Alþýðublaðið - 10.08.1970, Síða 6
6 Mánudagur 10. ágúst 1970
hafði sjálfur komizt í nokkur
kynni við íerðalög og var dágóð-
ur ferðamaður eftir ástæðum.
Þessi úlpa var dregin saman í
mittið og var hér um bil vatns-
held.
— Var ekki tekið á móti þér
sem fagnandi gesti ■ þegar þú
komst til bæja?
— Jú, ekki eingöngu úr þess-
ari ferð, heldur alltaf og .alls
staðar, hvar sem ég kom. Ég
kom með póstinn og fréttir úr ná
grannabyggðarlögunum og allir,
fögnuðu í sinni einangrun að fá
fréttir af vinum og vandamönn-
um og e. t. v. langþrátt bréf, sem
sagði meira en mér ber.
— Þá hafa -verið ástir í spil-
inu?
— Það er mér ókunnugt um,
ég flutti bréf en las þau ekki.
Þar eð við spjöllum svo á víð
og dreif, verður mér á að spyrja
Benedikt, hvernig fólk, sem fer
f skemmtiferðir á fjöll nú á dög-
um, ætti að búa sig.
— Jó, hvernig á það að búa
sig? Þáð er nú mál, sem ég hef
oft hugsað um og mér alveg of-
bauð .þegar fólk varð úti fyrir
stuttu vegna klæðleysis. Þá datt
mér í hug, að ég, sem hef ferð-
azt úti í aldarfjórðung og líða
bæði súrt og sætt, að ég skyldi
ekki hafa komið því á framfæri,
hvað helzt ætti að varast og
hvernig skýldi klæðast.
— Láttu okkur heyra eitt-
hvað um það.
lings.
Það tók aldrei neitt fyrir mig
eða mína hesta. Fyrstu ár mín
voru póstferðir nokkuð langar
eða frá Stað í Hrútafirði norður
í Arnes í Trékyllisvík og er tæp
ast nema fyrir staðkunnuga að
gera sér grein fyrir þeirri vega-
lengd.
— Hvað álítur þú mesta lán
þitt á löngum lífsferli?
— Því er fljótsvarað! Ég tók
aldrei spönsku-vaikina og bar
hana þess vegna ekki norður yf-
ir. Þar var að verki máttur
meiri, en mamilegur hugur fær
skilið. Mágnús Pétursson var þá
héraðslæknir á Hólmavík og var
mjög duglegur í starfi.
Segðu mér eitthvað frá skipt-
um þínum við hann.
— Ég get sagt svona til gam-
ahs, að þegar Guðjón heitinn á
Ljúfustöðum átti afmæli, hring-
ir Magnús læknir inn eftir til
mín ,ég var þá staddur á Stað
í Hrútáfirði, og s'pyr mig hvort
ég geti verúð kominn á einu dægri
norður. „Já, hann Guðjón á af-
mæli og hann á póst í Gullfossi
og okkur þætti vænt um,' að
hann ■ værd ■ komin á - réttum
degi“v.
— Ég skal reyna, segi ég, og
það er ekki að orðlengja, að ég
er komin norður á réttum tíma
Ræft við
Og i
Spui
ur. 1
þun.
hvei
,,Ég
þinr
getti
veði
mar
spyi
braj
ég\
út í
prói
úsi.
mér
aðu:
A
læk
Ég ;
en i
vær
oft
herr
É
að :
fólk
það
hefí
lenj
að í
E
frá
mei
urii
B(
— Það eru helzt ullarnærfötin
og úllarvettlingar óg ullarsokk-
ar, en séu menn á skíðum ættu
þedr að hafa háa ullarvettlinga.
Það eru settar upp margar
skrifstofur hér á landi, sem eru
óþarfari en ráðleggingaskrif-
Benjaminsso
var Sfrandc
i fjórðung
FÓLKID ÞIN BEIB MEB FÖliUBI
□ Það jhafa 'marga'r ísögur Verið 'sagðar (og skráðar
af svaðilförum landpóstanna ffrá 'liðnum tímum og er
þar e. t.jv. litlu iá bætandi. ÍÞess vegna tókum *við 'það
ráð [að Ígrípa fremur á íöðrum 'hlutum viðvíkjandi
húnaði í 'ferðalög'og 'hvernig (hægt (er að verjast kulda
í volkiífjallaveðra >að vetrairlagi bg þeir |sem til iþekkja
vita, iað iStrandasýsla er ekki jmeð 'veðurblíðustu (sýsl-
um landsins, þótt íekki /sé jmeira Jsagt.
Benedikt er íæddur 22. apríl (1893 Isonur jBenja-
míns Ólafssonar ibg konu jhans Magndísar Ólafsdótt'
ur ^ IjÁsmundarnesi. tHann var 'því á jhezta aldri ieir
hann )hóp póstferðir 1918 |og 'þrekmenni að burðxun.
— Svaðilförum hefur þý eflaust
lent í, Benedikt?
Já, það yrði of langt mál
til að ræða um, en ég get aðeins
miinnzt á, þegar ég lenti í að
hggja úti á Trékyllisvíkurheiði
m.eð Birni syni mínum, við vor-
u.m orðnir óvissir á áttum yfir
fjallið og ég beið eftir að birtd
að degi. Víð byrjuðum með því
að fara efíir vörðubrotum og
varða okkur svo þannig áfram,
að annar okkar fór með skíði og
stafi og stakk þeim niður í snjó-
inn. Svoleiðis komumst við á-
fram meðan fært var. En nátt-
myrkur og kafald er ekki gott
ferðaveður. Svo sá ég, að þetta
gat ekki gengið og kom að vörðu,
sem snjóað hafði að, og þar
byggðum við okkur hús við vörð
una með skíðastafina að uppi-
stöðum. Og mér datt í hug eftir
að hafa lesið ferðabækpr Vil-
hjálms Stefánssonar, að menn.
gætu búið'sér til hús og legið
þannig úti, ef þeir gerðu það í
tíma, áður en menn færu að
verða sveittir og þreyttir og það
var hvorugur okkar. Þarna
byggðum vdð hús og vorum fram
undir morgun. Björn reykti en
sofnaði að lokum. Ég þorði ekki
að sofna og stóð á verði, enda
betur klæddur. Úr því að ég
minnist á klæðnað, er bezt að ég
lýsi því, hvernig ég var klædd-
ur. Ég var í ullarnærfötum, með
ullarvettlinga og í engri milli-
skyrtu. Léreftskyrtur urðu hrá-
blautar inni á manni og ollu að-
edns auknum kulda. Þess vegna
ætti enginn maður að nota slík-
ar flíkur í vetrarferðir. Þar að
auki var ég í ullarsokkum og
dúnléreftsbuxum, sem náðu nið-
ur á ökla, þar var teygja yfir neð
an og teygja yfir ristina. Þessar
dúnléreftsbuxur reyndust mér
alveg fyrirtaks flík. Þar utan
yfir var ég í pokabuxum úr ull-
arefni og þunnum tauléreftsbux-
urri'óg úlpu, sem ég hafði fyrir
stuttu fengið og Karl Magnússon
héraðslæknir á Hólmavík hafði
bent mér' á að íá mér.. Hánn
stofa, er kynnti væntanlegum
ferðamönnum, hvernig þeir ættu
að útbúa sig í öræfaferðir. Og
þar ættu til þess færir menn að
rannsaka ferðabúnað hvers og
eins og segja honum, hvort hann
væri hæfur til ferðar.
— Svo að við víkjum um
stund frá ferðaútbúnaði, spyr ég
Benedikt, hvort ekki hafi þurft
mikinn kjark og manndóm til
að vera Strandapóstur eins og
samgöngum var háttað á þeim
tímum.
•— Já, en það voru byrðarnar,
sem ég lagði á herðar mér,
þeirra ber ég aldrei bætur, þær
voru oft þungar. Ofan á póst-
fiutninginn bætti ég meðulum
fyrír fólkið og ýmsum sending-
um, sem ég var beðinn fynir.
-- Tókstu^aldrei neina auka-
greiðslu fyrir þessar birgðar?
— Nei, en fólkið á bæjunum
tók þannig á móti mér og min-
um hestum án. greiðslu, að það
gat mætzt.
Fólkið beið eftir póstinum,
sem e. t. v. var með þau meðul,
sem gat linað þjáningar sjúk-