikudagur 29. júlí 1970 7 hans mundu aldrei framar spegla sig djúpum og heiíum konuaugum. Með lukt augun hugsaði hann um lfíið eCtir dauðann. ‘Hann trúði á sálnaflakk. Sálin var ó- dauðleg, það vissi hann. Þegar hún yfirgaf líkama.hahs mundi hún fara yfir í líkáma' hýfæddr- ar veru. Mu.ndi hann verða manneskja afíur? EC til vill var einhver af mjalfakonunum hans að verða lértari á þessari stundu og litla barnið mundi fá sátina hans. Eða máski mundi hann verða skordýr, —býfluga eilegar fiðrildi eða kanoski köngurló? Eif til vill stirðbusalegur ljóns ungi etlegar kettlingur í sínu eigin fjósi? Kaldur sviti sprátt 'fram á enni hans. Hann greindi dauft skrjáf eins og í fjöðrum ög lauk upp augunum. A síólnum við höfðalagið hans sat svartur engill og bros.fi til hans. — Stundin er komin, herra óðalseigandi. Nú skuluð þér líta yfir stofuna hinzta sinni og kveðja þetta allt saman. Horfið í síðasta sinn á sólina og hlusiið ó slírjáf vindsins í trjákrónun- um. Dragið djúpt inn andann nokkrum sinnUm og njótið þess. 'Hinzta andvarp yðar kemur fyrr en. varir-. Óðalseigandinn vætti þurrar varirnar með tungubroddinum og hljóðið var eins og flett .væri blaði í gamalli bók. — Er það ek-ki þannig, að mað ur getur fengið eina ósk upp- fyllta áður en maður deyr? spurði hiiiri deyjandi maðúr. — Slílc er venjan hér á jörðu þeg- ar maður hefur verið dæmdur til lífláts og þér hafið Vænti ég ráð á að vera eilítið miskunnsam Svarti engilliim kinkaði kolli til samþykkis og beygði sig. nið- ur að óðalseigartdanum, sem hvíslaði éinhverju í eyra hans. Niðri í fjósi óðalsins gekk fjósamaðurinn fram og aftur. Hann hafði allan daginn gáett að kú, feem ekkí vlldi bera, Þetta var orðinn langur tími og hann var að velta þvi fyxir sér, hvort hann ætti að gera boð efíir dýr'a lækninum, — en nú leit loksins út fyrir að eitthvað væri að ger- ast. Kýrin rak upp langt og klag- andi baul. hr/ggvöðvarnir kippt ust til, augun hringhvolfdust af sársauka, — óg Votúr bólakálfur lú í flórnum! Fjósamaðurinn leit á klukk una. — Það var mikið að þér þóknaðist að korna, — tautaði hann við kálfinn um leið og hann þurrkaði hann hrein an með 'hálmi. — Miðdagsmat hef ég enn ekki fengið, enda klukkan orðin hálí tvö. En guð hjálpi niér, hvað þú ert fallegur. skepnan! Hvílíkir vöðvar og hv'ii’k breidd! Þú skalt fá að lifa, svo að þú get.ir le.vst hann föður þ.'n.n af sem kynbótanaul hér á óðalinu, 'þegár sá -tími’kemur.- Og kálfurinn kreisti hægt aíí- ur annað augað. Þegar fjósamaðurinn gekk _ Framh. á bls. 11. | □ • Þetta er iofípúðaskipið eða svifskipið, sem! sumir kölluðu, sem kom hingað lil lands hér um árið og reynt var á leiðvnni milli Vestmanriáeyja og lands, Qg'goít et' ekki á Akranesle'ð' ini líka. En myndin er íekin I Vesi- mannaeyjum. Hér reyndust svifrkipin ékHi no.hæí'. en erlehdis konia þau iil' margháttaðra nytja. Þau halda uppi samgöngum yfir stöðuvötn og sund og jafnvel innhöf, en' eins og kunnugt er þola þau eklíi mjö.g mikla ölduhæð. Og hú hafa þau fengrð nýit verkeíni, eðú svo segir 'dánska 'a"S min'nsja kris I Ðanmörku h e mikið vandamii) svgarevlúm. -em PóUandiV Þe -sar rtí-. j'- hafa 'verið mtrku •'á rriargvís Eur smvgl veriS sérstaklega ú fást ódýrar í' smygfuðu síga-1 fluttar. til Dan-' lega vegu. ekki ósjaldan á stotnum hraðbátum. Ea nú eru Pólverjar farnir að :gerSC. afla- svölna hráðbðta upp- íaska.vog amast við því að ámVfel- arárhir liggi léngi í 'pölskum höfnum! Sá atháfnásaniásti þeirra h’éfúr' því bru.gðið á 'það ráS.'ségir bláðið, að kaúþh svif- skip til v.Varfseminnar. Það verð- úr-skráð í Þýzkalandi' og þar á bækistöð þess að vera milli þess sam það flýtur hinrt dýrmæta-og hættulega varning sihn milli Póllands og Danmerkur'. I I I I I I I □ Síðastliðinn mánudag var frumsýnd í Danmörku kvik- myndin Candy. Og það liefur ekkert skort á eftirvæntingu kvikmyndahúsagesta, því í myndinni er boðið upp á fræga leikara. Þrátt fvrir það, háfa gagnrýnendur út um allan heim verið mjög ósammála um mynd ina. Mvndin hefur fyrst og frsmst va'kið umt-r.'l á alþjóðúvcttvangi vegna Evu Aulin, sænsku leí'k- konunnar, sem var uppgötvuð eftir figurðarsamkeppni, en er nú orðin eiginkona og móð- ir. Sá lukkulegi er Englend- iní v'.vin Jo'hn Shadów. Ekki er vitað. mikið urn hann, en hann er ýmist titlaður rithöf- undur, dægurlagahöfundur eða g'ítarleikari... Eya Aiilin's'ém Candy kveikir í monnum á ýrhsúm rldri. Það er ljótff k'á'ld, garðyrkjumaðuf, skurðlæknir, klámmyndahöf- , 'Fitámh. á bis. 11V Á myndinni að ofan sjást John Astin, R'tchard Burton og Eva Aulin í kvikmynd-. inni. Candy. Dl\S --- ' •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.