Alþýðublaðið - 22.09.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.09.1970, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 22. september 1970 7 jpukeppninni 1963 og þá >ti Inter Milan, en hann hófi sinn hjá félaginu 16 árai rarð atvinnumaður hjá fé- m 18 ára gamall. Hanin léfe 23 ára og yngri á móti tlandi .1967 og fór með því í Evrópuferð siama ár. — n hefur alls lei'kið 221 lei'k Ever-ton í 1. deild. RTAN LABONE — Hann sinn kn'attspyrnuferil hj á ninigham City, en fór fitjót- . yfdr tiQL Everton og h'efflur ð einn af 'Stexkustu mönn- liðsins s.l. 10 ár. Alls hefur n leikið 413 leifci í 1. deild, er það mteira en nokfcur ar leikmaður félagsins hefur . A'llis hefur hann leifeið landsleiki. OWARD KENDALL - n hóf knattspyrnuferil sinn ira með Preston og lék 17 úrslitaleikinn í bifearnum 1 Preston v. West Ham og 5i aldrei jafn ungur leik- Sur leikið úi-slitaleife í ensku irkeppninnar hvoaki fyrr né r. Everton keypti hann írá ston 1967 fyrir £80.000. ídalil hefur leikið með lands ru 23 ára og yngri 6 simn- og . alls leikið 210 deildar- i. I ramherjar; LAN BALL — Hann etr i þekktasti knattspyrnumað Snglands og af mörgum tal- ein aðal'driffjöður e'njskia Miðsins. Everton Ikeypti n f'yrir met-upphæð frá ckpool fyrir £ 112.000 árið 6. em drengur lofaði Aian 1 föður sínum að hann Idi vera kominn í ensika dsliðið 20 ára og stóð hann það heit sitt, því eftir frá- pan-'Jerii í unglingal'andslið- LIÐiÐ: Lið Everton ,talið frá vinstri: Aí'tasta röð, Jeff Barnett. Gordon West, Andy Rankin. Miðröð, Wilf Dixon (þjáifari), John Hurst, Joe Royíe, Brian Labone, Roger Renyon, Sandy Brown, Howard Kendall, Harry Catlerick (framkv.stj.). Fremsta röð, Alan Whittle John Morrissey, Gerald Humphreys, Jimmy Ilusband, Tom Jackson. Tommy Wright. Alan Ball og Colin Harvey. inu lék 'hann sinn fyrsta lands- leik með A liðinu i maí 1965, og hefur hann aMs lei'kið 45 landsleiki. í ensku deiRdarfceppn.' inni hefur hann leikið 268 leiki. í síðustu viku útnefndi Sir Alf Raims'ey Alan Ball sem fyrili'liða enska 1. deiidar úr- valsins gegn Skotlandi Og er það álitin vísbending um það að Alan Ball verði valinn fyr- irliði enska landsliðsi'ns á kom- andi keppni'Stímabili. JOE ROYLE — Hann er stór; og sterkur miðherji og aðal- m.arkaS'korari liðsin's. Skoraði á síðasta keppnistímabili 23 mörk. Hann lék fyirst með Ev- erton 1965 og hetfur síð'an leik- ið með uniglingalands'liðinu 5 sihnum, en aflls leilkitð jl-25 dei'ldarleiki. JOIIN HIJRST — Hann vakti þegar athygli á sé-r í skólaliði Englands lð ára gam- ai'l og valdi þá Everton tfram, yfir mörg önnur félagslið sem vildu kaupa hann, en þegar á Pramh. á bls. 11 Benedikt Gröndal, varaformaður Alþýðuflokksins, í ræðustól. ÁÆTLU N ARGERÐ EFST Á BAUGI □ Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðuflokksins í Vesturl'ands- kjördæmi var haldinn s.l. sunnudag í Hótel Borgarnesi. Til fundarins voru mættir tfull- trúar frá félögum í kjördæm- inu en formaður kjördæmisráðs ins, Guðmundur Vésteinsson frá Akranesi setti fundinn laust eítii' kl. 2. e.h. Bauð hann full- ti'úa velkomna til fundarins og lýsti dagskrá. Fyrsti ræðumaður á fundi'n- um var Benedikt Gröndafl, al- þi'ngismaður. Fjallaði hann um srtjórnmálaviðhorfið á liðandi stund og þær breytingar, sem í vændum væru á gtjórnmál- um og stjórnmálalífi. Að lokinni ræðu Benedikts Gröndals hófus't frjálsar umræð ur. Tóku margir til máls og var mjög mikið rætt um samgöngu. mál í Vesturlandskjördæmi og nauðsyn þess að gerð yrði, sem 'aillra fyrst grein'aigóð byggða- þrcunaráætlun fyrir kjördæm- ið. Tóku menn eindregið undir tijUögu Benedikts Gi'öndals frá því á Alþingi í vetur, þar sem flögð var* áherzla á að áætflun- arger-ðinnd yrði hriaðað. Að loknum umræðum um al- menn þjáðmálvar rætt um mál efni fflokkisins í kjördæmina og undirbún'ing næstu kosminga. í fundarlok var svo kjörin stjórn íkjördæmisráðsiins fyrir næsta kjörtímabil og hlutu kosningu þeir Guðmundur Vé- steinsson, form.: Sigurþór Hall- dórsson, Ottó Árnason, Stefán Helgas'on og Ásgeh Ágústsson. FÉLAG JÁRNIÐNAÐAR- MANNA Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 24. sept. 1970 ki. 8,30 e.h. í Félagsheimili Kópavogs, niðri. D a g s k r á : 1. Félagsmál. 2. Rcglugerð lífeyrissjóðs málm' cg skipasmiða. 3. önnur mál. v Mætið vel og stundvíslega. Stjórn FÉLAGS JÁRNIÐNAÐARMANNA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.