Alþýðublaðið - 29.09.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.09.1970, Blaðsíða 8
8 Þriðjudagur 29. september 1970 * I 1 i i t i I í gjg )j ÞJOÐLEIKHUSIÐ SKOZKA ÓPERAN Gestaleikur 1.—4. október Tvær óperur efir Benjamin Britten ALBERT HERRING sýning fimmtudag kl. 20 sýning sunnudag kl. 15 THE TURN OF THE SCREW sýning föstudag kl. 20. sýning laugardag kl. 20 Aógöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. AG( REYigAYÍKmO* KRISTNIHALDIÐ miðvikudag - Uppselt JÖRUNDUR fimmtudag KRISTNIHALDIÐ föstudag AðgöirgumiSasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Laugarásbío Slmi 38150 BOSORD BÓFANNA Hörkuspennnandi ný ensk-ítölsk lit- mynd um stríð glæpaflokk. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Tónabío Slml 31182 > Stjörnubíó Slml 1893« SKASSIÐ TAMIÐ (Tho Taming of The Shrew) Isltnzkur ttxti Heimsfræg ný amerísk stórmynd I Technicolor og Panavision með hin um heimsfrægu leikurum og verB- bunahðfum Elizabeth Tayior Richard Burton Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar TO SIR WITH LOVE Þessi vinsæla kvikmynd með Sidney Potier. Sýnd kl. 5 og 7, ísienzkur texti. Síðasta sinn — ISLENZKUR TEXTI — SJÖ HETJUR MED BYSSUR („Guns of the Magnificent Seven") Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, amerísk mynd í litum og Pana- vision. Þetta er þriðja myndin er fjallar um hetjurnar sjö og ævin- týr Þeirra. George Kennedy James Whitmore Bönnuð innan 16 ára. Hafnarfjaröarbío Simi 50249 ALVARES KELLY Hörkuspennandi amerísk mynd í lit- um og með íslenzkum texta um ævintýramanninn Alvares Kelly. William Holden Richard Widmark Sýnd kl. 9. Háskólabíó Slmi 22140 TÖFRASNEKKJAN OG FRÆKNIR FEÐGAR (The magic Christian) Sprenghlægileg, brezk satira, gerð samkvæmt skopsögu eftir Terry Southero. íslenzkur texti Aðalhlutverk Peter Seller Ringo Starr Sýnd kl. 5, Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið metaðsókn enda er leikur þeirra Peter Sellers og Ringo Starr ógleym anlegur. Tónleikar kl. 9. Kópavogsbíó NEVADASMITH Víðfræg hörkuspennandi amerísk stórmynd í litum með Steve McQueen f aðalhlutverki. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. V" il jinn inqa rijnöl (■ NESKIRKJA. ^ HaustfermingarbÖm mín komi til viðtals í Neskirkju miðvikudaiginn 30. september kl. 5. Séra Jón Thorarensen. TÓNABÆR. TÓNABÆR. Félagsstarf eldri borgara. Miðvikudaginn 30. september verður opið hús, frá kl. 1,30 —5,30 e. h. Dagskxá: Lesið, teflt, spiiað, skiemmtiafriði, kaffiveitingar, upplýsingaþjón- usta og bókaútlán. I Félagsfundui- NLFR. Félagsifund heldur Náttúru- lækningafélag Reykjavikur í matstofu féiagsins Kirkjustræti 8 í dag, þriðjud. 29. sept. kd. 9 síðdegis. Erindi flytar Björn L. Jónsson yfirlæknir: Dvöl í norgku gigtlækningahæli. Fé- lagar, fjölmennið; takið með ykkur gesti. Allir velkomnir. Stjórn NLFR. Náttúruverndarsamtöt Aust- urlands voru formlega stofnuð á ífondi á Egilsstöðum 13. þ.m. 'Sóttu stofnfundinn um 50 tnanns, en á annað hundiað manns höfðu þá skráð sig í sam tökin. Hyggjast samtökin vinna al- 'hliða að ináttúruveriul á félags- svæðinu. ÓTTAR YNGVASON héraSsdómsIogmaSur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Eiríksgötu 19 — Sími 21290 SMURT BRAUÐ Snittur — Öl — Km Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15 Pantið tfmanlega I vdzlor BRAUÐSTOFAN — MJÓLKURBARINN Laugavegi 162. Stmi 16012 EIRRÖR EINANGRUN, FITTINGS, KRANAR, o.fl. til hita- og vatnslagTu Byggingavöruverzlun BURSTAFELL Réttarholtsvegl. Sími 38840. Smurt brauð Brauðtertur Snittur BRAUÐHUSIÐ SNACK BÁR Laugavegi 126 (við Hlemmtorg) FORSKÓLI FYRIR PRENTNÁM Verklegt forskólanám í prentiðnum hefst í Iðnskólanum í Rey’kjavík, að öllu forfalla- lausu hinn 7. okt. n.k. Forskóli þessi ei ætlaður nemendum, er hafa hugsað sér að hefja prentnám á næstunni og þeim, sem eru komnir að í prentsmiðjum, en hafa ekki hafið skólanám. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu skólans í síðasta lagi mánudagmn 5. ökt. Umsóknar- eyðublöð og aðrar upplýsingar verða látnar í té á sarna stað. Iðnskólinn í Reykjavík. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Framkvæmdastjóri óskast. Æskilegt er að umsækjandi hafi: 1. Háskólamenntun. 2. Hæfileika til að geta unnið sjálfstætt. 3. Reynslu í félagsmálum. 4. Áhuga á stjórnun. Umsóknir er tilgreini menntun, fyrri störf og aðrar persónulegar uppl. sendist Stjórn- unarfélagi íslands, Skipholti 37, Reykjavík, fyrir 15. október næstkomandi. Farið verður með umsóknir s'em trúnaðar- mál. Vanur kranamaður óskast í Sementsafgreiffeluna í Ártúns* höfða. Upplýsingar í síma 83400. Handsmíðað smíðajárn FORNVERZLUN O g GARDINUBRAUTIR Laugavegi 133 — Símj 20745

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.