Alþýðublaðið - 29.09.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.09.1970, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 29. september 1970 I Jmr nra tíma fyrir nokkru vegna slyss, er hann varð fyrir. Þessi ungi drykkjufélagi rainn ■vissi harla lítið um ísland ann- að en þar væri „Landakot“ og við ísland“, en hann var for- vi ðísland“, en hann var for- vitinn um landið og spurði raargs „það er ekkert skrýtið ég spyrji, ég er búinn að horfa á fánann þinn í hverju tré og á hverjum húsvegg í nokkra daga og hvaða fáni heldnrðu að Iiangi við gluggann minn; ís- Ienzki fáninn“, sagði hann og lyfti bjórkrúsinni. Það skorti ekki fánana í Rostock á Eystrasafttsvikunni; borgin var sannköRuð fánabörg. ,.Hvar skyldu þeir fá alla þessai fána,“ sagði sænskur koliega minn íbygginn og horfði á fána- mergðina, fána allra Eystrasalts þjóðanna au-k fána Noregs og íslands. „Þeir hljóta að skipta hundmðum þúsunda“. ,,->ú veizt, við Þjóðverjar viljum hatfa marga fána þegar við höld um hátíð“, sagði leiðsögumað- irr okkar, „okkur þykir gaman 40 Þama tekur Llbricht formaður við gjöf frá einum hópnum. blaðamenn frá öllum Norður- iöndunum, Sovétríkjunum, Egyptalandi o. fl. þá var þarna átta manna flokkur frá brezka sjónvarpinu. Við vorum tveir blaðamenn frá íslandi, Grímur Engilbeit;s, ritstjóri Æskunnar og ég. Okk- ur var komið fyrir í nýju stór- hýsi við aðaltorgið í Rostoc, ásamt fjölda annarra blaða- manna, Húsi sólarinnar, sem Var um léið miðstöð blaðamanna á vikunni. Þetta hús hafa þeir byggt handa sjómönnum sín- 'Um er fiska á úthöfunum og eru lengi úti í eínu. Eiga þeir þarna kost á að dvelja og hví'la sig meðan þeir eru í landi; húsið er byggt líkt og hótel með tveggja manna herbexgjum veit ingasal og lyftum, afar nýtízku- legt með öllum þægihdum. í húsi sólarinnar fengu blaða- menn alla fyrirgreiðsiu sem þeir þúrftu og þar bárú þeir upp sérstakar óskir, ef svó bar undir, sem tafarlaust voru upp- fylitar. Nokkur títni er nú liðinn síð- an greinai- þessar áttu að birt- ást' í blaðimi, en ýmis atvik hafa borið að -höndum sem tatf- ið hafa birtingu og bið ég les- endur afsökunar á þvi. Hugga ég mig með því, að bétra er seint en aidrei. sannarlega ekiki á liði sínu. Að loknum ræðuhöldunum hófst skrúðganga, sem a'lls stóð í tæpar fjórar klukkustundir; þúsundum saman gengu íbúar Rostock borgar yfir torgið Gengu þeir í hópum, sem skipt- ust eftix starfsgreinum íbú- lanna og bar hver hópur rauða fánia og táknmerki fyrir starfs grein sina. í broddi hverrar fylkingar var lúðrasveit eða trumbuslagaii-ar og þar skorti •ekki rytmann. Einnig voru í fylkingunni hópar, sem báru fána Eystra- saltsþjóðanna, og Noregs og íslands og er þeir hópar gengu gegnum tocrgið var leikið lag frá viðkomandi þjóð og stutt tala flutt á viðkomaridi tungu- máli. Er íslenzku fán'arnir liðu hjá, hljómaði lagið „Suðurnesja menn.“ sungið af Savanna-tríó- inu úr hátölurum og rödd flutti á bjágaðri íslenzku, en þó vel skilj'anlegri, óskir um, að ís- lenzka . ríkisstjórnin viður- kenndi gtjórn DDR. Það var ekki laust við áð okkur þætti dálítið undarlegt að heyra allt í einu í þeim Tróels.og co. á þessum varma sumardegi í Rostock, en „ék-ki er að spauga ■ með þá Útnesjamenn“. Þetta var vegleg skrúðganga og við spurðum sjálfa okkur Með Ulhricht undir roudum fánum í Rostock □ „Þekkirðu Landakot“, spurffi mig ungur sjómaður í bjórkjall ara í Rostock í Austur-Þýzka- landi í sumar, er ég dvaldi þar á Eystrasaltsviku 12.—19. júlí, en hann hafði setzt við borðið mitt til að fá sér bjór, sem varð svo til þess að við fórum að rabba saman. Jú, ég þekkti Landakot og hann sagði mér, að vinur hans einn, skipverji á stórum skuttogara, liafði legið .að öllum þessum litum.“ Og víst var það ágætt. Eystrasaltsvikan er friðar- vika og það er rækilega undir- strikað, alla vikuna út í gegn í ræðu og ríti. Borðum með ýmsum áletrunum var komið fyrir út um allt, á húsveggjum og stakketum; hvatningum um frið og ávítur á ameríska heims valdasinna og víetnampl'agara. Þessar vikur eru haldnar ár hvert við Eystrasaltið, en viikan í Rostock í sumar var sú 13. í röðinni helguð 25 ára aímæli þess, er þýzka þjóðin var frels- uð undan oki nazista og barátt- unni fyrir viðurkenningu DDR. Allmargir fslendingar komu á Eystrasaltsvikuna í ái', flestir til að sitj a ráðstefnur, sem voru margar, þ. á m. verkalýðsráð- stefna, þingmannaráðstefna, ráðstefna kvennasamtaka, lög- fræðinigaráðstefria o. fl., en auk þess var fjöldi listsýniniga handa gestum, ásamt sýningu um fiskiðnað Austur-Þjóðverja. Meðal þeirna þúsunda gesta frá EystraSaMslöndunum voru um 400 blaðamenn í Rostock á Eystra'saltsvilku. Þarna voru auk A-Þýzkra blaðamanna, 40 Það skorti ekki riþþmann. Eystrasaltsvikah var sett á Ernst Thálmann torginu i Ro- stock að morgni sunnudagsins 12. júli. Sitt hvoru megin göt- unnar, sem liggur gegnum torg- ið hafði verið komið fyrir áhorf endapöllum fyrir gesti vikunn- ar og gegnt Okkur Grími, sat sjálfur Ulbricht, ílokksleiðtogi, ásamt öðrum framámönnum þýzka alþýðulýðveldisins. Er við gengum upp á pallinn, þar sem okkur var ætlað að standa, rétti ung stúlka okikur ljós- grænar nælondulur. „Til hvers er þetta?“, spurðum við. „Þið eigið að veifa því, svona“, sagði léiðsögumaður okkar og sveifl- aði dulunni til og frá. Setningin hofst með iriæðu formanns Eystrasaltsvikunefnd- arinna í DDR, sem bauð alia velkomna, en að því búnu reis Walter Ulbi-icht á fætur og hélt tölu. Hann gat þess m.a., að Austur-Þýzkaland (DDR) hefði nú diplómatískt samband við 26 ríki og á þessu ári hefðu alls 10 ríki bætzt í hóp þeirra ea- viðurkennt hefðu stjórn DDR og skiptust á sendimönn- um við það. í þeim ríkjum, sem nú viðurkenndu DDR, byggju nær 60% jarðarbúa. Góður róm ur var geröur að ræðu foringj- ans; ræðan oft rofin með klappi og fagnaða’rópum og kór ung- menna úr æskulýðssamtökun- um undir röggsamri stjórn for- ingja sins, sem stóð á 'paRi fi’ammi fyrir kórnum, lá svo

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.