Alþýðublaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.09.1970, Blaðsíða 2
2 Þriðjudagur 8. septeiriber 1970 D" Allir ættiu að hafa blcðflokksskírteini í vasanum. Ætti að vera skylda. O Bólusótt og kólera útí heimi. O Hversu margir gætu veikzt af hólusótt á íslandi? Róður getui- verið skemmtileg íþrótt og ágætlega til „trimms“ fallin. Óvíst hve margir fullorðnir eru ónæmir. O Við skulum ekki láta einsog okkur komi flugvéla- ránin ekki við. □ Vopnaðir öryggisverðir í farþegaflugvélum? flG HEF VERIÐ BEÐINN aff-’gera þaff aff umtalsefni aff allir menn þurfa aff bera á sér skirteini sem segi til um í liváða blóðflokki þeir eru, þaff sé nauffsynlegt og geti jafnvet bjargaff mannslífi ef þörf verff- ur á skyndilegri blóðgjöf á slys staff. Þau tilfelli eru kannski fá, en lítill vafi er á aff viff sumar ástæffur getur slík fyrir- liyggja orffiff þaff sem gerir gæfumuninn. Mér dettur bók- staftega í liug aff menn séu skvldaffir til að liafa blóðflokks gSeininguna í nafnskírtelni sí««, enda miklu betra aff þurfa ekki a® bera of marga papþíra meff sér í því augnamiði að sýna hvaff maffúr er. ÞETTA TEL ÉG 'vera mesta ’þai’famál. Það er aHtaf vea-ið að hvetj a menn til að bera blóð- ílok'ks skirtéini sitt með sér. En igaliinn er bara sá að sumir hafa ekikert skírteini af þessu tæi, þeir hafa aldrei gefið blóð og vita ekkert um þetta sjálfir. Nú er ekki nokkur skapaður hlutur að gefa blóð, a.m.k. fyr- ir fullhrausta menn, og langar mig til að hvetja menn til þess í leiðinni að styrkja blóðbank- ann með blóðgjöf. En líka hinh’ sem ekki gefa, ýmist af þvi þeir hkða ekki um það eða þoia það ekki ellegar geta ekki, þurfa líkia að hafa sina blóð- flokksgreiníngu uppá vasann. Mætti nú ek'ki koma á skyldu- blóðflokksgreiningu og setja hana í nafnskírteinið? — I>að finnst mér eðlilegt og hejopi- iegt fyrir alla. UNDANFARIÐ hefur heyi-zt af tveimur skæðum farsóttum úti í heimi: bólusótt og kóleru. Því er haldið fram að lítil hætta isé á að kólera berist hingað, en einsog kunnugt er fá menn inn- spýtingu gegn henni ef þeir fara til suðlægra landa, og end- ist sú ónæmisaðgea-ð næstu gex mánuði. Hins vegar hefur eng- inn lýst neinu slíku yfir um bólusóttina, og fjórar stúikur sem starfað hafa á Skodsbokgar hælinu og eru nýkomnar hefm eru hafðar í sóttkví á Vífils- stöðum. í þessu sambandi lang- ar mig til að spyrja heilbrigð- isyfirvöld —sem í þessu landi eru samvizkusöm og aðgætin, eftirþví sem mahni sýnist — hversu mikil hætta vofir yfir þjóðinni ef bóiusótt bærist hing að. FÓLKN ER ALLS EKKI LJÓST .að ekki nema sumir eru ónæmir fyru- þeiwi' skæðu farsótt. Öll böi-n erU bólusett tvisvar til þrisvar, -en eftii- það er engin bólusetning - íyria-Skip- uð nema menn fart úr landi -í ferðálag, aöallega til suðlægrá land'a. Hversu mi'kilf hluti þjóð arinnaf á'á hættu að veikjast? Eru- þeir sem einu sihni hafa verið bólusettir í minhf - hættu en þeir sem aldrei hafá verið voru jtegir Laxárvirkjunarsljórn ' □ j Alþýffublaffinu hefur bor- ízt Böng greinargerff frá stjórn Laxárvirkjunar, en meff grein- ■ argferffinni vill- stjórn Laxár- ’ vir^junar skýra sjónarmið sín og gera grein fyrir samskiptum símjm viff bændur á „hitasvæff inu‘j‘ viff Mývatn. Þar sem grein argérðin er of löng til aff hún verffi birt í heild, birtir Alþýðu blaffið hér affeins hluta lienn- ar, sem fjallar um fultyrffingar um ólögmæti framkvæmda viff Laxá og um samskipti Laxár- virkjunar og bænda. „Vegna þess atburðar, er varð, þegar' stífla Laxárvirkj- unar í Miðkvísl var eyðilögð, og vegna ýmissa fullj'rðinga Mývetninga og fleiri um rniðl-- unarmannvirki Laxárvirkjunar Við Mývatn, þá sér stjóm Lax- árvirkjunar ástæðu til að gera nokkra grein fyrir þessum mál- um og samskiptum við landeig- endur á þessu svæði. Vegna þeirra miklu rennslis- tmflana, sem urðu í Laxá á vetrum, sérstáklega þó við úr- rennsli árinnar úr Mývatni, og þein-a miklu iruflana, sem þar a'f leiðandi urðu á ratforkufram- þólusettir, þótt komið sé fram yfir þann tíma sem hún á að duga? Maður heyrir að bólu- setning dugi í þrjú ár, og svo er talið í hinu alþjóðlega heii- brigðisskirteini. Hve margir fullorðnir íslendingar hatfa ver- ið bólusóttir síðustu þrjú ár? ★ FLUGVÉLARÁNIN í heim- inum verða sífellt fleiri og ó- hugnanlegri. Að því virðist Hða að menn séu hvergi óhultir fyr- ir þeim bandittum sem ge-ra sér þennan háskalega leik að iðju. Virðist einsætt að vissa heims-- hluta verði að setja í flugsam- göngubann. Ég býst við að menn séu fairnir að gera sér grein fyrir því að ekki ein einasta flugleið er lenigur trygg. Athafnasvæði flugvélaræningj- anna er ekki lengur ákveðnar leiðir, heldur alter leiðir þarsem ákveðnir menn eru á ferð. Og anleg þjóðfélög i’áðstatfanir sem ekki eiga heima nema í lög- reglurikju'm. i ÉG VIL EKKI DRAGA DUL á að ýmsir báfa hreyft því við mig hvort íslenzkar flugvélar séu öruggar. Og ég get ekki sagt annað en það við vitum auðvitað áldrei hver er örug'g- ur. Heimurinn er orðinn svo lítill að hætta sem steðjar að flugsam'göngum einhvers stað- ai’ hiýtu'i- eðlilega l'ííkta að verá komin inn fyrir sjóndei'ldár- hring hér. Við skulum því ekkí láta einsog olckur komi þettai ekikert við. Fyrtr utan það að ökkur kemur við al'lt sem gerist útí heimi því þetta er okkai' heimur. — ;vo virðist fiugvélum stnlið aif i'anda'hófi í því augnamiði að liálda fái*þegunum sem gísl- im. Það væri óhugnanlegt ef ^ setja þyrfti' voþnaða öryggds- /erði í ailár flugvéiar. Með því /æri verið að kálla yfir skikk- leiðslu virkjananna við Laxá, þá var eftir ítarlegar athuganii- taiið nauðsynlegt til úrbóta, að gera þær stíflur í hinum 3 kvísl um Laxár, sem þar hatfa stað- ið, sú fyrsta frá árinu 1946 og hinar frá. árunum 1960 og 1961. Þessar framkvæmdir hiatfia- algjörlega komið í veg fyriir þær alvarlegu trtiflianir, sem þarna urðu, stundum oft á hverj um vetri. i I Fullyrffingar um ólögmæti þessara framkvæmda. Stíflan í Syðstukvísl, sem er í landi Haganess, var gerð árið 1946, og með fullu samþyteki bóndans þar, Stefáns Helgasori ár, og yfirlýstu hlutleysi hrepps nefndar Skútustaðahrepps um byggingu stíflunnar. Þann 10. ágúst 1963 leyfði Atvinnumálai'áðuneytið éftir- farandi framkvæmdir: 1. Geirastaðakvíslin verði dýpkuð og í hana isett stífla með lokum, sem hleypa má vatninu um, þegar þörf gerist. 2. Reynist þessi ráðstöfun ókki nægileg verði „Breiðan“ fyrh- ofan kvíslina dýpkuð, ann að hvort alla leið frá kvíslinni og upp fyi-ir „Riíið“ eða þá á hluta af þessari leið. 3. Framkvæmd verði dýpk- un og hreinsun við sjáiít „Ritf- ið“. Liður 1 var framkvæmdur og hófust framkvæmdir árið 1953, en stöðvuðust þá vegna fjárskörts, en hófust síðan aft- ur sumarið 1956 og var þeim endanlega lokið 1960. Þann 5. júlí 1960 veitir Land- búnaðarráðunieylið ieyfi fyirir eftirfairandi framkvæmdum- 1. Stífla í Miðkvísl með sil— ungsstiga. 2. Stíflur í tvo hliðarfarvegi Frh. á bls. 4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.