Alþýðublaðið - 08.09.1970, Side 10
f':r.
r/V-'ff
10 Þriðjudagur 8. septamber 1970
MOA MA RTINSSON:
1
Mmm
4 tPVZT
Nei anmars, ■—• sagði
raamma og naim staðar. Hér
um slóðir liggja slæpingjam-
ir hjá götudræsunum á næt-
urnar; maður getur iátt á
hættu að verða rændur. Það
hefur Skeð svo oft.
Nei, nei. Ég rata, sagði ná-
grannakonan. Það ræðst eng-
inn á okkur hérna, þeir halda
sig aldrei hér í ljósinu.
Við fetuðum þö-gular í fót-
spor hemnar. Ég gékk gíðust
og hékk í pilsinu hennar
mömmu minnar.
Þetta var svo ósköp spenn-
andi. Á morgun myndi ég
hafa nokkuð að segja leik-
systkinum mínum.
Við gengum fram hjá litlu
húsi. Það var rifizt og skamm-
azt þar inni; nágrannalkionan
nam staðar til þess að hlu'sta,
en mamma hottaði á hana.
Við komum lað stórum timb
urstafla. Sjávarlykt barst iað
vitum okkar; allt öðravísi var
hún heldur en fyrir framan
fljótið. Þarna var við inni-
byrgt og afkróað vík í höfn-
inni;Brávík var það kallað.
Þarna komu einhverjir á móti
okkur. Það vonx tvær konur.
Þær töluðu saman hárri,
skrækri röddu.
Ætlið þið til spákonunnar?
spurðu þær okkur án þess að
kasta fyrst á okkur 'kveðju,
Jú, er hún ekki heima?
Jú, ja . . . en þið sjáið það
sjálfar, þegar þar að kemui’.
Þær héldu leiðar sinnar án
þess ,að kveðja. Þær sýndust
vera' í æstu ,ktaapi.
Þær voru víst fullar, sa'gði
mamma.
Við staðnæmdust fyrir fram
an hreysi, sem ekki líktist
mannabústað hið allra
minnsta. Minnti einna helzt
á eldiviðantaofa, bara í stærra
liagi. Það sást ]jós í glugga:
ennþá voru einhverjir á fót-
um. Nágrannakonan drap á
dyr.
Kom inn —•
Við gengum inn fyrir. Há
og grönn, ljóshærð kona stóð
við eldhúsborð og var í óða
önn tað plokka brauðdeigi af
dagblaði. Deigið hafði verið
lagt á dagblaðið til þess að
gerjast þar, og loddi nú fast
við það. Á borðinu voru heil-
ar raðir af óbökuðum brauð-
um, sem gerjazt höfðu föst
við „Nor rköpingd'agsblaðið' ‘.
Það var ekki .með nokkru
móti hægt að geta sér til um
aldur konunnar.
Prentsvertan hékk föst í
deiginu; flyksur úr blaðinu
fylgdu með, þegar hún loks-
ins hafði plökkað deigið upp
úr því. Uppboðsauglýsingarn-
ar, morðfréttirnar og gifting-
arauglýsingarnar, allt var
þetta brennt inn í brauðið.
Hér fengu þeir, sem brauð-
anna skyldu neyta, bó'kstaf-
lega að tyggja fréttirnar um
stórviðburðina ofan í ,sig með
matnum.
Það var þó ékki konan og
brauðin hennar, sem helzt
vakti athygli mína; það var
hræðilegur ódaunn í herberg-
inu. Maðurinn tók ekki eftir
því að við komum inn. Hann
bara sat og volaði og vílaði.
Það rann af honum sviti. —
Mamma greip fyri'r vitin og
flýtti sér að opna aftur dyrn-
ar út á götuna.
Þér hefðuð ekki átt að
segja okkur að komia inn fyrr
en maðurinn yðar væri kom-
inn upp í aftur sagði mamma
reiðilega við ljóshærðu kon-
una.
Lokaðu bara dyrunum, vin-
an; það verður ykíkur vænt-
aniega ekki að 'aldurtila að sj á
veikan mann. Hann situr tím-
um saman þarna á fötunni;
hann er með knabba og það
er ekkert við þessu að gera.
Þeir vilja ekki taka hainn á
sj úkrahúsið.
Hún setti deigið með prent
svertunni inn í ofninn og lok-
aði hurðinni að honum með
háum smelii. Maðurinn h'afði
enn ekki hreyft sig né sýnt
þess nokkur mertki, að hann
hefði tekið eftir því að það
væru komnir gestir.
Komdu. Við iskulum fara
héðan, sagði mamma.
En nágrannakonan þekkti
spákonuna, var dús við hana.
Það var hún víst reyndiar við
alia. Hún hélt aftur af
mömmu minni.
Láttu hurðina bara standa
opna, það er hlýtt úti. Fyrst
hann er ólæknandi, þá er víst
sama hvort hann deyr af að
fá svoiítið hreint loft eða af
einhverju öðru, sagði feita ná-
grannakonan og veiðimannia-
hatturinn hossaðist á koliin-
um á henni.
Þið eruð sjálfsagt komnar
til þess að láta spá fyrir ykk-
ur. Það kostar eina krónu, ög
á að greiðast fyrir fram, ann-
ars er ekkert í spilunum. Já,
ég læt það svo sem vera. Það
eru nú ekki fáir, sem hingað
koma, fínir herrar og dömur'
og al'drei hefur neinn kvart-
að undan því að það væri ,vont
loft hérna. Það gei'ir maður
nefnilega ekki, þegar maður
kemur til þess að skyggnast
inn í fraimtíð sínia. Jiafnvel
borgai'stjórinn sjálfur héfur
verið hérna. Nú, þú ert ung
ennþá, og lagleg ertu lika; þú
vilt lfka gjarnan eignast nýj-
an kærasta, ha? sagði hún við
mömmu.
Ég vai' eins og dál'eidd iaf
þvaðrinu í henni og af um- ;
hverfinu, aldrei á ævi minni;
hafði ég séð önnur eins ó-
hreinindi saman komin í
mannabústöðum á einum
stað. Fatatuskur, skítugar og
snjáðar, óhrein matarílót; —
skítug og rifin fceppi fyrir'
glugganum. Úti í horni lá feit-
ur hundur fram á lappir sinar
og svaf; og svo maðurinn á
vatnsfötunni. Hann hafði
beygt sig áfram og lá ,nú með
höfuðíð' á rúmsto’kknum. Aug
un voru lokuð. Rúmfötin voru
næstum því svört...
Ég verð að táka brauðin aíf
borðinu fyrst, sagði spákön-
an. Setjist þið niður, bfess-
aðai’. Og hún rótaði brauð-
unum saman í bunka. Prent-
sverta og blaðflyksur fylgdu
með. Óbökuðy brauðin lagði
hún til hliðar og fór til þess
að sækja önnur dagblöð til
KJÖTBÚÐIN
Laugavegi 32
SÚRMATUR
Úrvalshákarl — Svínasulta
Sviðasulta — Lundabaggi
Hrútspungar — Marineruð síld
Krydd'síld — Rjóma-síld
KJÖTBÚÐIN
Laugavegi 32
Hver býður betiir?
Það er hjá okkur sem þið getið fengið
AXMINSTER
teppimeð aðeins 10% útborgun
AXMINSTER — annað ekki,
Grensásvegi 8 — Sími 30676
Laugavegi 45B — Sími 26280.
Volkswageneigendur
*Er Höfum fyriirliggjandi: Bretti — Hurðir —
|S- Vélarlok —Geymslulok á Volkswagen í all-
' flestum litum. Skiptum á einum degi með
dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin,
... Ú
~ Bflasprautun Garðars Sigmundssonar
Skipholti 25, Símar 19099 og 20988.
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúlagötu 32
HJOLASTILLINGAR
MÚTORSTILLINGAR L J Ú S A ST1L L1N G A R Sími-
Látið stiíla i ríma. 4 ■ ... f t -1 n n
Fljóí og örugg þjónusto. I i !U U
.. . ;,
Áskriffarsíminn er 14900