Alþýðublaðið - 10.08.1970, Side 5

Alþýðublaðið - 10.08.1970, Side 5
Mánudagur 10. ágúst 1970 5 Aljbýðu Uaðið Útgefandi: Nýja i5tgáfufélagi8 Framkvœmdastjóri: Þórir Síumundsson Kitstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson Sighvctur Björgvinsson (áb.) RHstjórnarfulItrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prentsmiðja Albýðtthlaðsins KALDUR JÚLÍ MINNING: Friðjón Stefónsson rithöfuridur Síðast liði’nn mánuður mun hafa verið einn hinn kaldásti júlímánuður hér á landi á þessari öld. Þrátt fyrir óvenjumikið sólskin uim sunnianvert landið var meðalhiti nær hálfu öðru stigi fyrir neðan meðallag og á norðurlandi, þar sem sólar naut ekki eins mikið og syðra, var hitamu'nurin.n enn meiri. Kuldinn í suraar kom þó ekki sem ein báran stök. Veðúrfar virðist hafa verið eitthvað að breytast ál norðurhiveli jarðar hin síðari ár og ísléndingar hafal vissulega orðið þess varir. Hefur viðurfarsbreytingin ® Skapað landsimönnum mikla erfiðleika, einkum þó B þeim, seím búskap og jarðrækt stunda. Vísindamenn | telja að því er fréttir herma, að búast megi við kóln-. andi yeðurfari á norðurhveli jarðar næstu árin. Enda þótt maðurinn geti ekki enn stjórnað veð-1 urfarinu með tækniþekkingu sinni getur hann þó ■ beitt hugvi’ti sínu til þess að draga úr óheillavænlteg-1 um afleiðingum víðtækra og langvarandi veðurbreyt " i’nga. Undirstaða slíkra aðgerða er þekking á því sem I 'er að gerast og éinmitt þess vegna hafa m. a. Banda-1 ríkjamenn og Rússar nú hafið umfangsmiklar rann- - sóknir á eðli og orsökum kólnandi veðráttu á norður- I hvelx jarðar. 'I Viö íslendingar búurn á norðlægum slóðum. Af- ■ köma okkar er mjög háð veðurfari á norðúrslóðum I og verðum við því ekki síður að fylgjast .vél með véðr ■ urfarssrannsóknum, sem gerðar eru uim þessar mundir I og reyna a<5 draga þá lærldlóma af þeim, sem okfcur I mætti að gagni koma. BÆTT SAMBÚÐ j Eins og skvrt hefur verið frá í fréttum. náðist sam-1 fccmulag á fundi utanríkisráðherra Sovétríkjanna og - Vestur-Þýzkalands um uppkast að griðasáttmála milli I þessara tvteggjia ríkja. Er búizt við, að sáttmálinn S verði undirritaður mjög fljótl'eiga. g Sarnbúð Vestur-Þýzkaliands og Austur-Evróprr I ríikjanna hefur mótazt af flestu öðru en vinsemd allt ® frá því sieinni h'eimsistyrjöMinni lauk. Aftur og aft- § ur htefur þessi stirða sambúð orsakað varhugaverða | spennu í málefnum Evrópu. a Er jiafnað'armienn myndluðu ríkis’stjórn í Vestur- | Þýzkalandi úndir forystu Willy Brándts hófu þeir " þegar störf að bættri saimbúð við grannrikin í austri | og léituðu til þess nýrra leið’a. Þessar tilraunir virð- 1 ast að sumu leyti hafa tekizt betur en miargir hugðu og er árang’urinn af viðræðum utanríkisráÖherranna B tveggja einn vottur þess. 1 Auglýsingasíminn er 14906 Gérist áskriféndur jt Áskriftarsíminn er 14900 I Horfinn er félagi úr hópn- um. í dag kveðjum við Friðjón iSitefánsson,, ri'thclílund með þökk og virðingu. Við þökkum Friðjóni ritstörf hans auk fram- dómsár starfaði hann að félags- málum. Hann var kaupfétags- stjóri um árabil og nú síðustu árin starfaði hann á vegum STEFs, sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar. Friðjón var og um langt steeið í fylk- ingarbrjósti samtaka rithöf- unda, var formaður Rithöfunda- félags íslands 1S61 —63 og átti sæti í stjórn Rithöftmdasam- bands íslands 1957—61. Það hefur áreiðanlega ekki verið tilviljunin ein, sem réði því að Friðjón heitinn var einn nánasti samstarfsmaður Jóns heitins Leifs í baráttu hans fyr- ir auknum mannréttindum, listamanna. Jón hefur ugglaust fundið, ■ að í Friðjóni bjó ske- leggur hugsjónamaðuir, sem hafði til að bera rífca réttlætis- kennd og umíram allt skynjaði, að iistamenn voru menn einsog aðrir og að þeim bar umbun fyrir verk sín. Friðjóni heitnum gafst aidreí mikill tími til að sinna hugðar- efnum sínum og gætir furðu hve afkastamikili rifhö'fundur' hann var, en út haf'a komið' bækur effiir hann á rúmum fimmtán árum. . Víð félagar Fi'iðjóns þökk- um honum störf hans í þágu samtaka okkai' og sendum konu hans, börnum og öðrum nákomnum ættingjum samúð- arkveðjur. Góði félagi, far vel á hinum óséða vegi. Stjórh Rifhöfundasambands , íslands. lags háns í félagsmálum rithöf- unda. Friðjón heitinn var félags- hyggjumaður og öll sín mann- LOKAÐ á morgun, þriðjudaginn 11. ágúst, vegna jarðarfarar Valdimars G. Þorsteinssonár, h úsasm íðameis ta ra. HOFFELL SF. í ) , , Laugavegi 31. RVMINGARSALA Frá jog Imeð 10. ágúst til 17. ágúst. Afsláttur sem [hér isegir: Vinyl-veggfóður 20% Poslulíns-veggflísar 15% Nælon-gólffeppi 10% Vinyi-góEfdúkur 10% Vhyl-góifflísar 10% Ofangreiní er þert til hag'ræðis fyrir 'þá sem eru áð !a eia woiiia MsísiíaK-ji »SI)28I)-322K

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.