Alþýðublaðið - 18.08.1970, Page 2

Alþýðublaðið - 18.08.1970, Page 2
OT'fií jjiúsfi ,BT •íOp>cfo'Uffih<í 2 Þriðjudagur 18. ágúst 1970 ------- ' ' •*.** II 2» FRANSKI HAUSI □ Að afstöðnum miklum tízku sýningum í Frakklandi má bú- asl við að margir andi léttar, bæði áhorEendur og þá ekki síð ur tízkusýninearíólkið. Á þessum sýningum fór, ekki fram. hjá neinum að við konurn ar eigum að hyljast sem mest HEYRT OGSÉÐ frá toppi til táar í haust og vet- ur og klseðast síðpilsum, víðum buxum, slám og víðum kápum með viðamiklum ki'ögum svo elcki sé minnst á pelsa og ann- an skinnkiæðnað. Allt þetta hlýjar inn að hjartarótum leiði fólk hugann að snjó og frosti á komandi vetri. En skyldi nú eng in freistast til að nota stutta pilsið sitt þrátt fyrir allt? En hvernig lítur þá þessi nýja tízka út? Hér eru nokkrar svip- myndir og hvér geiur dæmt fyrir sig. 1. -Háu-stigvelim halda velli við öll tækifæri. Kjóllinn er úr skræpóttu efni,, einfaldur í sniði með löngum ermum. Her er midi kjólf úr þunnu fósóttu ullarefni. Hann er tvi skiptur með ialli , framan í pilsinu og framandi marg- skiptri leðurreim um mi ttið. 4. Gönguklæðnaður úr .ullar- tveed.i •Buxurnar eyu midi og sláin líkust tveggja manna tjaldi. '3. Langt og mjótt, Langt og vítt er einkunnarorð fyrir þennan | ve|ur. Midi virðist vera vin- sælt. Kápan er með skemmti legri hneppingu breiðu belti og stórum vösum. Efnið er ull.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.