Alþýðublaðið - 08.09.1970, Page 11

Alþýðublaðið - 08.09.1970, Page 11
Þriðjudagur 8. septemiber 1970 11 Tíminn... Frh. af bls. 8. á'kveðið um hjónaband sit't og Jane Fonda. „Hún hefur ekki áhuga á neinu nema pólilík, en ég-álít ekki rétt, að ég sem er útlendingur hér, faaú að blanda mér í bandarísk stjórn- mál. Ég hef lítið séð af Jane seinustu fjóna mánuðina, því að ' hún ier ’öil á kafi í þessu Ég veit ek)ki hvað verður. Við sjáum bara hvað setur. „Ég . er enginn asni, og ég lifi þetta af.'i Ég fer eftii’ gamla kínvei"ska málshættiinum — hvernig var hann nú aftur? — um að synda ekki móti straumn um í fljótinu. Ég berst ekki á móti straumi. Og þegar ég kem :auga á faillegan stað á árbakk- anum, læt ég fara vel um mig þar. Mér liggur ekkert á. „Tímirnn á efcki að vera ó- vinUT okka'r, heldur viriur. Það skilur Jane ekki. Stundum verður maður auðvitað að a'f- kast'a mi'klu og gera á * nokfcr- um dögum það sem ætti að taka marga mánuði. En það er mest um vert að taka lifið ekki of geyst, heldur sýna hófsemi í öMu“. ) Hann er 42 ána gamaHl, grann ur og heldur sér vet, letitegur, öruggur í framfcomu, efcki andlitsfriður fremur en Jean- ÞeíuI náimondo. En hann hef- ut seiðahdi' augnaráð og rödd, og ef þau 'sfciija, Jane og hann, verðui’ skarðið áreiðanlega ekki ófyllt til lengdar. — Alhugasemd varðandi getraun Q Eins og greint hefur verið frá á öði-uim stað í blaðinu í dag dróst útkoma blaðsins i gær frmn eftir kvöldi vegna vélg.bi!- .vnar í myndawiótagerð. Þar e'ð því var ekki veitt athvgii fyrr en í gærfcvöldi, um það leyti er blaðið fór í prentun, að myndina með síðasta atriði gðtráunarinn- ar vantaði, var ekki unnt að fá- gert myndamót svo síðla kvölds cg birtist síðásta atviði geti’aun- arinnar bví án myndar í blaðinu isæv. " mwmw i dag er-iþví þessi þáttur get- raunarinnar endurtekinn, en skilafrestur er til 28. þ.m. □ í dag lýkur fimmta og síð- asta hluta verðlaunagctraunar Alþýðublaðsins. Eru þátUakend um beðnir að athuga. að liluti nr. 17 var rarsglega merktur 16. þanníg að tveir hlutar bera það númer. Nægilegt er að klippa út rammann með spurningunni og rétta svarinu og senda allar 18 úrklippurnar saman í umslagi ásamt miða með nafni send- anda til Alþýðublaðsins, Hverf- isgötu 8—10, merkt „Verðlauna- getraun“. Skilafrestur er til 28. september. — Byggingaverkfræðingur óskast til starfa*við áætlanag'erðir oig eftirlit. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fyrri störf sendist skrifstofu vtorri, Lækjar- götu 12, fyrir 14. Iþ.m. íslenzkir aðalyerktakar s.f. IÐJUFÉLAGAR Farin verður kynnisferð ‘að Sviigna'skarði í Borgarfirði, orlofsheknili Iðju, laugardaginn 12. september. Lagt verður af stað frá Skóla- vörðuStíg kl1. 9,15 f.h. og komið aftur um kvöldið. Tilkynnið þátttöku í síma 1-25-37 eða 1-30-82 fyrir kl. 6 miðvikudaginn 9. sept. Fargjald kostar 300,00 krónur. Orlofsnefnd Iðju, félags verksmiðjufclks í Reykjavík. Auglýsingasíminn er 14906 FIMMTI HLUTI 18 VERÐLAUNAGETRAUN ALÞÝÐUBLAÐSINS Setjið kross í reitinn aftan við rétta svarið. Orti þessi maður: a) ísland farsælda frón □ b) Eitt er Iandið ægi girt □ c) Land míns föðu’r, Jandið mitt □ d) Hver á sér fegra föðurland? O t... 18 Setjið kross í reitinn aftan við rétta svarið. Fimmti hluti verðlaunagetraunar Alþýðublaðsins verður mjög svlpaður Þeim fyrsta. Blrtar verða myndir af mönnum og er rétta lausnin meðal þeirra fjögurra, sem gefnar eru upp á seðlinu/n. Eins og áður verður þessi bluti getraunarinnar á 18 hlutum, og eru menn beðnir að safna öllnm seðlunum saman þangað til getrauninni er allri lokið, en senda lausnimar þá ; inn til Alþýðublaðsins, pósthólf 320, Reykjavík. Athygli skal vakin á því að lausnir verða ekki teknar til greina, ncma Þær séu á úrklippu úr biaðinu sjálfu. Verðlaun verða hin sömn og í fyrri umferðunum, hálfs mánaðar ferð tit Mallorca á vegum ferðaskrifstofunnar Sunnu. Mú er rétti tfminn tii að klæða gömlu húsgögnin. Hef úrval af góðum áklæðum m.a. pluss slétt o/ munstrað. Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS Bergstæðastræti 2. Sími 16807.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.