Alþýðublaðið - 08.09.1970, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 08.09.1970, Qupperneq 7
□ Hvað er að frétta af mál- efnum ykkar bænda hér á Vest fjörðum? Svo er að sjá á blaða- skrifum, ssm. kal hafi farið mjög illa með túnin hjá ykkur nú, og þið séuð einna verst settir af bændum á landinu hvað það varðar? — Já, það er rétt, að árferðið hér hjá okkur hefur verið ákaf- lega slæmt. Hins vegar er ástand ið elckii lakast í minni sveit. Þar mun það vera' betra, þegar á heildina er litið, en annars stað- ar i fjórðungnum. Að vísu eru tveir iþrír bændur í mirini sveit ákaflega illa settir þar sem tún þeirra hafa atveg brvgðizt, en þegar á beildina er liíið ,er á- standið ekki mjög slæmt mið- að við að.rar sveitir hér vestra. — En miðað við síðustu ár? — Undanfarin ár hafa ver.ið okkur frekar erfið. En ég tel þó að a. m. k. hiá okkur sé ástand- , ið betra nú í ár en undanfarið og þá ekká sízt vegna þess, að þá var um mjög mikla erfið- leika að ræða. — Er þá jafnvel meiri heyfeng ur hjá yitkur nú en í fyrra? — I heildina er heýfengurinn sennilega meiri nú, 'en þó sér- staklega að nú höíum við feng- ið heyið miklu betur verkað en áður. — En heyfengurinn er þó minni en í meðalári? — Já, imiklu minni. i Ræktun sífellt vaxandi ' — Hvernig hafið þið brugðizt við minnkandi heyfeng? Hafið þið orðið að fækka eitthvað bú- stofni ykltar? — Það hefur nú ekfci verið gert, vegn.a þess að ræktun er alltaf að aukast og bændur eru ákaflega bjartsýnir og framgjam ir hvað iþví viðvíkur að síækka t’ún sín. Það er alveg óhætt að segja það, að bændur í mínu héraði .eru nú með miltlu stærri tún en þeir höfðu fyrir örfáum árum, en aftur hefur heyfengur minnkað af hverjum hektara ræktaðs lands þannig að þó að túnin hafi stækkað um heáming hefur heyfengur lítið sem ekkert aukizt. — Sláið þið há núna, eða ein- sláið þið túniin. — Það hefur ákaflega lítið verið hægt að slá há, þvi tún hafa sprottið svo seint, —Svo við víltjum að öðru. Þú hefur tekið mikinn þátt í fé lagsstörfum í byggðarlagi þínu, — ert m. a. oddvili í sveit þinni, eða er eltki svo? — Jú. ég er oddviti í sveitinni, en ég vil taka það fram, að ég er þar efcki sem pólitískur, aðili og bauð mig ekltj, fram .fyrír neinn pólitískan flokfc. Það var eltki . flo.kksframboð í sveitinni heádur samstaðavm uppstiáli.ngu og ég ilenti þar inn á þessum l'sta en alás eklti sem Alþýðu- floíkksmaður. Hins vegar tek ég það-fram að ég er og vona til þess að verða alltaf', Alþýðu- flokksmaður. Það er öilum ljóst, enda hef ég enga duá dregið á þá a'fstöðu mína. Rriðjudagur 8. september 1970 7 Krislján Þórðarson, bóndi á Breiðalæk á Barðasfrönd; JAFNAÐARSTEFNAN A ERINDI VIÐ BÆNDUR íbúar dreifbýlisins annars flokks borgarar í menntunarmál'um — Þú ert líka formaður skóla nefndarinnar jafnframt iþiví að vera oddviti. Eruð þið með ein hverjar framkvæmdir í skóáa- málum á döfinni nú? — Við erum ekki með skóla í byggingu, — við kennuím í fé- lagsheimjlínu og höfvm áieiman akstursskóáa —, en við erum áð ■fara að hefiast handa um bygg- ingu kennarabústaðar. Við ætl- uðum að hefia byggingafram- kvæmdirnar í sumar, en það hef ur ekki verið hægt, þar sem m. a. hefur staðið á teikningum ’fyrir liúsið. Þetta hús er ætlað fyrir skóla stjóra og fjölskyldu hans ásamt herbergi fyrir einn kennara. — Hvað eru mörg börn í skól anum? — Úr 'heimahreppnum voru 45 börn á fræð.-liuskyádualdri. Til viðbótar tókum við í skóiann tvö börn úr Múáahrepni og eitt barn úr Ketildalahreppi. En fyrst við erum ó annað borð að ræða um skólamál, þá ’Viidi ég giarna koma að nokkr- um orðúm um skóáamál í dreif- býlinu. Eins og kunnugt er njóta bcrn víða í dreifbýii ekki lög- boðinnar fræðslu. Svo hefur einnig verið til skamms tíma hjá okkur en nú hefur okkur tekizt að koma því í kring, að börnin okkar njóta kennslu til unglingaprófs og fá því lög- boðna fræðslu eins og börnin í bæjun;uim, nióta. Þetta hefur lengi verið eitt helzta baróttu- mál skólanefndarinnar og mik- ið áhugamál mitt og fyrir vel- vild msnntamálaráðherra, Gylfa Þ. Gíslasonar og fyrirgreiðslu ars flokks borgarar með tilliti itil menntunarmála. Lógmarksmenntunin. sem krafizt er til flestra starfa og nær allrar skólagöngu er ung- lingapróf. Barnapróf nægir þar ekki. Börn.unum í dreifbýlinu sem ekki hafa getað notið lög- l'oðins náms og aðeins 'hafa get- þau til þess að geta aðeins sinnt þeim störfum er þa,u fullorðn- ast. &em mjnnsta þekkingu þarf til að gegna og lakast eru borg- uð. Meðan slíkt ástand er við lýði ríkir ekki jafnrétti á íslandi og það, að börn í dreifbýli öðlist scmu aðstöðu til náms 02 önnur í.lenzk bö--n er að mínu viti eitthvert sjálfsagðasta réttlætis- mál fólksins úti á landi og það baráttumál, sem það á að setja á oddinn. Við í minni sveit höfum nú fengið þessu baráttumáli okkar framgengt og vil ég í bess.u, sam bandi hvetia a'lla aðx-a íslend- inga til þsss að gefa hessu rétt- indamáli barnanna i dreifbýlinu og fjölskyádna þeirra ga.um. □ Nú um helgina var haldinn ftuidur í kjördæmis- ráði Alþýðuflokksins á Vestfjörðum. — Á fundinum ræddi blm. Alþýðublaðsins við nokkra Vestfirðinga og birtist hér fyrsta viðtalið. Fleiri viðtöl við kjör- dæmisráðsmenn munu koma í blaðinu næstu daga. 'hans hefur okkui- nú tekizt að ná settú maiiki í þessum: efnum. Svo er hins vegar ekki um alla og víða í dreifbýli geta börn •ekki notið lögboðinnar fræðslu- en verða að láta sér nægja að nema 'til barnaprófs. Meðan slíkt ófremdarástand er við lýði eru íbúar dreifbýlisins og börn þeirra eiginlega eins konar ann að þreytt venjulegt barnapróf, eru jþví allar dyr lokaðar. Þótt þau vildu leggia fyrir sig eitt- hvert framhaldsnám bóklegt eða verklegt, geta þau það ekki, því þau hafa ekki lokið lögboðinni fræðsluskyldu. Allar dyr eru því lokaðar slíkum börnum og þjóð- félagið hejfur í rauninni dæmt þa J, fyrirfram lir lei'k, — dæmt Rafvæðing 'aukin á Vesttfjörðum — En hvað er að frétta af opinberum framkvæmdum í sveit þinni á öðrum sviðum en S'ltóla- og menntamálum? — Við 'höfuim gert sérstaka kröfu til bsss. að bætt verði úr aðstöðu okkar í rafnragnsmálum. Við sendum áskorun í vetur til þingmanna Vestfjarðakjördæm- is og ráðherra þess efnis. að raf- magni yrði veitt til Barðastranda hrepps. í sveitinni mun vera ,uwi 1,5 kilómetri á milli bæja, eða innan við hað, og við telium, að við eigum rétt ti'l þess að fá raf- magn ekkert síður en aðrii’ sveitahreppar á landinu, sem það hafa þegar fengið. Eru for- dæmi fyrir því. að rafmasn 'hafi verið lagt í 'hreppa, sem hafa mun dreifðari byggð, en á sér stað árjá okkur. Við höfum enn ekki fengið endanleg svör við bessari mála- leitan en við heitum á þingmenni okka- og ráðherra, að verða við 'ás'koruninni. Jafnaðarstefnan á erinidíi við bændur — Nú ert þú Alíþýðu'flokfks- maður cg bóndi, Kristján. Hvern ig finnst hér það fara saman? — Eg get ekkí séð annað en það geti farið vel s'aman, þvi ég tel að bændur og verkamenn eigi allt sameiginlegt. Þeir eru báðir . ra'-mverulega launamenn, iþó Evo að bændur séu tal'dii’ atvinnuirekendur að hál'fu leyti þá þurfa þeir að taka 'liaiun sín ihjá öðrum, alveg eins og verka- mennirnir við sjávarsíðuna. Mér finnst það eðlilegt, þó ég sé bóndi, að verkafólki þylti erfitt að þurfa alltaf. þó að það fái kauphækkun, að fá á sig hækkað afurðaverð. En það er nú svona í löguim, og kaup hónd. ans verðmr að miða við eitthvað. Mín skoðun er hins vegar sú, að bændur og verkamenn geíi leyst úr þessum 'hagsmunamál- um sínum og vandkvæðunum, sem þeim fylgja, sameiginlega og að slíkt eigi þeia- að g’era. Að mínu viti á sú áausn fyrst og fremst að ibeinast að Iþví, a<3 læltika allan tilkostnað búanná, en með því móti er unht að áækáta afurðaverð verulega, með an annað skipulag í landbúnað- ai'málunr en nú ríltir, er eltki teikið upp. — Og að loátum, Kristján. Hvernig tielur þú horfurnar vera fyrir Alþýðufloátkinn í kjördæm inu? — Eg get ekki séð að það sé neitt laltara útlit fyrir AI- þýðufáoátkinn en áður. Eg held: því fram. að hann geti verið flokkur allra stétta og geti stutt bæn.dur eltlti síður í þeirra liag's . munaþarátlu en verkam'enn. Ein rnáttvhér á • Vestfjörðum. ev stór ■hluti kjósenda bændur og á Vest fjörðum eru flestir bændur smá bændur, því aðstaða ler eltiki hér fyrir stór bú. Boðskapur jafn- aðarstefnunnar á fullt erindi til þeifra ékkéfi síður en til Jauna- manna við sjávarsíðuna. — SB

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.