Alþýðublaðið - 08.09.1970, Side 12

Alþýðublaðið - 08.09.1970, Side 12
8. september RUST-BAN, RYÐVÖRN RYÐVARNARSTÖÐIN H.F. Ármúla 20 — Sími 81630. Fyrstu gestirnir komu sér fyrir á gólfinu fast upp við hljómsveitarpallinn. Frá Kinks-hljómleikum KSÍ í gærkvöldi: Ray Davies í söngham. - eykur ævinlýrið á skuldabagga samisandsins! * ÞaS var ekki „Kings stemn- ingin“ frá 1965 sem ríkíi í Laugar- daishöíiinni í gær, varla meira en skuggi af henni — og hópurinn sem keypíi sig inn, á aó gizka 1500 manns, hefur ekki fært KSÍ iiann auð, sem ætiunin hefur verið. Þvert á móti má búast við að þetta ævin týri auki nckkuð á skuldahagga sambandsins. Og hvort sem það átti að vera táknrænt eða ekki, þá liófust Stórútsala á kvenstfgvélum Fjölmargar gerðir seldar Á 195 KRÓNUR P.ARIÐ Sérstakt tækifæri ✓ M Vr (hljómleikarnir með ibvi að hljóm sveitin Ævintýri lék nokknr lög af nýju prógrammi sínu, meðan beðið vat- eftir því að hinlr hrezku mættu, en þeir komu til iandsins aðeins örfáum stundar- íjórðungum áður en tónleikorn- ir skyldu hefjast. Loks, begar Kinks voru komn- ii’ á sinn stað og voru að upp- h.efja leik sinn, þá gerðu for- ráðamenn hússins þeim áheyr- endrm. sem keypt -höfðu sig inn fyrir 450 k.rónur, þann bjarnar- greiða að hleypa inn nokluir 'hundruð unglingum, seim beðjð hcfðu úti. Og hafi einhver þoirra sem inni sátu, gert sér vonir um að ge-ta hlýtt á tónlist,-' þá var sá draumur úti, því nú hófst ægilegur gauragangur iim allt- 'hús. Eltingaieikur, skrækir og troðningar Ifyl-ltu- jafnt salinn ■ niðri, þar sem skammri stundu áður liöfð.u setið rólegur hópur áhevrenda. og -álieyrendapallinn uppi. Flöskusafnarar skriðu eft- ir sætaröðum til að betla tómar kókflöskur og iliópar 'hrúguðu iér á handriðið tuopi og híndr- uðu þannig útsýn Iþeirra er þar -sátu. Sjálfir Kinks léku hvorki bet- ur né verr en við var að búast. Þeir h-aifa breytt tónlist sinni verulega frá því þeir vor-u1 liér síðast, -en samt voru það göirilu lögini sem mésta fhrifningtu völctu. ..Watjerloo Sunset“, „S.unny Aft- •ernoón,“ og „See My Friends‘' * köUuöu að vísu fram nokkurt lófaklapp, -en ihrifningin var ekki 'merkjandi. Jafnvel „Lola“,. -sem Iþeir léku á mjög skemmtilegan ihátt, náði ekki langvinnu lófa- klappi. Síðasta lagið; samtvinn- að rokk-afbrigði af „You Really Got Me“ -og „All the Day and A'll cif the Night“ tféfck að vísu- góðar undirtektir, bar sem Dave Davies Ihafði beðið (fólkið að hlaupa um, klappa, dansa og syngjæ — og það gerðu nokkrir niðri í salnum. En þar með kvaddi ihljó-msveitin eftir stutt-a viðdvöl á landinu-, og var -ekki sýnilegt að þeir kveddu með trega. Ray Davi-es sagði að vísu sfu-ttaralega -mitli tveggja atriða .'.Nice' to he in Reykjavík'4 — 'hóstaði og bandaði svo frá sér hendinni, eins og þetta þýddi „Góðan daginn, þakka ykkur fyr ir 2250 pund.“ —

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.