Alþýðublaðið - 08.09.1970, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 08.09.1970, Qupperneq 3
Þriðjudiagur 8. september 1970 3 Ekki líkur á frekari bólu- sótfarsmitun í Danmörku - árlegur viðburður að bólusofl berisf fil Evrópu □ Bólusóttarsjúklinffurirm í Kaupmannaliöfn var í gaer mjöff lningt haldinn, en nú eru liðnir 12 dagrar síffan liann settist að í starfsmannahúsi á heilsuhæl- inu, ogr hefur engrinn heirra, scm ástæða hótti til aff setja í sóttkví vegrna hugsanlegrrar smit unar, sýnt nein .merki smitun- ar. Þetta kom fram á blaffa- manrafuntli, sem landlæknir hélt í grær. Landlæknir skýrði Iþar frá því að hann hefði í gær 'haft síma- samband við borgarlækni Kaiu(P- mannabafnar, og hefði hann skýrt svo frá, að ekki væri talið iíklegt, að um frekari ból’usótt- arsmitun væri að ræða í Kaup- mannáhöfn, þó að ifyllstu örygg isráðstafana væri gætt. Þar sem. Kaupmanna’höfn er ekki yfirlýst sýkt svæði, og þetta eina stað- ifesta bólusóttartilfelli virðist vera 'einangrað fyrirbæri, er ekki talin ástæða til aimennrar Gunnar... Framliald af bls. 1. ■væri vitað tii, að styddu aðra flokka, ' Fundurinn mun (hafa ihafizt kl. 6 síðdegis í gær, að því er A1 , þýðublaðið (hefur frétt. Hafi f 'hann tefizt á því, að Bjarni , Beinteinsson hafi tekið tii máls . ■ og talið upp ýmsa iþá kosti, sem dómsmálaráðhierra yrðu að , prýða. Mun hann íha'fa sagt að , engin.n úr iþii'ngliði Sjálfstæðis- flokksins væri Iþeim gáfum öll- um gæddur og bað menn að nefna einhvern utanlþingsmann bó'lusetningar bér á landi að minnsta kosti e-kki að svi stöddu. >I greinargerð, sem landlækn- ir afhenti blaðamönnum á fund- inum í ,gær, kemur fram, að bólusóttarsjúklingurinn í Kaup- ■mannahöfn var aðkomumaður, sem setzt ihafði að í sérstöku starfsmannahúsi við heilsuhæl- ið Skodsborg síðari hluta dags 26. ágúst. en ekki á siálfu heilsu hælinu. Hann veiktist að kvöldi hins 27. 'ágúst og var fluttur af hælinu í sjúkrahús í Kaup- mannahöfn. Á Skodshorg unnu Iþá allmargir íslendingar, og bjugg.u siö þeirra í sama húsi og sjúklíngurinn hafði dvalizt í, og eru bessir siö íslendingar nú í einangrun í Kaupmannahöfn. Það er orðinn árlegur viðburð- ur, að hólusótt berist til Evrópu vegna sí'feldra samgangna við ráðstafana af þessum sökum ut lönd, þar sem veikin er landlæg. Sjaldnast er tilefni til víðtækra úr 'hópi Sjálfstæðismanna, sem til greina gæti komið. Fundarmönnum mun 'hafa vaf 'izt eitthvað tunga um tönn, en Bjarni þá sagt, að 'til fundariins hefði verið boðað til þess að ihvetja iögrifæðinga, ,er hliðholl- ir væru Sjálfs'tæðisiflokknum, tii stuðnings við Giunnar Thorodd- sen í eim'bættið. Væri ætlunin að safna undir'skiuftum lögfræðinga undir áskorun til forsætiisráð- herra um að skipa Gunnar Thor oddsen í embætti dómsmálaráð- herra, og myndi undirskrifta- söfnunán hefjast iþá á fundinum. Þegar svo var komið mun ein- hver hluti fundarmanna hafa gengið út, en iþeir, seaa Jeftir voru, Síldarsöiur í gær og rnorgun erfendis: 15 SKIP SELDU FYRIR10 MILLJ. an þess lands eða staðar, sem veikin hefur horizt til, en með ‘því að íslendingar voru nú við störf á staðnPm, þar sem sjúkl- ingur veiktíst, þykir rétt til ör- yggis að gera frekari ráðstafan- ir að þessu sinni. Eftir 'fund, sem ihaldinn var á skrifstsfu landlæknis s.l. laug- ardag, voru teknar eftirtaldar á- kvarðanir: 1. Rétt þykir að einangra þá íslenzka starfsmenn, sem unnu á heilsuhælinu Skodsborg í Dan mörku frá og með 26. ágúst til og með 31. ágúst og kynnu að koma til landsins fyrir 15. sept. þó að litlar líkur séu til, að þeir hafi smitazt. Einangrað verð iur í sérstöku húsi á Vífilsstöðúm. Þangað eru nú komnar fjórar stúlkur. Allt samhand við þær er bannað nema gegnum síma. Ef koma harf tilþeirra s.ending- um, verða þær að afhendast yf- irlækni Vífilsstaðahælis eða öðr um í umhoði hans. 2. fslenzkir s’úklingar, sem dvalizt hafa á Skodsborg 'áður- nefndan tíma, verða 'hatfðir und- ir sérstö'ku eftirliti, ef beir koma til landsins fyrir 15. septemher. 3. Notað verður sérstakt hús á lóð Kópavogshælis fyrir sjúkl- inga, ef einhver kynni að veikj- ast af bólusótt. 4. Fj'lgzt verður með farþeg- um, sem koma frá Danmörku, í samræmi vði sóttvairnarlöggjölf. 5. Ef í Ijós kemur, að bólusótt- arsjúklingurinn í Ka.upmanna- ihöfn hefur smitað frá sér, verð- ur hert á eftirliti, einnig í sam- ræmi við sóttvarnarlöggjöf. 6. Ekki þykir ástæða tii ai- mennrar bólusetningar hér að svo stöddiu. skrifuðu undir áskoiamina. Mun söfnun slíkra undirskrifta meðal lögfræðinga iuliðhoil'lra Sjálfstæð isflokknum 'hafa haldið áfram í ■gærkvöld og í morgun. og eftir því, sem Allþýðublaðið frétti um hádegi, munu milli 60 og 80 lög- fræðingar hafa skrifað undir á- skorunina. — ■ □ Fimmtám skip seldu síld í gær og morgun fyrir tæpar 10 milljónir króna erl'endis, 1 í Þýzkalandi, en 14 í Danmörku. Gunnar Hafsteinsson hjá LÍÚ sagði i morgun, áð meðalverð á kiló væri 15—17 krónur, sem □ Alþýðublaffið leitaði upplýs- inga hjá nokkrum bændum í Þykkvabæ um kartöflusprettuna í ár. Svörin voru yfirleitt á þá leiff, aff m.iöpr lítiff væri enn far- iff aff taka upp og yrffi væntan- Iega byrjaff fyrir alvöru um og væri gott verð, því síldin hefð'i! verið fremur léleg. Skipin..efu að veiðum skammt frá ‘Shet- landseyjum. Ekki sagðist. Gunjo- ■ar vera búinn að reSkna 'út meðaiafia á skip, en áleit hann vera um 40—45 lestir. upp úr næstu helgi. Grösin eru fallin, en garffarnir virðást hafa. staðiff sæmilega af sér rokiff í sujnar. Sumir bændanna telja kartöflurnar fremur smáar, aðr- ir segia, aff sprettan sé æðj mis- jöfn. — . S.UJ. þing í Keflavík Þing Samfoancfc ungra jafnaðarmanna verður haldið dagana 26. og 27. september n.k. í ‘ Keflavík. Nánar verður auglýst síðar um fundarstað.. Örlygur Geirsson Karl Steinar Guðnason formaður ritari Barnaskólann a5 . Varmá, Mosfellssveit vantar kennara. Upplýsingar í síma 66-222. Karföflugrösin eru fallin: LÍTIÐ FAREÐ AÐ TAKA UPP / HÆPPDBJETTl HASKOLA ISLANDS Á fimmtudag verður dregið í 9. flokki. 4.600 vinningar að fjárhæð 16.000.000 krónur. Á morgun er síðasti heili endurnýjunardagurinn. ^ Happdrætti Háskéla Msiands 9. flokkur: 4 á 500.000 kr. — 4 á 100.000 kr. - 280 á 10.000 kr. - 704 á 5.000 kr. - 3.600 á 2.00 kr. — Aukavinningar: 8 á 10.000 kr. - 4.600 2.000.000 kr. 400.000 kr. 2.800.000 kr. 3.520.000 kr. 7.200.000 kr. 80.000 kr. 16.000.000 kr.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.