Alþýðublaðið - 22.09.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.09.1970, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 22. septemb'er 1970 3 Norskir hagræðingarmenn hérlendis: MENNTA ÞARF ÍSLENDINGA I HAGRÆÐBNGU - ssgja forsvarsmenn FÍS □ Um þessar mundir eru stadd ir hér á landi tveir hagræðing- armenn frá hagræðingarskrif- stofu Sambands norskra heild- verzlana. Þeir eru Olov Gjerd- ene, frkvstj. stofnunarinnar og Arne Giæver, ráðunautur. Eru þeir hér á vegum Félags ísl- stórkaupmanna og er tilgangur- inn með komu þeirra tvíþætt- ur, að vera tveimur fyrirtækjum innan FÍS til ráðuneytis og kynna frekar ihagræðingarmál hérlendis. A fundi með fréttamönnum skýrði Gjlerdene frá starfsemi ihagræðingarskrifstofu noi-skra stórkaupmanna og hlutverki hag ræðingar í athafnalífinu. Ami Gestsson, framkv.stj. og Sigurð- ur Gunnarsson, skrifstofustjóri, skýrðu frá áformum FÍS um aukna hagræðingu hjá íslenzk- um h'eildverzlunum og létu í Ijós áhuga á að íslenzkum mönh um gæfist kostur á að kynna sér ihagræðingarstörf erlendis og koma síðan til þeirra starfa hér heima. Hagræðing í verzlun hefur þann tilgang að gera vörudreif- inguna hagkvæmari og ódýrari og sníða hana að breyttum efna hags- og þjóðfélagsháttum. Á i'áðst’efnu FÍS 1969 voru hagræðingarmál mjög til um- ræðu og ihafði Helg’eland stjórn- árfonmanni hagræðingarskrif- stofunnar norsku og núverandi fonmanni Sambands norskra heildsala, verið sérstaklega boð- ið til ráðsttefnunnar. Sá mikli áhugi, sem þá vaknaði, var til þess, að efnt var til sérstakran Arne Giæver og Olav Gjerdene. kynnisferðar fulltrúa íslenzkra þekkingu á sviði verzlunar. Á heildverzlana til Noregs og sett á laggirnar hagræðingarnefnd innan félagsins. Er Sigurður Gunnarsson forustumaður nefnd arinnar. Æskilegt markmið í hagræð- ingarmálum verzlunar hlýtur til langframa að vera, að til séu íslenzkir -hagræðingarmenn með sénhæfða og mikla reynslu og hinum Norðurlöndunum hefur ríkisvaldið veitt hagræðingar- málum verzlunar stuðning m. a. með þátttöku í menntunar- og launakostnaði þeirra og hérlend is hefur n'kisvaldið þegar farið inn á þessa braut varðandi hag- ræðingarráðunauta fyrir samtök vinnumarkaðarins. Það er því .von FÍS, að ríkisvaldið sýni hag ræðingarviðleitni félagsmanna þess sarna áhuga ,og stuðning, þar sem öll hagræðingarstarl- semi, hvort sem hún er unnin. í verzlun eða öðrum atvinnu- greinum er öllum landsmönnum til hagsbóta. Hlutverk ðkriifstofunnar er að aðlaga heildsölufyrirtæki að> breytingum í efnahagslífi og sam Frh. á 11. síðu. íslenzk myndlistarsýning í eins árs ferðalagi umNoreg og Svíþjóð - fjölbreyf! slarísemi Norræna hússins í baníf og vefur □ Næstkomandi laugardag verður að frumkvæði Norræna ! hússins opnuð íslenzk farand- sýning á málverkum, teikning- um og höggmyndum eftir 17 íslenzka myndlistarmenn í Bergens Billedgalleri í Bergen í Noregi, en til sýningarinnar er stofnað í samvinnu við Félag íslenzkra myndlistarmanna. — Norræna húsið fékk styrk úr Norræna menningarsjóðnum til að koma sýningu þcssari á lagg irnar. Sýningin mun síðan flytj ast til flestra stæi'ri bæja í Noregi, m.a. til Oslóar, en að því loknu flyzt sýningin tii Svíþjóðar, en henni lýkur aft- ur í Noregi á næsta sumri. 1 Ivar Eskeland, forstjóri Nor- ræna hússins, átti fund með blaðamönnum í gær og skýrði Fyrsti þátturinn í stahfi húss- ins í haus't er fyrrgreind far- andsýning, en á sýningunni verða aílls 78 verk eftir 17 listamenn, en þeir era: Finnur Jónsson, lK|ri!s'tján iDlavfðl;son^ Jóhannes Jóhannesson, Hjörleif ur Sigurðsson, Benedikt Gunn- arsson, Steinþór Sigurðsson, Vilhjálmur Bergsson, Gunn- laugur St. Gíslason, Arnar Her- bertsson, Jón Reykdal, Sigur- jón Ólafsson, Ragraar KjartanB- son, Þorbjörg Pálsdóttir, Guð- mundur Benedi’ktsson, Jón ’Gimnar Áírnason, Miagnús Tóm- asson, og Kristján Guðmunds- son. Bergen 900 ára i Sýningin hefur verið nefnd: „Fjórar núlifandi kynslóðir — Frá íslenzkri myndlist“. í Berg- en verður sýningin' þátturi í 900 ára afmæli’shátíðai'dagskrá bæjarins. Síðar mun Riksgal- leriet í Noregi tatoa við sýning- unni og senda hana til flestra stærri bæja í Noregi, m.a. sýningunni, þar sem hún verð- ur einnig sýnd í flestum stærri bæjum Svíþjóðar. Sýningunni Flestar myndirnar á sýning- unni eru til sölu. „Konur og föt í norrænu þjóðfélagi‘‘ í byrjun næsta mánaðar fer ívar Eskeland til Finnlands, þar sem hann mun vmnia að undirbúningi finnskra dag- S'krárliða í Norræna húsinu í vetur. Þegar er ákveðið, að Norræna húsið standi 'áð mörg- um og ólíkum finnskum dag- ski-ám, m.a. finnskri ljósmyndai sýningu og svartlisbarsýningu. Þá iiefur frú Arrni Ratia í Marimekko oy boðizt til aið setja upp í Norræna hús- inu dagskrá, sem nefnd er: „Konur og föt í norrænu þjóð- félagi“, og verða í samban’di við þá dagskrá haldnar tízku- ‘sýningar. mál á Norðurlöndum", og Erik W. TawastSt'jerna, sem en finnskur tónlistarprófessor, — mun koma hingað me’ð dagskrá, er nefnist „Sibelius í orðum og tónum“. Einnig er þess vænzt, að hingað til lands komi vara- formaður finnska x'Ithöfunda- samb’andsins, Kai Laitinen, og ’haldi fyrirlestur um nýjar finnskar bó'kmenntir. 1 Heinesen væntanlegur Frá Fæi'eyjum er væntanleg málver'kasýning, sem nú er sýnd í Bergen, en William Hein'esen hefur tekið þátt i að setja þessa sýn. upp í Bei'gen og mun hann að öllum líkind- um koma hingað til lands með sýninguna. Norsk skólamál á ílagskrá Helge Sivei'tsen, fræðslu- Merle Sivertsen, sem er full- trúi í borgarstjórn Qslóborgar, eru væntanl. hingað í boði Nor ræna hússins síðari hluta októ- her. Helge Sivertsen mun halda tvo fyrirlestna, annan urn noi'skt skólakerfi og endurbæt- ur í skólamálum, en hinn fyr- ii’lesturinn kallar hann „BústaS og umhvei'fi — ný menningar- pólitík“. Frú Mei'le Sivertse:i mun einnig halda hér fyrirlestra um no.rska skáldið Olav Duun, en skáldið, sem er meðal merk- ustu skálda Norðmanna, mun vera lítt þekkt bér á landi, a3 sögn Ivars Eskeland, og mun frú Sivertesen einkum fjailla um konurnar í skáldskap Olava Duun í fyrirlestri sínum,' en einnig mun frúin halda fyrir- lestur um konur og stjórnmál. i’ Ase Kleveland sytigur-. hér 1 ( í nóvember kemur norska vísn'asöngkonan Áse Kleveland hingað í boði .Norræna hússina, en Ixún hefur getið sér frægð- ar bæði á Norðurlöndum og Þýzkalandi og viðar um h’feim, m.a. í Japan. — lýkur síðan í Harstad í Ti'oms- ifyllki í Noregi og mun þair verða liður í „Listahátíð í Noi'ður . Noregi“ sumarið 1971. Konur og st,jórnmál Frú ” Etei Hatemaki, sein er fulltrúi í finns'ka þinginu held- ur fyrirlestur, sem hún nefnir: „Um konur og þjóðféla’gsstjórn málastjóii og fyi'i'um rhennta- málairáðherra í stjórn Einiairs Gerhai'dsen, og toona hans, frú þeim frá n'okkrum helztu atrið um, Sem verða á daigstorá Nor- ræna hússins í haust o’g vetur. ' til Oslóborgar. Eftir það tekur Ritosutstállningar í Sviþjóð við

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.