Alþýðublaðið - 22.09.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.09.1970, Blaðsíða 4
4' Þriðjudagur 22. september 1970 Nú er rétti tíminn ti! að klæSa gömlu húsgögnin. Hef úrval af góðum áklæSum m.a. pluss slétt o/ munstraS. Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS BergstæSastræti 2. Sími 16807. n©KKSSTABíI® Almennur félagsfundur í F.U.J. í Keflavík, verður haldinn fimmtudaginn 24. september kl. , 8,30. Fundar efni: 1. Kosning fulltrúa á 24. S.U.J.-þing. 2. Önnur mól. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Félag ungra jafnaðarmanna, Hafnarfirði. Félag'sfundur í Alþýðuhúsinu Hafnarfirði þriðju- d'aginn 22. september kl. 8,30 síðdegis. Fundarefni: Kosning fultrúa á þing S.U.J. og önnur mál. 1 Stjórnin Munið aðalfund F.U.J. Aðaiíuridiur Félags ungra jafnaðaiananna í Reykjavík verður haldinn í Lindarbæ ífundar- sálnum efstu hæð) þriðjudagskvöld 22 sept. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á S.U.J. þing, sem haldið verður í Keflavík um næstu heigi. Stjórnin Konur í Kvenfélagi Alþýðuflokksins í Reykjavík. Munið saumafundina á þriðjudagskvöldum. (Bazamef n din. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR Trúnaðarmannaráðsfundúr verður haldinn þriðju daginn 22. september, kl. 8,30 í Ingólfs Café. D a g s k r ó : 1. Leitað tillagna vegna kjörs fulltrúa á 33. þing Alþýðu f iokksin s. 2. Önnur mál. Stjórnin. — Kosningar leysa engan vanda. Við losnum ekki við pólitikusa með því móti. — Ef fólk hefur ekkert til að Imeykslast yfir, hvernig væri þá að lengja sjónvarps- dagskrána? EIRRÖR EINANGRUK FITTINGS, KRANAR, o.fl. til hita- o? vatnsiagnii Byggingavöruverzlun Réttarnoltsvegi. Sími 38840. SINNUM LENGRI U/S8NG 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 n Japanskt þakjárn B.G. 28 með 15% meiri brotstyrkleika en óður hefur þekkzt hér. V e r ð 1 æ k k u n. I Ennfr'emur enskt þakjárn B.G. 24 málað ann- ars vegar. VERZLANASAMBANDIÐ H.F. Skipholti 37 —• Sími 38560. HelluleggiB fyrir haustið Hvað er leiðinlegra í haust- og vetrarregni en forarsvað við húsið? Ef húsbóndinn hefur tíma til að fyrirbyggja slílkt þá eigum við hellur af ihörgum gerðum. Heimsending og greiðslukjör eftir samkomu- lagi. HELLUVAL SF. Hafnarbraut 15, Kópavogi Veístast á Kársnesinu. Sími 42715. Opið virka daga frá kl. 8—19. Áskriftarsíminn 14900 ÚTVARP Þriðjudagur 22. september. 13,00 Húsijiæðralþáttur. Dagrún Kristjánsd. taiar. 13.15 Við vinnuna: Tónlei’kar. 14,40 Síðdegissagan: Örlaigataíll eftir Nevil Shute. Ásta Bj arnadóttir les. 15,00 Miðdegisútvarp. N útímatónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.30 Sagan; „Koma tímar, koma ráð“ eftir Huchet Bishop. Inga Blandom les. 18,00 Fréttir á ensku. 19,00 Fréttir. 19.30 Heinrich Heine. Sverrir Kristjánsson sagn. fræðingur flytur fjórða þátt hugleiðingar sinnar um skáldið. 19,55 Knattspyrnulýsing frá St. Gailen í Sviss. Jón Ás- geirsson lýsir síðari hálílaik í keppni Akureyringa og' svissneska liðsins FC Zurich. 20.50 Íþróttalíf. Örn Eiðsson segir frá afreiks- mönnum. 21,10 Strengjakvarteft eftiir Leií Þórarinsson. Kvartett Tónlistarskól'ans leikur. 21.35 Undir gunnfána lífsins. Þórunn Magnúsdóttir leik- kona les fyrri hluta bóbar- kafla um kókaín efítir Milf- on Silverman í þýðingu Sveins Einarssonar. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Lifað og leiik- ið. Jón Aðils les úr endur- minningum Eufemíu W'aiaige. 22.35 Sónata op. 27 nr. 2 eftir Beethoven. 22.50 Á hljóðbergi. Sjálfsmynd forseta: 1000 dagar Johns F. Kennedys. 23,40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjud. 22. sept. 1970 20,00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20,30 Leynireglan. (.Les compagnons de Jéhu) Lokaþættir. Framhaldsmyndaflokkur, gerður a;f fi'a.nHika sjónvarp- inu og byggður á sögu eftir Alexandre Dumas. Þýðandi: Dóra Hafsteinsd. Efni síðustu þátta; Montreal býður Oadoudal, liershöfðingj a, konungssinna, frið fyrir hönd Niapóleons. Cadoudal lætur taka konu Montrevels af lifi ia!ð honum ásjáandi. Montrevel toemst að felustað Jéhufél-againna og þeir eru handitetaniir. 21.25 Maður er nefndur . . . Jón Rafnsson. — Árni Björnsson cand. mag. ræðir við hann. 22,00 íþróttir. M. a. landskeppni í frjáis- um íþróttum milli Finina og! Svía og landskeppni í íim- írikum kvenna milli Norð- manna og Svía. — Umsjón- afmaður: Ómair Ragn'arsson. Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.