Alþýðublaðið - 22.09.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 22.09.1970, Blaðsíða 10
10 Þriðjud'agur 22. Beptemher 1970 MOA MART1NSSON: mmma út úr mér með hryllingi. Dóttir sykurrófunnar gekk í skóla. Það hefði ég líka átt að gera. Þaið tekur því 'ekíki, sa'gði mamma. Við flytjum bráðum héðan. Ég gerði margar ti!Lraumr til þess að vea*ða á vegi heima- sætunnar niðri, þegar hún kom heim úr skólanum, en hún lét alltaf sem hún sæi mig ekki. Tímunum sam'an beið ég eftir því fyritr uit'an hvisið að hún kæmi út að leriica ’sér, en árangurslaust. En þegar mér leiddist biðin og ég gékk eitthvað frá hús- inu, þá sá ég hana taba til fótanwa og hlaupa í áttina til „villunnar“ í nágrenninu. Þar bjó náttúriega leiksystir hennar, iþóttist ég vita. Hin raunverulega ástæða fyrir framferði hennar var, mér dulin þá en ég veit núna, hver hún var. Hún mátti ékki leika sér við máig. Eg Var svo mikið barn að halda, >að ef ég bara gæti náð tali af henni, myndi mér tabatet iað fá hana tii þess a!ð leiba við mi'g. — Við gátum farið í mömmuleik og boðið gestunum obbar syb- ursýróp. Eg treysti því í blindni að ég myndi geta náð valdi yfir heimasætunni, ef ég ei!nun:gis næði tali aif henni; ég var því óvön að jafnaldrar mínir sniðgengju mig. En mér tóbst aldrei að fá hana til þess iað tala við mig. Þangað til dag nobburn, að ég greip í bjólinn hennar. Slepptu, viðbjóðslegi hvolp- urinn bimn sbræbti hún. Og bóndadóttirin með tvöföldu neðrivörina bom æðandi fram x dyrnaxv Ida á að fara rnn að læra lexíum'ar sínar, sagði hún. — Prebnurniar á henni voru næstum því svairtar. Smátt o'g smátt fór ég að Sbilja. Byggingarféiagsmeðlimirniri Ieigðxt vanalega hverja bompu, sem þeir gátu án ver- ið, helzt einhleypu fólhi. En ættu vesalings leigjendurnir böm, þá lébu börn húseigend- anma sér aldrei við þau. í nær liggjandi húsum, já, í heila hverfinu í bi'ingum syburróf- una áttu lei'gjendumir engin börn. Það var því í rauninni svo, að það voru enigin böm í hverfinu, sem vildu leiba sér við mdg. Böm byggihga- félagsmeðlimanna voru alltof fín til þess. Sú eina persóma, sem yfir höfuð veitti mér iathygli og fébkst til þess að tala við mig, var kauprmannskonan. Ég mátti nú orðið sækja exns mikið vatn í brunninn henn- ar eins og ég vildi. Miamrma fókk aldrei neitt lánað í búð- inni hennar, og verzlaði hún þar þó dálítið. Hún fék'k lán- að inni í bænum, en það vissi kaupmannskonan ebkert um. Hún bar óskiljanlega miiklia viirðingu fyrir obbur, ég á við fyrir mömmu minni, og einrn góðan veðurdag bauð hún oklkur inn til sín að drekba baffi. Ég edígnast. sem sagt eri'gin leibsystkini á þei'm Stað. Eh ég ei'gnaðikt samt góðan vin. Það var balkarinn. Babaríið hans var í kjall-' aranum við hliðima á verzl- uninni. Það var liba íbúðin han9. Ég var líba oft hjá hon- um langt fram á kvöld, þangað til mamma 'kom að sækj'a miig. Þá fékb hún alltaf sfcórt, ný- babað braiuð með heim. Við höfðum alltaf nóg brauð í þá daga. Stundum var babarinn fuil- ur. Þá fór hann úr skóm og sokkum og klifraði upp 1 stóra deigtrogið og tirampaði og tróð það í ábafa. Og svo söng hann og sbrækti: Svona hnoðuðum við nú brauðið í gamla daga. Hann var dllur í deigi langt upp á læri. Þegar ég sagði mömmu frá þessu, þá varð hún að leggj- ast út af á rúmið mitt og balda fyrir munninn. Já, það var orðið regiulega erfdtt að fást við hana mömmu. Dag ncvbku'm sagði bakarihn við mig: Ef hún mamma þín væri ■ehki í þann veginn að eign- ast barn, þá skyldi ég bara kvænast henni. Hún er lallra myndairlegasta stúlka. Ég hélt að „kona“ væri það Sama og hærasta eða „sæt stelpa,“ eins og ég h'alfði heyrt strákana á götunni segja. Og um kvöldið Sagði ég mömmu frá því í óspui'ðum fréttum, iað bakairinn vildi kvænast henni, því að hún væri svo „flott stelpa. „Ég var efkhi viss um að mamma myndi skilja mig, ef ég segði .myndairleg kona.‘ Að hann skuli ekki skamm- ast sín, sagði mamma. Það var komin meira en vika síðain ég sá stjúpa mirm síðast. Ég var búin að gleyma honum. Það var fagurt ágústikvöld, næStum komin nótt; glamp- andi tunglskin og kyrrð og ró yfir „sykuri'ófuhúsinu“. Lengi hafði ég setið uppi í flat sænginni og beðið eftiir að mamma kæmi heim. En það var svo heitt og mollulegt, að ég gat ekki haldið mér vak- andi. Og svo hafði ég (faUið í svefn. Það vai' nótt, þegai' ég vafcn aði. Tunglsbirtu lagði inn um gluggaboruna; súðairþakið kastaði geigvænum skuggum á gólfið og mamma vax- enn ekki komin heim, Fólkið niðri ■ var víst steinsöfandi; þaðan heyrðist ekki hið minnsta hljóð. Ef ég hefði ðkki Verið banhungruð, þá Skyldi ég hafa grúft mig niður í fletið og reynt að sofna. Mamma bjó alltaf um tvo í rúminu mínu á hverju kvöldi, en hún var alltaf ein í því alla nóttina. Það gáuluðu í mér garnirn- ar af sulti. Ég h-afði ekketrit fengið nema baff'i og eina brauðsneið allan liðlangan dag inn, og brauðsneiðin sú var' næfurþunn. Um morguninn hafði mamma sagt, að hún myndi koma heim upp úr há- deginu; það hafði lífca verið ætlunin að ég færi til kaup- mannskonunnar, þá hafði hún Skyndilega ox-ðið veik og ég fékk engan mat þar og gat I ) ) I I m ■ I i l i -K3N1S- FRYSTIKISTUR IGINS-djúpfrystirinn gerir yður kleif hagkvæmari matar- innkaup og sparar yður snúninga vegna matarkaupa. Tvöfaldur þéttilisti í loki — hlifðarkantar á hornum — Ijós í loki — faeranlegur á hjólum — Ijósaborð með rofa fyrir djúpfrystingu, kuidastilli og 3 leiðbeiningar- Ijósum, „gult djúpfrysting" — „grænt venjuleg frysting" — „rautt of lág frysting". — Stærðir Staðgr.verð Afborg.verð 145 Itr. kr. 16.138,— kr. 17.555,— 1 út + 5 mán. 190 itr. kr. 19.938— kr. 21.530— J- út + 5 mán. 285 Itr. kr. 24.900— kr. 26.934— -j út + 6 mán. 385 Itr. kr. 29.427— kr. 31800—. j- út + 6 mán. a » i i i i i i i i a Heilbrigðiseftirlitsstarf Stað'a eftirlitsmanns við hei'lbrigðiseftirlitið í Reyikjav'ík 'er laus til umsóknar. Umsækjandi skal vera á ald'rinum 21—35 ára og hafa stúde'ntspróf eða samhærilega mennt- un, vegn'a sérnáms erlendis). Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinn- ar. Frekari upplýsingar um s'tarfið veitir framkvæmdaístjóri heilbrigðiseftirlits. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist borgarlætoni, Heilsuvernd" arstöðinmi, fyrir 24. október n.k. Reykjavík, 18. september 1970. Borgarlæknir. Hljóðfæraverzlunin Tónaval -s.f. _ hefur opnað að Óðinsgötu 7. TÓNAVAL SF. Óðinsgötu 7. - Sírni 25805.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.