Alþýðublaðið - 18.08.1970, Síða 9

Alþýðublaðið - 18.08.1970, Síða 9
 ÍÞRÚTTIR Ritstjóri: örn Eiðsson. Fram - Víkingur, 5:1 ÓTVINDURINN KTIVONIIM KINGA BURT - og léleg vörn þeirra og ruddalegur leikur olii áhorfendum vonbrigðum □ Víkingar krugðust áhorfendum gersamlega, er þeir áttu slakain íeik gegn óvenjulega óhressu Fram- liði. Ekki aðeins fyrir bað að itapa með f jögurra marka mun, — heldur fyrst og fremst ífyrir að sýná leiðinlegr an anda, ruddaskap og afbu'xða lélega vörn. Anriars ætluðu Víkingar að lcfa góðu framan af. Þ-eir léku lundan sunnan stinningsgoiu í fyrri hálflieik. og fyrsta hái'ftím- ann sýndu þeir skeimmtilegan leik og uppörvandi sóknarhörku. Þeii’ voru þesslegir að búast mátti við mörguim góðum t.æki- fænuim,, sem jafr.viel yrðu nýtt oftar en einu sinni fyrir lok hálfle'ks. En er ]íða tók að lokum hálf- leiks var sýnt hvert slefndi Rar áttan virtist nú fremur æt.la að snúaTt uim það að halda hreinu í hálfieik, ef til vill með eins msrks forskoti. Á 37. mínútu bættist þeim svo óvæntur liðsauki, er dæmt var cbeint víti á Þorberg mark vörð Atlason, en miðherji Vík- ings hafði ,,dekkað“ Þoi'berg, sem féll í þá freistni að taka o'f mörg skref. Fram-liðið rað- aði sér nú allt upp í markinu — en dugði skki til og Víking- ar skoruðu fyrsta mark leiksins er leikmaður númer 10 sendi knöttinn yfir höfuð Framara og upp í netið. Úr því fóru tilþriíf Víkinga að minnka vei'ulega og eftir Skemmtilega sókn upp vinstri kant á 43. mínútu gaf Hreinn Eilliðason knöttinn fyrir Vík- ingsmarkið þar sem Kristinn Jörundsson var fyrir og skaut að mai'ki. Gunnar fyrirliði reyndi að bjarga en rétt náði að setja tána í boltann, sem rann inn — og staðan því í lok hálfleiks 1:1. Strax í upphafi seinni hálf- leiks var greinilegt að mótvind ui’inn hafði feyk't á brott öll- um vonum Víkinga um sigur, eða það sem öllu líklegra virt- ist úr því sem komið var, að halda jöfnu. Þeir áttu fyrri hálfleik og byggðu þá allt sitt á snöggum gegnumbrotum, en nú reyndi á vörnina, sem sýndi sig að vera einskis megnug. Það var einnig þegar ijóst að þeir áttu eftir að fá á sig fleiri mörik, og það hleypti móralnum niður. Nu fór að bera að marki á óþarfa hörku, jafnvel ruddasfeap, — og áður en leikurinn var allur, hafði Valur Benedikt.sson dómari bók að fyrirliðann og annan til. Fram náði foi-ystu strax á fjórðu mínútu síðari hálfleiks, er Jóhannes Atlason kastaði inn á miðjum vallarhelmingi Víkings. Og hvilík innköst! —■ Kristinn Jörundsson tók við knettinum upp við markteig og skaut að marki, en varnarmað- ui’ Víkings hugðist skalia yfir. Nokkuð snarpur vindui’, sem Sigfús hcrfir á eftir boltanum fara af tám Gunnars í mark. Víkingar höfðu betur úr einvígum í fyrri hálfleik hafði hjálpað vel til við inn- kastið gerði varnartilraun Vik- ingsins að engu og bar boltann í mark rétt undir slá. Staðan nú 2:1 og útlit fyrir yfirburða- sigur. Á 19. mínútu gerðist það aft- ur, að Jóhannes kastaði inn á sama hátt — og nú fékk Hreinn Elliðason knöttinn og sendi hann inn, 3:1. Og eftir gróf mistök Vík- ingsvarnai'innar á 24. minútu komst iHreinn frlr linpfyrir, gaf á Kristin, sem var betur staðsettur og skaut knettinum í opið mark. Og loks, á 43. mínútu, er Víkingur var í örvæntingar- sókn og enginn maður fyrir aftan miðju, fékk Arnar knött- inn, lék upp hægri kant og dró að sér þann eina varnarmann Víkings, sem var til staðar og sendi knöttinn til Einars Árna- sonar, sem fylgt hafði vel eftir, • og Einar sendi hann örugg- lega í mark. Markatalan 5:1 gefur að vísu Okki til kynna yfirburði Fram- liðsins yfir Víkingum, en hún er staðreynd, sem Víkingsvörn- in verður fyrst og fremst að draga lærdóm af. Og fyrirlið- inn, Gunnar Gunnarsson, verð- ur líka að draga þann lærdóm af leiknum, að vinnist leikur ekki með leikni, þá má alls ekki reyna að vinna hann með hörku, grófleika eða rudda- skap. Því þannig vinnst hann aldrei. Guðgeir Leifsson var lang- bezti maður Víkinganna, og klassa fyrh- ofan alla hina. —> Hann hefur góða yfirferð — og var sá maður sem hélt baráttu- gleðinni allt til enda. í Fram-liðinu er Sigurberg- ur Sigsteinsson mjög ört vax- andi leikmaður og var án efa bezti maður liðsins. Aðrar mátt arstoðir liðsins voru þeir Jó- hannes Atlason og Björgvia Björgvinsson. — Vörnin vaa? traust þar sem voru þei* Jóhannes, Mai'teinn Geirsson og Baldur Scheving. og bjarg- aði ýmsu í fyrri há'lfleik. Dómai’i í leiknum var Valun Benediktsson og stóð sig ekki illa, í annars óskemmtilegum leik. — bs.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.