Alþýðublaðið - 10.08.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 10.08.1970, Blaðsíða 9
Mármdagur 10. ágúst 1970 9 Landl skoraði 10 mörk gegn 4 mörfcum Reykjavíkurliðanna í þrem lelkjum í 1. deild um helgina: þurfti ekki mikið fyrir sigrinum að hafa - Fram beinlínis gafst upp í síðari háffleik Síðaira ]mark Kcflvíkinga. Þórbergur imissir boltann sem fór fyrir ‘fætur Harðar /og |í Imark. 1 íMtiim Ritstjóri: Örn Eiðsson □ Þær vonir, sem Framarar gáfu áhorfendum á Laugardals velli í f.vrri hálfleik leiksins gegn Keflvíkingum í gær- kvöldi, brugðust gersamlega í hinum síðari. Það er liæpið að segja að Þorbergur, Iandsliðsmarkvörð- ur, Atlason hafi verið Iakasti maður liðsins, en samt sýndi hann óvenjulegt kæruleysi — og er nánast hægt að skrifa á hans reikning annað, ef ekki bæði mörk Keflvíkinga. Fyrri hálfleikur gaf vonir um góð tækifæri, leikur beggja liðanna var nokkuð skemmti- legur og á 11. mínútu átti Ás- geir Elíasson gott tækifæri er hann var frír með knöttin ná- lægt horni markteigs, en skotið var fremur ónákvæmt og knött urinn fór framhjá marki. Úr því sóttu Keflvíkingar, og á 17.. mínútu var hornspyrna að Fram-markinu. Þorbergur gerði sig sekan um þann glannaskap að hlaupa langt fram án þ'ess að hafa verulega möguþeika á að loka markinu -— og þóf mynd- aðist fyrir framan tómt mark- ið, svo það var auðvelt fyrir Birgi Einarsson að pota bolt- anum inn. Yfirhöfuð. átti Fram fleiri sóknartækifæri í fyrri háM'eik, en vörn Keflvíkinga tókst, þrátt fyrir margvisleg miStök, að halda markinu hreinu fram á síðustu mínútu hálfleiksins, er Sigurbergur Sigsteinsson skor- aði óverjandi jöfnunarmark af stuttu færi. Vörn Keflvíkinga var oftast maður gegn manni, — og gáfu Fram eftir vallar- miðjuna. Seinni hálfleikur olli áhorf- endum talsverðum vonibrigðl Framh. á bls. 11. - IBA - Víkingur, 2:0: EKKI SKORTI KEPPNISSKAPIÐ - en Víkingum lóksl saml aldrei að skapa sér tækifæri 0 Reykjavíburliðin áttu illa deild í gær og fyrradag. Fyrsta mörkum gegn engu. helgi og töpuðu öll í þeiiii þrem tapið varð á Akranesi, er heima Annars þurfa Víkingar ekki leikjum, sem leiknir voru í 1. menn unnu Víking með tveim Framh. á bls. 11 Iðnskólinn í Reykjavík Skrásetning nemenda til náms skólaárið 1970—1971 jverður |sem (hér Isegir: ■ Nemendur, sem eiga að stunda nám í 2. bekk skólans, komi í skrifstofu skólans dagana 17., 18. og 19. ágúst, til staðfestingar á skólavi'st sinni. Nemeridur, sem eiga að stunda nám í 3. bekk skólans, komi dagama 20., 21. og 24. ágúst. Nemendur, sem eiga að stunda nám í 4. bekk skóiams komi dagana 25., 26., 27. og 28. ágúst. (Á íþað rir Aninnt (að fekólaár það, pem 1 Siönd fer er síðasta ískólaárið, ísem 4Jbekkur jverður istarfræktur bamikvæmt [hinu eldtra þtámS" kerfi). ! I ( Nemendym ofanskráðra bekkja ber að greiða skóIagjaH! kr. 400,00 og leggja fram náms- s'amning, er þeir koma tiil að staðfesta skóla- vist sína, svo og tilkynningu um innritun, er send hefur verið viðkomandi meisturum. Innritun ,í 1. bekk skólans er lókið, en reynt verður að bæta við þeim neanendúm, sem hafa hafið iðnnám á sumrinu, eftir því sem rými leyfir. Innritun fyrir þá nemendur fer fram í skrifstofu yfirkennara (stofu 312) hinn 17. ágúst. Nemendum ber að sýna próf- skírteini frá fyrri sfcóla, námssamning við iðnmeistara og nafnskírteini. Innritun í verknámsskóla iðnaðarins er einn- ig lokið, en af sérstökum ástæöum er hægt að bæta ,við nemendum í málmiðnadeild. Innritun í þá deild fer fram í skrifstofu yfir- kennara (stofu 312) dagana 17.1—19. ágúst. Nemendum ber að sýna prófskírteini frá fyrri skóla og nafnskírteini. Skrifstofa skólans verður opin innritunar- dagana frá kl. 9—12 og 13—19. SKÓLASTJÓRI. 1 { I Hafnarfjörður: Byggingafélag Alþýðu hefur til sölú eftirtaldar íbúðir: Eina við Öldugötu, eina við Álfaskeið og 'eina við Skúlaskeið. Uirisófcnir um íbúðir þessar, sendiist foír-* manni félagsins, Suðurgötu 19, fyrir 15. þ. m. Félagsstjómin. S / ) v \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.