Alþýðublaðið - 18.08.1970, Síða 1
ÞðfteUR Á SÆBÓLI
ÆTLAR í MÁL
- nýja hraðbraufin dregur sfórlega úr verzlun í Bloma-
skálanum
Þriðjudagur 18. ágúst 1970 — 51. árg. — 181. tbl.
Blómaskálmn hans Þórðar á Sæbóli og önnur nýja brúin, sem ihefur rænt Þórð nær öllum viðskiptum.
Eyja-
menn
raa í
ÓK A ÞRJÁ BILA
- íbúar næsfu húsa flykkfusf á náttföfunum út á göfu
dag
□ Róðrarstöð'vun Eyjamanna
er yfirstaðin og í morgun voru
sjó.menn þar í óffaönn aff und-
irbúa aff hefja róffra. Ástæffan
er sú, aff Yfirnefnd Verölag's-
ráffs sjávarútvegsins ákvað á
fundi sínum í gær lágmarks
verð á jl. flokks ufsa til flökunar
í salt, sem er yfir 90 cm. aff
stærff. Þaff er tekið fram í frétta
tilkynningu frá Verfflagsráði
sjávarútvegsins, aff þessi nýja
verfflagning á ufsa, sé ekki til-
komin vegna affgerða sjómanna
og útvegsmanna í Vest.manna-
eyjum.
Verð fþað, sem ákveðið vai- gild
ir frá 18. ágúst til 31. deseinber
n.k. og er fer. 8,85 pr. kg. mið-
að við sl'ægðan ufsa og kr. 7,80
pr. kg. miðað við c<lægðan ufsa.
í fréttatillkynningunni segir
m. a. annars:
.,Var verðið ákvieðið með at-
ikvæðuim oddainanns og fulltrúa
ifiskseljenda. Þegar fiskverð var
lákveðið 8. júní s.l. fyrir tíma-
toilið frá 1. jiiní til 31. desem-
Iber 1970 var sérstakt vei-ð á ufsa
yfir 90 cm að stærð fellt nið-
(LU' Vegna markaðsiaðstæðna. Að
Framh. á bls. 11,
□íbúar við Laufásveg vöknuðu
upp um fimmleytið í nótt við
mikinn skarkala, þegar ungur
maður, sem var ölvaður viff akst
ur, ók ;á þrjár kyrrstæffar bifreiff
ar á móts viff Laufásveg 45. Eyffi
lagffi hann eigin bifreiff og eina
affra, þriffji bíllinn skemmdist
einnig mjög mikiff, en sá f jórði
skemmdist örlítiff.
iBifreiðin, sem árekstrinium
'Olli ók norður L-aii.’ifásveginn og
rnissti ökumaðurinn stjórn á bif
reiðinni, en að -sö'gn ökumanns-
ins virkuðu aðeins bremsur bif
reiðarinnar öðrurn. miegin og
lenti hann á afturhlið fyrstu bif
reiðarinnar og kastaðist síðan
íbeint afta-n á næstu bifreið, en
hún kastaðist svo á næstu bif-
reið fyrir fraima-n. Er Ihin mesta
mildi, að ökumaðurinn stórslas-
aðist ekki, en hann kvartaði að-
-eins ium eymsli í öxl.
Við áreksturinn vöknuíðu íhú-
ar næstu Ihúisa og fyl-itist .gatan
bráðlSega af náttfataklæddu fólki.
□ Verzlunin fór öll úr skorff-
um hjá mér í fyrralraust vegna
nýju Kópavogsbrautarinnar, og
tapið á s. I. ári var um 140 þús.,
sagði Þórður Þorsteinsson á Sæ-
bóli er við spurðum hann nm
gang verzlunarinnar eftir að
nýja hraðbrautin í gegnum Kópá
vog var tekin í notkun. — Þetta
hefur ekkert lagazt sem heitir,
þó skánaði eitthvað seinnipart-
inn í vetur en versnaði aftur i
vor þegar nýja brúin kom, hélt
Þórður áfram. — Ég bauð sættir
og bað um skaðabætur, en Kópa
vogsbær svaraffi mér engu, svo
ég neyðist til að fara í ínál. Og
það er hálf skrítið, að eftir að
ég hef greitt Kópavogsbæ tngi
og hundruð þús. í aðstöðugj.,
taki bærinn af mér aðstöðuna.
Þórður Þorsleinsson er fyrsti
landnemi í Kópavogi og hefur
rekið Blómaskálann um ára-
tugaskeið. Auk þess var hanrt
hreppstjóri Kópavogshrepps frá
byrjun og allt til þess tíma -er
Kópavogur var gerður að kaup-
stað. Nú eru allar líkur til þess
að Þórður verði að leggja verzl
un sína niður -og víkja fyria- hinni
-nýju braut sem liggur í gegnurn
Kópavog.
— Þ>etta -er hraðbraut, og það
er hvergi hægt að stoppa á henni
og erfitt að komast út af henni:
Ég hef farið fram á -það við
Kópavogskaupstað að vegurinn
verði merktur vel og þannig hag
að til að sæmilega þægilegt
verði að komast niður að B-lóma
skálanum, en ég hef ekkert svar
fengið. — Og það -er ekki -bara
ég sem hef kvartað undan þess
ari snýju 'braut, flestallir hafa
kvartað undan því að hafa misstj
alla utanbæjarverziun. — Eg
ætlaði fyrir löngu að vera búinn
að rífa þetta hús og byggja ann-1
að nokkuð neðar, en ég þori
■ekki að gera neitt nú, eins og
málin standa. Ég vil bara fá aS
lifa þarna í friði, — en ég læt
ekki heldur féfletta mig. — Það
gæti farið svo að verzlunin næð
ist upp að -einhverju leyti ef ég
Frh. á bls. 4.
Reykjavík
á ahnæli í dag
□ í dag -er afmælisdagur
Reykjavíkur, en 18. ágúst árið
1786 hlaiut Reykjavík kaupstaff
arréttindi. Fánar blakta víða \ið
'hún í borginni í dag í tilefni
dagsins, en lum Ihel-gina fór fram
afmælisskemmtun í Árbæ.