Alþýðublaðið - 08.09.1970, Side 8
8 Þriðjudagur 8. septem’ber 1970
Stjörnubíó
Slml 1893P
SKASSIÐ TAMIÐ
(The Taming of The Shrew)
Laugarásbío
Slml 3815Í!
RAUDI RÚBÍNINN
IslenzKur texti
Heimsfræg ný amerísk stórmynd I
Technicolor og Panavision meS hin
um hehnsfrægu leikurum og ver£-
launahöfum
Elizabeth Taylor
Richard Burton
Leikstjóri: Franco Zeffirelii.
Sýnd kl. 5 og 9.
Kópavogsbíó
ÞREFALDUR KVENNABÓSI
Amerísk gamanmynd í litum og meS
íslenzkum texta.
Aðalhlutverk:
Jerry Lewis
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Háskólabíó
Sími 22140
DÝRLEGIR DAGAR
(Star)
Ný amerísk söngva og musik mynd
í litum og Panavision.
Aðalhlutverk:
Julie Andrews
Richard Crenna
Sýnd kl. 5 og 9.
íslenzkur texti.
Dönsk litmynd, gerS eftir sam-
nefndri ástarsögu Agnar Mykle's
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Tónabíó
Sfml 3m>
EIRRÖR
NAVAJA JOE
Hörkuspennandi og vel gerð ný
amerísk ítölsk mynd í litum og
technicsope.
BURT REYNOLDS
„Haukurinn“ úr samnefndu sjón-
varpsþætti leikur aðalhlutverkið.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Hafnarfjarðarbíó
Slmi 5024S
BERFÆTT í GARÐINUM
Amerísk gamanmynd í litum og með
íslenzkum texta.
Robert Redford
Jane Fonda
Charles Boyer
Sýnd kl. 9.
Roger Vadim:
„TfMINN Á EKKE AÐ
VERA ÓVINUR OKKAR
- HELDUR VINURáé
□ f Bandaríkjunum er Roger
Vadim fyrst og fremst kunnur
sem eiginmaður Jane Fonda,
og þó var það einmitt í Ame-
ríku sem hann öðlast fyrst
frægð sem kvikmyndastjóri. Nú
er hann kominn til Hollywood
og ætlar að stjónia amerískri
mynd i fyrsta sinn á ferli sín-
um. Hún á að heita „Pretty
Maids All in a Row“, og menn
búast við, að hún verði eins
umdeild og fyrri myndir
Vadims í Frakklandi.
I
★ SKOPUNARVERK
GUÐS OG VADIMS
Roger Vadim Plemianniköw
er hans rétta nafn, og vinir
hans kalia hann Vadim, en
aldrei Roger, því að Vadim er
ökki ættarnafmð eins og sum-
ir halda. Faðh’ hans var rúss-
neskur landflóttam’aður sem
igerðist franskui’ ríkisbargari
og vann fyrir frönsjku utanrík-
isþjónustuna. Vadim ólst upp
í Egyptalandi og Tyrklandi, en
fór síðar í skóla í Pan's og
gerðist eftir það leikari, blaða-
maður og höfundur kvikmynda-
handrita þangað til hann varð
leikstjóri og ávann sér heims-
frægð fyrir aðra mynd sína,
Og guð.skapaði konuna“.
Það var ái’ið 1956, og sköpun-
arverk guðs og 'Vadims var
ung stúlka sem er enn eitt af
stærstu nöfnunum í kvikmynda
Hún vair eigirikona Vadims á
þeim tíma og fyrsta stúlkan
sem hann umskapaði í sína
kvenlegu hugsjón. Næsta kona
hans var danska smástjarnan
Annette Ströyberg sem varð
eins konar BB nr. 2, en náði
aldrei verulegum vinsældum.
Síðan kom Catharina Densuve.
Vadim gerði hana að stjörnu
(og átti son með henm og
hún vildi ekki gift'ast honum.
Þriðja kona hans vair Jane
Fonda, en sambúð þeirra virð-
ist vera harla óstöðug um þess-
ar mundir og líkur á skilnaði.
Kvennamál Vadims hafa orð
ið rækilega umtöluð í blöðun-
um, og eiginiega hefur allt það
umtal skyggt á hæfileika hans
sem eru ótvíræðir. Hann hef-
■ur stjórnað 10 myndum sem
flestar hafa vakið athygli, dkki
aðeins fyrir óvenjulega dirfsku
í ástaratriðum, heldur einnig
ferskar hugmyndir í töku og
stjórn.
4
★ ÁHÆTTA FYRIR
ÚTLENDA LEIKSTJÓRA
Sem stendur býr Vadim í
Kaliforníu þar sem hann vinn-
ur að bandarísku myndinni sem
beðið er með nókkurri óþreyju
.og mikilli forvitni.. „Ég veilt,
að það er áhætta fyrir útlenda
leikstjóra að vinna i HoHy-
wood“,.segir hann sjálfur. „Ég
nefni engin nöfn, en franskir
OGSÉO
og ítalskh’ leikstjórar hafa
yfirleitt ékki haft lánið með
sér hérna. Ein af ástæðímum
er sú, að þeir haida, að þeir
þekki Ameriku, en gena það
ékki. Þeim kemuir hún fyrir
sjónir eins og allsherjar dýra-
garður og sýna aðeins þá hluti
sem þeir telja furðulega. En
ég er ekki dæmigerður fransk-
•ur leikstjóri. Ég vai’ð - fyrst
frægur í Bandaríkjunum og
þarf ekki að vera að sanna mig
og hæfileika mína. Það vill
bara svo til, að sagan gerist í
Ameríku, og þess vegna stjórna
úg myndinni hér. Ég vonast
til, að ég geti unnið hana í
mínum stíl og tekizt vel, en
hún verður ekki ,Bandaríkin
séð með augum útlendings' “.
Milli þess sem hann talaði,
va'r hann að reyna að hafa eft-
irlit með börnunum sínum og
pakka niður í töskurnar þeirra.
„Ég er alltaf hræddastur við,
að mér verði það 'einhvern
tíma á að senda ekki rétta barn
iS til réttu móðurinnar. Na'tha-
lie sem er 12 ára, a að fara til
Bermunda þar sem maimma
iðnaðinum: Brigitte Badrrdot.
FRÁ SAMVINNUSKÓL-
ANUM BIFRÖST
Samvirmuskólinn Biíröst byrjar starfsemi
sína mánudaginn 21. sept. Nemendur mæti
í skolanum þann dag fyrir kl. 18.00 (kl. 6 e.h.)
Norðurleið tryggir sérstaka ferð til Bifrastar.
Verður lagt af stað frá Umferðamiðstöðinni
M. 14.00 (kl. 2 ie.h.) umræddan dag.
! Skólastjóri
Sími 38840.
EINANGRUN,
FITTINGS,
KRANAR,
o.fl. til hita- of vatnslapa
Byggingavöruverzlun
BURSTAFELL
Réttarholtsvegl.
Simi 38840.
SMURT BRAUD
Snittur — Öl — Goa
Opið frá kl. 9.
Lokaff kl. 23.15
Pantiff tímaniega I vcizlnr
BRAUÐSTOFAN —
MJ ÓLKURB ARINN
Laugavegi 162. Sími 1G012
STÚLKUR!
Ungur Pakistani, búsettur í Kanada, óskar
eftir bréfaskiptum við íslenzkar stúlkur.
Vinsamlegast skrifið á ensku til:
Mr. Islam Khan,
506—8208 Flint Road S.E.
Calgaiy 27, Alberta, CANADA.
hennar býi’ (Annette .Ströy—
berg), en hún býr reyndar oft-
ast hjá mér — þ.e. Natha'lie.
Chfistian er 7 ár og fér til
C atherine. Og Vanessa sem er
20 máhaða, á að sendast til
Jane í New York. Ég er þrýði-
ieg barnfóstra, en elcki einá
mikfll smllingxu’ í að pakka nið
ur og senda krakikana frá mér“.
★ RERST EKKI Á
MÓTÍ STRAUMNUM
Habn vill ekki segja 'heitt
Frh. á 11. síðu.