Alþýðublaðið - 08.09.1970, Síða 9

Alþýðublaðið - 08.09.1970, Síða 9
Ritstjóri: Örn Eiðsson. Frábsr árangur 16 ára kyifings: Beztur j í báðum i greinum i ;p Sementsvertemiðjukeppni “ golfMúbbsins Lej"n,is á Akrá-jj nesi var haldin í fyrsta sinn s.l.j! sunnudag. Leiknar voru 18 hol-i: ur með og án forgjafar um far-:: andgrip, sem Sementsverksmiðja" ríkisins hrfur gefið. j[ Keppni þessi er opin öllum"’ ikylfingum, cg var bátttaka í þessjj ari fyrS'-u opnu, keppni Leynis.. imjög góð. A'lls vor.u skráðir 44:: keppend'ir víðs vegar að af land:: inu, þeirra á meðaíj nok'krir ■' iþekkiustu kylfingar landsins. — jj iFæstir ikenpenda 'höfðu lsikið á" iþessum velli áður, en hami erjj níu holur, par 35. Jóhann Óli Guðmundsson, GRi: sem er aðains 16 ára gamall sigr:: aði í keppni án forgjafar, fór á!! 80 höggum. Annar varð Ólafur-i Skúlason GR, á 84 höggum eft-“ ir avkak-npni við Jóhann Bene-i diktsson. GS, sem lék á sama., Jiöggafjö’da. j| í forrinfarkeppni sigraði E.n-: ar Matthiasson, GR, á 68 <89—i 21) höggum-, en annar varð Jó-: Ihann Ó1 i G.uðmundsson, GR á" sama‘hög.gqfiölda, 68 (80 — 12) aðj ivið'höifðu hlutkesti. Ásge' •• Pétursson, sýslumaður.j formaður stjórnar SR afhenti. (bikaran-i að lokinni keppni.: Mikil ánægja ríkir meðal Leyn-: ismanna vegna hinnar góðu þátt! tiöku í k~upninni, og verður hönj haldin árlega framvegis. — ÍR - ingar tapa ytra ! □ Handkónattle,"kslið ÍR, sem er á keppnisferðalagi á Norður- löndum lék við danska. liðið Éft- erslægfen fyrir helgina og sænsku.meistarana. Drptt í gær- 'kvöldi. IR-ingar töpuðu báðum leikj- , 'unum rrleð nokkrum mun. Efter- slægten vann með 35 mörkum ,gegn 26, en sænsku meisíararn- ir unnu rneð 31 markijgegn.21, í kvöld leiika ÍR -lingar við .. sænska liðið Vikingai;na. — ::: □ Á myndinni til hægri er hin þýzka Heide Rosenthal. sem ::: nýlega setti nýtt heýnsmet í íang ... stökki kvenna, er hún stökk ::• 6,82 metra á heimsmeistaramóti ::: stúdenta í frjálsum íþróttum í ::: Torino. jjj Myndin er tekin í síðasta mán uði, er Rosenthal setti nýtt v,- jjj Þýzkt met á .meistaramóti Þýzka ... Iands. Hún stökk þá 6,72. Á sama móti jafnaði vestur- ::: Þjóðverjinn Josef Schwarz , Evrópumet í langstökki, stökk •:: 8,35 metra. Schwarz er á mynd- inni til vinstri, en hann er frá jjj Munchen, Olympíuborginni 1972 ... og mun án efa keppa í heima- i:: borg sinni eftir tvö ár. — SKAGAMENN HEPPNIR ~ hlufu tvö stig og hafa fekið jjj □ Tvö dýrmæt stig bættust í ::: safnið' hjá Skagamönnum, er ::: þeir sigruðu Fram á Akranesi á laugardag með 2:0 í heldur til- þrifalitlum leik. Bæði mörkin ijjj voru skoruð í síðari hálfJeik og .... á Mattbías Hallgrímsson heiður- :::: inn af þeim báðum, en hann :::: varð að yfirgefa völlinn seint í :::: síðari hálfleik, vegna meiðsla jjjj sem hann hlaut er hann sendi Ey leifi knöttinn, þegar síðara mark jjjj ið var skorað. Eramarar voru sterkari aðil- :::: inn fyrstu 30 mín. í fyrri hálf- leik og áttu mörg góð tækifæri til að skora. Léku Iþeir vel og jjjj örugglega úti á vellinum, en .... brást bogalistin 'hrapalega þeg- ar upp að markinu var komið. Knistinn Jörundsson átti t, d. skalla í þverslá og þaðan hrökk knötturinn til Erlends Magnús- sonar, sem hitti ekki ,markið af stuttu færi. Skagamenn voru gneinilega mjög taugaóstyrkir á þessu tímabil'i leiksins og hafa sjaldan sýnt 'laikari leik í sumar. En síðustu 15 mín. tókst þeim að rétta nokkuð úr kútnum O'g á 40. mín. kom fyrra mark þeirra, sem var miklð heppnismapk. Guðjón skaut föstu skoti að markinu, eftir góða sendingu frá Matthíasi, en Þorbergur varði og hrökk knötturinn frá honum í höfuð Marteins Geirssonar og ■ í neíið. Skagamenn voru mun frískari í síðari hálfleik og réðu þá mestu um gang lieiksins. 'Þrátt fyri.r nokkuð góð tækifæri nýttist að- eins eitt þeirra og aftur var það Matthías s'em gaf knöttinn, en nú til Eyleifs, sem áíti auðvelt ÍA-Fram, 2:0 með að skora. Með þessum sigri hafa Skaga menn tekið forystu í deildinni með tveim stigum og leik fleira en Keflvíkingar, en þessi lið hafa fylgzt að á toppnum að und 'ahförnu. Skagamenn voru heppn ir að ’híjóta bæði Btiigin að þessu s;nni, jafntefli hefði gefið rétt- ari mynd af leiknum. En þeims tók/st að skora, en Fram elíiki og það gerði gæfumuninn. i Þröstur Stefánsson var öruggi maðurinn hjó Skagamönnum, að þessu sinni og einniig átti Bene- dikt Valtýsson ágætan leik, svo ög Jón Alfreðsson. í framlínun'ni. var Teitur beztur ásamt Matt- híasi, sem ilék mun betur en á móti Val á dögunum. Eyleffur og Guðjón áttu ágæta spretti. Þorbergur landsUðsmaður í marki 'Fram var óöruiggur í út- hlaupum og var heppinn, að ekki hlauzt verra af. Bátldur Schfiving og Jóhannies Atlason áttu góðan leik, en Sigurbergur naut síni ekþi sem skyldi vegna meiðsla. Leikinn .dæmdi Vailur Bene- diktsson all sæmilega. — FYRSTA STARFSARIÐ LOFAR GÓÐU - lOfélög noluðu íþróllamiðsföðina að Laugarvatni □ fþróttamiðstöð Í.S.Í. að Laugarvatni lau'k starfs'emi sinni í ár um s. 1. mánaðamót. Hafði stöðin þá verið starfrækt í 1 % mánuð :eða frá 12. júlí. Þetta er annað starfsár íþróttamiðstöðv- arinnar. I .fyrra voru dvalar- eða æfingad-agar 640 og einstakling- ar, sem dvöldu í stöðinni 200. I ár voru æfingadagar 1850 og einstaldingar 576, þánnig að segja má að starfsemin hafi þre- faldazl: miðað./yið.'í ifyrra. Þátt- ta'kendur voru írá 10 aðilum og ýmsum íþróuagreinum. Flestir 'þátttakendurnir voru. úr ung- lingadeildum knattspyrnufélag- anna í Reykjavík og nágrenni. íþróttaflokkar frá eftirtöldum aði'lum notuðu siöðina: Judonefnd Í.S.Í. KR HSK Fram ÍBK, Keflavík FH Breiða'blik, Kópavogi Þ.rótti Víking Val Dvalargjöld vo.ru kr. 250,00 á dag fyrir 13 ára og eldri, en kr. 200,00 fyrir 12 ára og yngri. Ahugi íþróttafélaganna fyrár að notfæra sér ílþröttamIðstöðr ina er mjög vaxandi. Að þfissu sinni var ekki hægt að taka á móti ölilum þeim flokikum, sem óskuðu eftir að dvelja í 'stöðinni. Hins vegar ' hófst starfsemin seinna í ár vegna íþrótíahátíð- ar Í.S.Í., þannig að vænta má þess, að íþróttamiðstöðin ge.ti starfað fulla tvo mánuði næsta sumar. Forstöðumenn íþróttami ðstöðy arinnar voru Höskuldur G. Karls son og Sigurður Gíslason. — Áskriftarsíminn er 14900

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.