Alþýðublaðið - 18.08.1970, Page 11

Alþýðublaðið - 18.08.1970, Page 11
ÖTðl jaugé ,81 4 01 Þriðjudagur 18. ágúst 1970 IX EYJAMENN Framlxald af bls. 1. beiðni fulltrúa fiskseljenda í Verðlagsráði var miál þetta tek- iS til umræðu í ráðiniu 6. ágúst og var það þá rætt á 3 fundum. Samkomulag varð e'kki í Verð- iagsráði og’var málinu vísað til ýfirnefndar 10. ágúst, sem liefur rætt það á 4 fundum. Rétt er aö taka fram að þes'si nýja verðlagning á iifsa sema er yifir 90 cm að stærð, er því ekki 'tilkomin vegna aðgerða sjó- manna og útvegsmanna í Vest- imannaeyjium, sem skýrt liefur . verið frá í útvarpi og sjónvarpi, íþví það hefur verið til umræðu í Verðlágsráði, eins og skýrt' 'hefur verið frá hér að framan.“ 5 m VEUUM ÍSLENZKT- (SLENZKAN IÐNAÐ <H> 3 Syklar é hring, í óskilum 1 afgreiðslu Alþýðublaðsins Vitjist þangað. Útsala - Aðeins í tvo daga. Útsala ELIZUBUÐIN, Laugavegi 83, Sími 26250. FIMMTI HLUTI 1 VERÐLAUNAGETRAUN ji Kaupm’annasamtök íslands óska eftir að ráða: ■ fítaankvæmdastj óra fyrir samtöikin. Æskilegt er, að viðkomandi hafi viðskipta-- fræðimenntun eða verzlunarskólamennty.n og áhuga á viðskipta- og félagsmálum. Umsóknir, er tilgreini menntuin, fyrri störf og aðrar nauðsynlegar upplýsinigar, sendist' • til formantns Kaupmannasamtakanna, ■ Mar- argötu 2, fyrir 1. septem'ber in,k. Farið verður með umsóknir sem trúnaðar'* mál. Stjórn Kaupmannasamtakanna. Sefjið kross í reitinn aftan við rétta svarið. fEr tmyndiln af: i fc # .: a) forsætisráðherra Danmörkur □ í b) forsætisráðherra Finnlands = □ l >1 ,c) forsætisráðherra Noregs □ % d) forsætisráðherra Svíþjóðar □ ! 38 X* rl - 1 $ Setjið kross í reitinn aftan við rétta svarið. Fjmmti hluti verðlauiiáse.traunar Alþýffublaðsins verffur mjögr svipaffur þeim fyrsta. Birtar verffa myndir af möþnuin og er rétta Jansnin meðal þeirra fjögurra, sem gefnar eru upp á seffUnu^m. Eins og áður verffur þessi hluti getraunarinnar, E 18 hlutum, og eru menn beðnir að safna öllum seðlunum saman þangað til getrauninni er allri lokið, en senda lausnirnar þá inn til Alþýðubiaffsins, pósthólf 320, Reykjavík. Athygli skal vakin á því aff lausnir verffa ekki teknar til greina, nema þær séu á úrklippa úr blaöinu sjáifu. Verðlaun verffa hin sömu og í fyrri umferffunu/n, hálfs mánaðar ferff tii Mallorca á vegum ferffaskrifstofunnar Sunnu. KENNARA í stærðfræði og eðlisfræði va'nt’ar að gagn' fræðadeildiuim Mýrarhúsaskóla. Skólinn er einsetinn og kennslu v'enjulega lokið kl. 14. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 14791. Skólanefnd EIRROR Sími 38840. EINANGRUN, FITTINGS, KRANAR. o.tl. til hita- o? vatnsiagna Byggingavöruverzlun BURSTAFELL t Hugheiliar þakkir fyrir sýnda jsa'múð Við andlát og útför BJARNA M. JÓNSSONAR fyrrv. námsstjóra. Anna Jónsdóttir, Guffmundur Bjarnason, Einar Bjarnason.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.