Alþýðublaðið - 18.08.1970, Page 7

Alþýðublaðið - 18.08.1970, Page 7
Þriðjudagur 18. ágú'st 1970 7 ngið út úr hótelinu í •garnesi. Fremstir fara stján Dýrfjörð, Hafn- irði, Þórður Þorsteins- á (Sæbóli og Gunn- gur Þórðarson. í bílnum á leiðinni. Gunnlaugur Þórðarson, Ásgeir Jóhannesson, Kópa- vogi, Ólafur Þ. Kristjánsson Hafnarfírði og Magnús E. Guðjónsson, Kópavogi ræðast við. I BJARNl SÆMUNDSSON VÆNTANLEGUR TIL LANDSINS í OKTÓBER □ Bjami Sæmundsson, hið nýja hafrannsóknaskip íslend- ínga er væntanlegi; til landsins í byrjun október. Skipinu var hleypt af stokkunum 27. april í vor, en síðan hefur stöðugt verið unnið að smíði skipsins og núna eru staddir. í Bremer- haven, þar sem skipiö er smíð- að, íslendingar, sem hafa eftir- lit með smíði skipsins. Fyrir hönd Haifrannsó'knar- stofnunarinnar hefur Ingvar Hállgrimsson fylgzt með smíð- inni, auk þess sem verkfræð- ingnr er staddur í Þýzkalandi til að hafa eftirlit riieð verk- fræðilegri hlið smíðarinnar. —• Væntanlegur 1. vélstjóri skips- ins er einnig staddur úti og á næstu dögum mun áhöfn skips- ins fara utan. Að sögn Jóns Jónssonar fiski fræðings verður mikið um ný rarthsóknartæki og fullkomn- ari fiskleitartæki í skipinu, en íslendingar hafa yfir að ráða núna og er ísetning þeirra mikil nákvæmnisvinna. Skipstjóri á Bjarna Sæ- mundssyni verður margkunnur togaraskipstjóri Sæmundur Auðunsson. TRÖLOFUNARHRIMGaR irliöt afgréiðsla Sendum gegn pósfkiíofd. OUÐAAL ÞORSTEINSSQH . gullsmiður fianícéstratT II, SÝNING á vatnslitamyndum og Ijósmyndum COLLING WOOD í Norræna Húsinu til þriðjudagskvölds 18. ágúst. TILBOD óskast í nokkrar jeppa- og fóliksbifreiðir, er verða til sýnis miðvikudaginn 19. ágúst 1970, kl. 1—4 e.h., í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7. Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 5, að við- stöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.