Alþýðublaðið - 29.09.1970, Blaðsíða 2
2 Þriðjudagur 29. september 1970
——-----------------------------
neytendum í Bandarlkjunum. en
ekki í blaðaskrifum uppi á ís-
landi, eliegar bæta í'ramleiösl-
una. Spurningin er: Er þaö satt
eöa ósatt aö viö seljum óneyzlu
liæt'a vöru eða lélega?
□
□
□
□
□
EINS SKILBIST MÉR á um-
mælum Othars Hansonar í sjón
varpinu þegar um þetta mál var
fjallað þar að sumt af þeim fiski
sem hans verksmiðja fékk að
heiman í fyrra hafi hreinlega
verið ónothaeft og ekki tekið
til framleiðslu. Ef þetta væri að
koma fyrir í fyrsta sinn mundi
ég ekkert segja, en við höfum
stvindum áður fengið ákúrur fyr
ir illa unna vöru; sannast að
segja getum við yfirleitt ekki
hælt okkur af vöruvöndun, enda
þótt við fáum betri fisk uppúr
sjó en flestir og oklear sjómenn
séu meiri aflaklær en nokkrir
aðrir í víðri veröld. Einmitt þess
vegna langar mig til að spyrja:
Ef við getum ekki við þessi skil
yrði búið til gott fiskimeti, ja
hvað getum við þá framleitt sem
heimurinn kærir sig um? Þjóð
sem flytur hérum'bil ekkert ann
að út en fislcafurðir og hefur
úrvals gott hráefni er bókstaf-
lega að segja sig úr ieik í tii-j
verunni ef hún er eklci í fyrsta
flokki í þeirri framleiðslu.
Seljum við óneyzluhæfa vöru eða lélega?
Hvað getum við framleitt sem heimurinn kærir
sig um ef við getum ekki búið tii gott fiskmeti?
Við þurfum að eigk heimsins beztu físk-
kokka.
Hvers vegJia framleiðum við ekki súpur úr fiski
og seljiun útum heim? 1
Og af hverju komum við ekki heim með meira
af síld úr Nerðursjó?
,□ MÉR HNVKKTI VI© þeg-
ar ég heyrði aö islenzk t'iskl'ram
leiösla liefði lent neðarlega í
flokki í athugun neytendasam-
taka í Bandaríkjunum og jafn-
vel ekki þótt neyzluhæl'. Og til-
raunir til aö afsalut slíkt, eins
og mér viröist að forráðamenn
Coldwater og SH séu aö gera
cru í hæsta máta ófulloi-ÖinsIeg-
ar. Framleiöslan batnar ekki við’
afsakanir. Annaö hvort vevöur
aö hnekkja dóminum, og þaö
verður aö gera frammi fyrir
í ÉRAMHALDI af þessu lang
ar mig til að rexa dálítið útaf
atriði sem ég hef oft áður nifizt
um: Við þurfum að eiga heims-
ins beztu fiskkokka. Engir menn
um víða veröld mega standa ís-
lenzkum kokkum á sporði í að
búa til krásir úr fiski. Þetta verð
ur að gera að vísindagreán á
voru landi. Það dugir ekki að
senda kokka út til að læra að
matbúa fisk eins og gert er í öðr
um löndum, það út af fyrir sig
er gott, en dugar ekki. Hér þarf
að koma upp tilraunaeldhúsum
þarsem allt hugvit beztu manna
í þessum efnum er notað til
hins ýtrasta, og þeir mega ekki
dútla við þetta einsog við frí-
Tökum að okkur
breytingar, viðgerðir og húsbyggingar.
Vönduó vinna
Upplýsingar í síma 18832.
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR
ALMENNUR FÉLAGSFUNDUR
verður haldinn þriðjudaginn 29. september kl. 8,30 í Ingólfskaffi.
D a g s k r á :
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Staða Alþýðuflokltsins í íslenzkum stjórnmálum.
Frummælendur:
Oskar Hallgrímsson, form. framkvæmdastjórnar
flokksins og Örlygur Geirsson, formaður S;U.J.
3. Önnur mól. '
FÉLAGAR FJÖLMENNIÐ!
Stjórnin
merkjasöfnun eða ríkislaunúð
nefndarstörf, þeir verða að láta
einsog þeir eigi lífið að leysa.
ÉG HELD ÞVÍ fram að við
framleiðum vondan fisk afþví
v.ið kunnum ekki að búa til
góðan og fjölbreyttan mat úr
fiski, ég tel ekki signa grásleppu
og kæsta skötu. Af hverju fram-
leiðum við ekki súpur úr fiski,
kannski úr úrgangi og beinum.
Ég held það gerði ekki til þótt
við seldum út eitthvað af SH
og SÍS súpum í staðinn fyrir allt
þetta- Maggi og Toro og Vela
pakkasúpudrasl sem við flytjum
inn í ámum. Oll fíngerðari fram
leiðsla á fiski hefur gengið tregt
í áratugi, við tölum ósköp um
að flytja fisk út fullunninn, en
við kunnum aldrei betur við
okkur en þegar við getum selt
hann út beint uppúr sjó. Við er-
um líklega ekki iðnþjóð enn,
hugsum ekki einsog iðnþjóð
höfum ekki karakter sem iðn-
þjóð, heldur veiðiþjóð, og þar-
eftir fara allir hlutir.
FÓLK NORÐUR á Sig'lufirði
kvartar ýtfir að það fái ekki
nægt hráefni í niðurlagningar-
verksmiðjuna þar, þá verk-
smiðju sem framleiðir Siglósfld,
en 'má .ég ekki gera það að til
,'lögú minni að við lálum skip
koma með meirá heim af þeirri
. síld. s'em mokað er upp í Norður
’sjó og selt :er Dönum til að
græða á? Ekki hef ég raunar
neitt vit á hvortþað borgar ,sig.
En við erum yfiirleitt ekkert
hissa á að standa í framkvæmd-
um sem ekki borga sig, sbr. alla
kjötsöluna mildu til útlanda.
Aðalatriðið er að það þarf að
hlúa að hinni fíngerðari fisk-
framleiðslu. Heimurinn sveilur,
og við höfum dálítiið enn af fiski
í sjónum Iþótt sannarlega sé
hann farinn að minnka. Þennan
fisk þurfum við að nýta vel,
endaþótt við séum farnir að
framleiða ál — sem raunar
hleðst upp í heiminum í bili
óselt.
SVO VIL ÉG AÐ LOKUM
benda á að við eigum fyrst og
fremst að fá upplýst hvað er
satt og hvað logið í þessu máli.
Það hlýtur að vera hægt að fá
fram áþreiifanlegar staðreynd-
ir um hvort bein eru þar sem
bein eiga ekki að vera og hvort
fiskmagn í því sem á að heita
fiskur er raunverulega minna
en forsvaranlegt er talið. Þegar
þannig er á málið litið duga
ekki neinar vífilengjur um
hvernig aðilinn sé sem að rann-
sókninni stendur.—•
Gluggatjal dabrauiir
úrval viðarlita.
GARDÍNUSTANGIR
og allt tilbeyrandi.
FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR
Laugavegi 133 — Sími 20745.