Alþýðublaðið - 18.08.1970, Blaðsíða 8
8 ÞriðjudagHr 18. ágúst 1970
Sljörnubíó
Slmf
SKASSIÐ TAMID
(The Taming of The Shrew)
fsjenzkur texti
Heimsfræg ný amerisk stórmynd í
Technicolor og Panavision meS hin
ura heimsfrægu leikurum og verð.
launahöfum
Elizabeth Taylor
í Richard Burton
Leikstjóri: Franco Zeffirelli.
Sýnd kl. 5 og 9.
f r
Kópavogsbíó
Laugarásbíó
Slml 3815?
veljom íslenzkt-
fSLENZKAN IÐNAÐ
<H>
ÓTTAR YNGVASON
héroðsdómslögmaSur
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
jEjríksgötu 19 — Sími 21298
VERDENSKOMIKEREM
JACQUES TATI
ALFIE
Hin umtalaða ameríska úrvals-
mynd með
Michael Caine
Endursýnd kl. 5.15 og 9
ísl. texti.
Bönnuð börnum
Allra síðasta sinn
Háskólabíó
Rhni 22140
LEIKIÐ TVEIM SKJÖLDUM
(Subterfuge)
Afar spennandi brezk litmynd um
miskunnarlausa baráttu njósnara
stórveldanna. Leikstjóri Peter Gra-
ham Scott.
Aðalhlutverk:
Gene Barry
Joan Collins
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd M. 5, 7 og 9
Síðasta sinn
Sýnd kl. 9.
Aðeins nokkrar sýningar vegna
fjölda áskorana.
FRUMSKÓGASTRÍÐJÐ
Sýnd kl. 5
Tónabíó
Sím! 3118?
l;
fstenzkur texti
DJCFLA-HERSVEITIN
(The Devil’s Brigade)
Víðfræg, snilldar vel gerð og hörku
spennandi, ný, amerísk mynd í lit-
um og Panavision. Myndin er byggð
á sannsagulegum atburðum, segir
frá ótrúlegum afrekum bandarískra
og kanadískra hermanna, sem Þjóð
verjar kölluðu „Djöfla hersveitin".
William Hoiden
Cliff Robertson
Vince Edwards
Sýnd kl. 9
Engin sýning kl. 5 vegna jarð-
arfarar.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249
STORMAR OG S7RÍÐ
(The Sandpebbles)
Söguleg stórmynd frá 20th Century
Fox tekin í litum og Panavision og
lýsir umbrotum í Kína á 3 tug sld-
arinnar, þegar það var að siíta af
sér fjötra stórveldanna.
Leikstióri og framleiðandi:
Robert Wise.
íslenzkur texti.
Aðaihlutverk:
Steve McQueen
Richard Attenborough
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 9
Síðasta sinn
SMURT BRAUÐ
Snittur — Öl — Gos
Opið frá kl. 9.
Lokað kl. 23.15
Pantið tímanlega í velzlur
BRAUÐSTOFAN —
M JÓLKURB ARINN
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
;
i
I
i
i
I
Þorbiörn Kjærbo
meistari í golfi
□ ísiandsmótið í golii fór fram
í síðustu viku og lauk um helg-
ina. Keppnin var skemmtileg.
í meistaraflokki sigraði Þor-
ibjörn Kjærbo, GS eftir harða
keppni við Þórarin Jónsson,
CJA, imu'niaði einu höggi 317
gegn 318. Þriðji vai'ð Jóhann
Benediktsson, GS 327 og fjórði
Óttar Yngivason, GH einnig með
327 högg.
'í 1. filokki isigraði Sævar Sör-
ensen, GS, 352 högg, Ásmundur
Sigurðsson, GS varð annar 357,
Hörður Guðmundsson, GS þriðji
357 og Brynjar Vilmundarson,
GS fjórði 357.
Júlíus Fossberg; GA vann í 2.
flokki 369 högg, Jóhann Hjart-
arson, GS 372 og Ólafur Mart-
einsson, GS 373. Loks sigraði
Þórir Arinbjarnarson, GR í 3.
flokki 392 högg, annar varð
Henning Bjarnason, GK 403 og
Guðm. S. Guðmundsson, GR
hlaut þriðja sæti 413 högg. —
Jakobína Gunnlaiugsdóttir, og
Laui'ey Karisdóttir urðu jafnar
í kvennaflokki, en í aufeakeppni
vann Jakobín-a og hlaut fslands-
•meistaratitiilinn. Ólöf Árndóít-
ir. GR sigraði í stúlknaflokki og
Björgvin Þorsteinsson, GA í
piltaflokki.
Páll Ásgeir Tryggvason ný-
kjörinn formaður Gölfsamhands
ins afhenti verðlaun. —
fór fram á Grafarhóltsvelii
sunnúdaginn 16. ágúst s.l., og
Isá Gúffktlúb'iikr Royfej aVíkuÍr
um keppnina.
Verðlaunin eru gefin af Had-
den aðmírál á Kéflavíkurflug-
velli, en það er veglegur farand
bikar fyrir þáð félag sem sigr-
ar hverju sinni, svo og eignar-
verðlaun fyrir hvem hinna 8
keppenda í sigursveitinni. Þetta
er landskeppni í 8 manna sveit-
um en skor 6 beztu manna er
talin í hverri sveit.
Sex sveitir tóku þátt í mót-
inu, frá Keili, Golfklúþþi Suð-
urnesja, Neskiúbbnum, Kefla-
víkurflugvelli og tvær frá Golf
klúbb Reykjavíkur. Sigurveg-
ari varð A sveit Golfklúbbs
Reykjavíkur, með 501 högg. —
Nesklúbburinn vai'ð í öðru sæti
með 502 högg og í þriðja sæti
varð sveitin frá Keflavíkurflug
velli með 503 högg. Sveit Golf-
klúbbs Suðui-nesja var með
509 högg, Sveit Keilis með 526
högg og B sveit G.R. með 529
högg. í sigursveitinni voru þess
ir kyMingar: Jóhann Eyjólfs-
son, sveitarforingi, Gunnlaug-
ur Ragnarsson, Hans Isebarn,
Haukur V. Guðmundsson. Haf-
steinn Þorgeirsson, Ólafur
Bjarki Ragnarsson, Tómas
Árnason og Viðar Þorsteins-
son.
Pétur Björnsson frá Nes-
ldúbbnum lék völlinn á fæstum
höggum, eða 72 (35 — 37) en
það er jafnt vallarmetinu sem
Loftur Ólafsson setti í sumar.
Að keppni lokinni hélt forseti
Golfsambands íslands, Páll
Ásg. Tryggvason, ræðu, þar
sem hann m.a. þakkaði keppend
um fyrir þátttökuna, en keppn-
in er á vegum Golfsambandsins,
og einnig bar hann fram þakk-
læti til gefanda verðlaunanna,
sem með þessu hefir lagt fram
góðan skerf til eflingar goXf-
íþróttinni á íslandi. Síðan af-
henti Hadden aðmíráll verðlaun
in, og mæltist báðum vel og
sköruglega. —
□ íslandsmeistarar ÍR og
bikarmeistarar KR munu taka
þátt í Evrópufeeppni körfu-
knattleiksliða. Bæði ÍR og KR
hafa áður tekið þátt í bikar-
keppni meistaraliða, en þetta
er í fyrsta sinn, sém körfuknatt
ieikslið tekui’ þátt í Evrópu-
keppni bikarmeistara.
.—ia*i. )
ISo/Ö - húsgögn
sterk og sfílhrein
Höfum ppnað aftur eftir sumarleyfi.
Ávallt fyrirliggjsndi borð iog stólar frá
verkstæði.
Sóló - húsgögn hf.
Hringbraut 121 — Sími 21832.
Dýravinir
Vil gefa fallega læðu, i'úmlega þriggja mán-
aða til góðrar fjölskyldu. — Upplýsingar í
síma 14903, frá kl. 1—6 í d'ag og á morgun.