Alþýðublaðið - 08.09.1970, Qupperneq 5
Þriðjudagur 8. september 1970 5
Alþýðu
Uaðlð
Útgefandi: Nýja lítgnfufélagið
Framkvæmdastjóri; I»órir Sæmundsson
Eitstjórar; Kristján Bcrsi Ólafsson
Sighvatur Björgvinsson (áb.)
BHstjórnarfulltrúi; Sigurjón Jóhannssoa
Fréttastjóri; Vilhelm G. Kristinsson
Auglýsingasijóri; Sigurjón Ari Sigurjónssou
Prentsmiðja Alb.vðublaðsina
Forsetaheimsókn I
Heimsókn forsetahjónanna, frú Halldóru og dr.
Kristjáns E'Mjárns, til Danmerkur hefur enn einu l
sinni leitt í ljjós mik'ia vináttu Dana í garð Íslendinga. i|
Móttökur þeirr'a voru m'eð lgillæsibx’'ag og þeim var ■
Býndui' hinn mesti sómi í hvívetna.
Það var vel ti'l fundið af foi’setanum að fara í fyrstu _
opinberu heimsókn sína til Danmerkur, og í samræmi I
við gerðir fyrirrermara hans. Ber þetta vott um hið sér'"
sfaka samband, sem hefur skapazt milli íslands og l
Danmeikur eftir fullveldi okkar, samband sem bygg- I
ist á 'hinu bezta úr margra alda tengslum. Eins og _
Iforsetinn 'benti á í raeðum sínuml, hefur Danmörk að I
mörgu leyti verið þjóðleið ísl'endinga til umheimsins, |
og raunar hafa þ'eir oft eklki þurft að fara lengra en
þan'gað til að sækja menntun, tækni eða hvaðeina
annað, sem þeir hafa leitað eftir út fyrir l'andsteina.
vir
fram um 'að varðveita það. í þeim tilgangi var hin
opinbera heimsókn foi'setahjónanna 'gerð. Það var
igieðilegt, hve vel hún leiddi einnig í ljós vilja Dana
til að ha'lda við þessu sambandi og efla það.
Einn sökudólgur
„Við lífum í menguðum heimi. Það
er mál til komið, að ég kveðji. Framtíðin
er biksvört því að núfmamaðurinn
syndgar gegn moður náiíúru"
I
Þeljta séi'staka samband1 'er íslendingum m'ikils I
rði, og ber þeim á margvíslegan hátt að legg.ja sig |
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Kammúnistar eru allra manna duglegastir við að
búa til alls konar kennisetningar um hið illa þjóðfélag,
s'em þeir búa í, og beita þeilm áróðri fyrir eigin valda-
töku. í samræmi við þetta halda beir til d'æmis fram,
áð verðból'ga á íslándi 'stafi af því, að atvinnuveg-
irnir 'græði svo mikið á verðbólgu, að þeir beinlínis
skipu'l'eggi dýi’tíð og gengislækkanir og dembi yfir
saklausan landislýðinn.
Rétt er að gera sér grein fyrir, að mai’gvíslegar að-
stæður og margii; aðiíar stuðla að vei’ðbólgu á íslandi,
og það er hættuleg sjálfsblekking að úthrópa einhvern
einn sem sökudólg og kenna 'honum um allt.
Ef það væri rétt, sem kommúnistar halda fram, að
atvinnuréksturinn eigi einn sök á verðbólgunni, hefði
viristri stjórninni án efa í’eynzt létt verk að leysa
málið. En hún gat það ekki. Kommiúnistar innan
þeirrar ríkisstjómar höfðu engar nýjar tillögur fram
að færa og 'gótu ekki bent á nein ný ráð til baráttu-
gegn dýi’tíðinni. Þetta staðfesti Hannibal Valdimars-
son með hinum frægv ummælum 'sínum: Er þá ekk-
'ert 'tjl nema gömlu íhaldsúrræðin? Vinsti-i stjórnin
fann ekki önnyr.. ^
Atvinnuvegirnir skulda mikið á íslahdi og verð’ I
bólgan léttir án efa ákuldirnar. Sama mó segja uml
margvíslega opinbera aðila og ekki sízt um éinstak- ■
lingana sjálfa. Þrír af hverjum fjórum búa í eigin I
húsnæði, sem:þeir skúlda að mestu. Þáð er bví stað-
reynd, að verðbóiguhagsmunir hafa gegnsýi’t svo til
allt þjóðféHag oklkar á hættulegan hótt. Það er ein
meginástæðan fyrir því, hv'e erfitt reynist að stöðva
Vérðbólguna.
I
□ Franski Tithöfundurinn
Francois Mauriae er nýlátinn,
85 ára aö aldri. Hann var.til-
tölutega. ungur gerður að með-
lim frönsku akademíunnar, 48
ára gamiatll, og_67 ára yar hann
þegar hann hlaut Nóbeisverð-
launin.
„Hinn franski DostojervSkí"
hefur hann stundum verið kali-
aður. Margar af merkustu skáid
sögum hans fjöiluðu um frianskt
miðstéttarfóik, og þar kiafaði
iiöfundurinn ofan í myrkustu
undirdjúp mannssál'arinnar og
sýndi hlífðariaust fram á tog-
streituna milli sterkra kyn-
hvata og borgarlegrar siðfi-æði.
Mauriac var gæddur mikilli
hugmyndaauðgi, en jafnframt
svo skarpri sjálfsgagnrýni, að
þegar innblástur hans tók að
dofna með árunum, lagði hann
skáldskapinn á hilluna og sneri
sér að blaðamennsku og greina-
skrifum um stjórnmál, bók-
menntir og mannlífið almsnnt.
Eina skáldsögu sendi hann
srmt frá sér í fvrra eftir 15 á-a.
hlé, og hún þótti vera góð bók.
i
★ mtTTTRUAÍJUR
TRÚVILLTNGUR
Hann var fvndinn, stundum
meinhæðinn og hvassyrtur, en
það var tekið mark á honum.
í Frakklandi eru skoðanir bók-
menntamanna ekki' virt-ar að
vettugi. og Mauriac hafði víð-
tæk áhrif með skrifum sinum.
Hann var orðinn frægari fyrir
gremar sínar en skáldsögur
ii'ð'irtiu ári-n. Stíil hans var
óaðfinnanlegur eins og kratfizt
er af góðum frönskium rithöf-
undi. og skoðanir hans getrðu
ýmiFt að hneyksia lesendur,
koma beim á óvart eða sk’lfa
. há. Það . var , engin . lognmolla
í dálkunum hans.
Ofx beindi h?mn skevtum =ín-
um að beim sem svnriu r-nó“-rt
skilning að h.-'ns dómi á alda-
vini hans, Chstries de Gauiie.
Mauriac var allaiafna íhalds-
sinnaður, pn hikaði bó ekki við
að andmæla harka!r«a þeear.
bví v«r nð skítita; t.d. hrvðiu-
vn-inim í AHPírdéil-,
unni. njósnátr-,
rnna F'h'-l Julius Rosenberg
í T>nndo”íkiunum, Vietnam-
stríðinu. o.s.frv,
En hsijihdi hans voim svo
óumdeilanleg, að hann glataði
aldrei virðingu ondstæðinga
sinna, þótt hann vægði þeim
hvergi.
Og oft hneykslaði hann trú-
bræður sina og skelftíi. Hann
var rómvers'k^kaiþó'lskuti' og
einlægur trúmaður, en hann
var sjálfstæður í hugsun þar
sem annars staðar. T1 dæmis
var hann alla tíð skeleggur
andstæðingur Francisco Franco
á Spáni, einvaldsherrans sem
er hetja í augum mairgra ka-
þólskra. Og í skáldsögum sín-
um ýtti hann oft óþyrmilega
við afturh'aldssömum leiðtog-
um innan kirkjunnar, og það
var ekki örgrannt um, að sumir
þeirra þættust verða varir við
trúvillu hjá honum.
\
* SYND OG
SYNDAAFLAUSN
Mauriac sendi frá sér 23
skáldsögur alls, flestr.r á árun-
um 1921—1941. „Hver þeirra
er ný tilraun, leiðangur inn í
hið óþekkta“, sagði Henri
Peyre, prófessor við Yale-há-
skólann i B&ndaríkjunpm.
„Ég er ekld kaþólskur skáld-
sagnahöfundur, heldur skáld-
sagnahöfundur sem sv;o vill til,
að er kaþólskur“, sagði Mauriac
oft. „Vandamál hins iíía og
. vandamál náðarinnar hafa ætið
, ásótt mig,: Guðfræðingarnilr
bera fram abstrakt-hugmyndir
um syndarann — ég hef gefið
honum hold og blóð í bókum
mínum“.
Meðal viðfangsefna | sem
Mauriac valdi sér titl .aðsskriifa
um skáldsögur, yair .so^urinn
sem glataðist. af eyðileggjandi
móðurást, hjónabandið. sem á-
kveðið var af foi'eldi um brúo-
hjónanna og leystist úpp i
óhamingju, eiginkonan tsem
þjáðist af lífsleiða og j'cyndi
■að byrla rnanni sínum j eitur,
íqðgarnir sem haldnir ( voru
girnd eftir, sömu konum^i, o.s.
írv.
Enginn þessara. sy.ndar^ gerði
sér grein fyrir hversu alvar-
.legar hugsaaiir hans ,og aih'afniir
voru. Og næstum hver.einasti
hjiaut að lokum náðina þegar
hann var . sokkinn í hyldýpið.
Undir gl'aðværu yfivbo'nði var
■Maurac mjög alvörugefinn
maður og trúrækinn. Hann
braut heiiann.ákiaiít um. synd og
syndaaflausn, ,og i. öllum sög-
um hans voru inyikir u.ndir-
S'tTsumar. ;Hann. þekkti, tttann-
lífið og hvatk’ þær. sem.bærð-
ust í aifkimum sálarinnar, og
hann skrifaði vtm mennina me<3
djúpri samúð og hluttekningu.
★ AFTUR TIL
EINFALDLEIKANS
Meðal góðvina Mauriaeg
voru aðrir eins andans menn
og André Gide og Jean-Paul
Sartre. En hanin var ekki sam-
mála skoðunum þeirra.
Þegar Gide dó, sagði hann:
„Ég veif ekki hvort Gidp hef-
ur lent í himnaríki eða.helvíti.
En hvar sem hann kann að
vera staddur, hlýtur að vera
skemmtilegt í kringum hiamn“.
Og um Sartre saigði hann:
„Við rifumst alltaf ens ,og hund
ur og köttur, en þetta er prýð-
ismiaður enigu að síður“,
Það var Sartre sem benti á
höfuðveikleitk'a Mauri'aos sem.
skálds'agnaíhöfundar; h versu
lítið frelsi persónur hans hafa
ti'l að þróast, allt virðist vera
'háð óhagganliegum forQögum.
Eins og Sartre komst að orði:
„Guð er enginn listamður. Og
þ'að er Mauiriac ekki heldur“.
Og Sartre hélt áfram: „Það
sem hann skrifar um perscnur
sínar, er eins og heilög ritning.
Hann dregur þær í dilka og
útsikýrir þær, og dómur lians
•er endanliegw’ og óvéfengjan-
legur. Hann hefur sama sjónar-
mið og guð sjálfur“.
Mauriac sendi írá séf eitt-
hvað um 100 bækur _alú, þar
af 23 skáldsögur Stundum.
velti hann fvrir sér hvort lnann
hefði ekki lifað of lengi. „Ég
þekki ekki l&ngur heiminn ssm
ég lifi í“, sagði hann skömmu.
fyriir dauða;f;inn; „Ég v®r fædd
ur og upþt'a'linn í.'öðrum lieimi.
Þcgar ég var bárn..'voru hvorki
til kvikmýndir né Jafmagn. —
Gildi hlúýahna var;5annað en í
dag. Eger eins og framnndi mað
ur i hinhi nýj.u ' kjarn-
orku'snrengj unnar.
„Við liifum í menguðum
heÍTOÍ.' Þoð ©r- mál '4il kontið,
að cg kveðji. Framtíðin ér bik-
svört, því að nútirfiamaðiiriTm
syndgar gegn móður . náttúru.
Það sem mannkynið þarf að
gera, er að snúa aftur til eiin-
faldleikans“. —•