Alþýðublaðið - 22.09.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.09.1970, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagirr 22. september 1970 □ Á síðustu árum hefur ekk- ert knattspymufélag í Englandi náð jafngóðum árangxi og Ev- erton. Síðastliðin 10 ár hefun liðið ávallt verið fyrir ofan 6. sæti í 1. deild, að undanteknui einu sinni er það vaxð í 11. sæti. SíðastliSin 10 ár eru því tímabil, sem félagið er hreykið atf, því auk þess að hafa unnið meistaxatitilinn 1963 og 1970, hafa þeir tvívegis á þessu tima. bili verið í úrslitum bikarkeppn innar þ.e.a.s. 1966 eæ þeir unnu bikarinn og 1968, en þá voru jþeir í úrslitum. Er félagið al- mennt talið eitt sterkasta fé- lagslið í heimi. Eramkvæmd'astj óri félags-ins s.l. 10 ár hefur verið Harry Catteriek, sem áður lék með liðinu og heftu- hann eins og raun ber yitni verið ;afar fareæll í startfi sínu — og varðandi heimaleiki hefur Ev- erton sótt mjög á vinsæMir binna 700.000 knattspyrnuað- dáenda í Liverpool. Þekktustu leiikmenn Evertons eru landsliðsímennimir 4 er all- iir léku með enska landsiiðinu í M'exico í heimsmeiStarakeppn inni á þessu ári, Alan BaE, Brian Labone, Tommy Wright og Keith Newton. En meðal 'ann'axra þekktra leikmanna Ev- ertons eru 5 leikmenn enska landsfliðsinB undir 23 ára, — Howard Kendall, Colin Har- very, John Hurst, Joe Roylé og r»' Jimmy Husband. Þá hefur markmaður þeirra verið álit- inn einn bezti m'arkvörður í Englandi og var valinn til Mexico með enska landshðinu' s.l. sumar, en afþakkaði vegna heimilisástæðnia. Af frannangreindu er ljóst að Bvertonliðið er skipað mjög stea’kum leikmönnum og má segja að aSlir leikmenn liðsins hafí. leikið með úrvalsliðum og landsliðum. ★ LEIKMENN F.VERTON, SEM KOMA HINGAÐ ERU: Markmenn; GORDON WEST — Heíur lei'kið með Everton síðan 1962, en þá var hann keyptur frá Blaokpool fyrir met upphæð. Hann hefur leikið 3 lamdsleiki undir 23 ára og yngri og 3 lieiiki með A-landsliði Englands. Alls hefur hann leikið 308 sinnum i 1. deild. ANDY RANKIN - Hann var uppgötvaður í heimkynn- um Everton og varð atvinnu- maður 1961. 1963 lék henn sinn fyrsta leik í 1. deild, en þar hefur haim alls leifcið 57 leiki. 1964 valdi Alf Ramsey istímabili að Everton keypti hann fyrir £ 80.000. — Hann lék með enska landsliðinu móti Þýzkalandi í úrslitáleiiknum á Wernbley 1966 og befur síðan verið fastur maður í ens'ka landsliðinu og alls ieikið 25 landsðeiki. í deildarkeppninni hefur hamn leikið allis 318 léiki. TOMMY WRIGHT — Hann hóf knattspymu.éril sinn sem útherji, en eftir að Harry Cat- terick reyndi h&nn sem bak- □ „ÞaS hefur veri5 okkar skoöun, a® með þátttöku í Evrópukeppninni sé rétt aff gefa ísienzki.'m áhorfendum kost á aff sjá þa® bezta sem knattspyrnan býður upp á,“ ssgSi Hafsteinn Gulimundsson, stjórnarformaff- ur ÍBK, fréttamönnum í gær. „ViS hefíum e. t. v. getað fengiS báSa leikina úti og hagnast á því fjárhagslega, en töldum ekki rétt aS fara inn á Þá braut. Og viS ætium að ganga lengra. Við ætlum að selja mið- ana á leikinn á lægra verði en gengur og gerist, og hafa sama verð og hefur verið í landsleikjum. í Englandi kosta miðar á svona ieiki rúmar 300 krónur, í Svíþjóð um 500. Stúkumiðar á þennan leik munu kosta 200 krónur, stæði 150 og barnamiðar 50 krónur. Og við vonum að fóik meti þessa viðleitni okkar og komi og hvetji iiðið." Evn á m< feril og 1 lagb raeð Skol liði Han með b: bóf Biri lega veri um hani og ann1 gert 26 : H Han 16 ; árla 196- haifí maf bifc: síöa Pre Ker liðii um leik Ranfkin markmann i landsliðið 23 ára og yngri á mófí Wales og eftir þamn ieik var Ranfcin valin sem vairamarkmaður A- landsliðsins. Rankin hefur leifc- ið 57 leiki í 1. dei'ld. Bakverðir: KEITH NEWTON — Hann byrjaði hjá Balckburn sem á- hugamaður. Þreimur árum seinna fór hann til Chelsea sem atvinnuma'ður og lék með því liði þar til á síðasta keppn- vörð snérist snögglega á gæfu- hliðina hjá honum og var hann valinn sem bákvörður í lands- liðið 23 ára og yngri og þaðan lék hann sig inn í A-l'andsliðið, og lék með því í meis'tarafceppni Evrópu 1968. Alls hefur hann leikið 11 landslieiki og 220 deild arleiki og er nú talinn einn af beztu bak’vörðum í Evrópu. , . i Framverðir: COLIN HARVEY - Hann lék , .fyrst. með A-liði Evertons í F A einr ur ] inn lan< ban Bla' 196 S Bal eky lam viið bæi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.