Alþýðublaðið - 29.09.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.09.1970, Blaðsíða 4
4 Þriðjudagux’ 29. septemiber 1970 I FLOKKSSTARFIP ORÐSENDING FRÁ ALÞÝÐUFLOKKNUM FMtksþing Alþýðuflokksins sem er 33. flokksþing lj verður haldið í Reykjavík dagana 16., 17. og 18. i| ; o-któber næstkomandi. Gylfi I>. Gíslason Eggert G. Þorsteinsson i, li.-; fomiaður ritari Kvenfélag Alþýðnflokksins í Hafnarfirði held'ur fund frmmtudaginn 1. okt. kl. 8,30 e.h. í Alþýðuhúsinu. Fundarefni: Rætt um bæjarmál1. •} ■ Kosnimg fulltrúa á 33. þing Alþýðuflokksms. — ¥etrar'starfið. Kaffidi’ykkja. Kosning á flokksþing □ Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur hefur ákveðið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu við fulltrúkjör á 33. flokksþing Alþýðuflokksins. — Kosið verður á skrifstofu flokksins laugardag 3. okt. frá kl. 2—6 og sunnudag 4. okt. frá kl. 10—6 n.k. Stjórnin. *lú ér rétti tíminn til a3 klæSa gömlu húsgögnin. Hef úrvai af gó3um áklæðum m.a. pluss slétt o; muostrað. Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS aergstæðastræti 2. Sími 168G7. ALÞYBUBLAÐIÐ vantar biaðburðarbörn (eða fullorðna) til að bera út eftir- talin hverfi: □ RAUÐILÆKUR LAUGARÁS □ TÚNGATA □ HVASSALEITI □ MÚLAR ^ □ Bandaríkin senda gi'ísku * herforingjunum vopn, og tryggja þannig lýðræðið — í □ Björt framtíð er nokkuð öðrum löndum. sem tilheyrir fortíðinni. — með 71 högg nettó, en Sverrir Um næstu helgi verour hlaut þriðju verðlaun með Bændaglíma G.R. háð á Graf- hlutkesti. arholtsvelli. — FRÁ GAGNFRÆÐASKÓLUM REYKJAVÍKUR Skólarnir verða settir fimmtudaginn 1. októ- ber sem hér segir: Gagnfræðaskóli Austurbæjar: SKólasetning kl. 10. Hagaskóli: Skólasetning 1. bekkjar kl. 9, II. bekkjar kl. 10, III. og IV. bekkjar kl. 11. Lindargötuskóli: Skólasetning kl. 10. Ármúlaskóli: Skólasetning verknámsdeilda III. bekkjar kl. 9.45, landsprófs deilda kl. 10.30, verzlunar. og almennra deilda III. bekkjar kl. 11.15 og IV. bekkjar kl. 9. Réttarholtsskóli: t Skólasetning 1. bekkjar kl. 14, II., III. og IV. bekkjar kl. 15. Vogaskóli: Skólasetning í Safnaðarheimilinu við Sófheima.- III. og IV. bekkur kl. 14, I. og II bekkur kl. 16. Laugalæk j arskóli: Skólasetning í Laugarásbíói kl. 14. Gagnfræðadeildir Austurbæjarskóla, Lang- holtsskóla, Hlíðaskóla og Álftamýrarskóla: Skólasetning 1. bekkjar kl. 9, II. bekkjar kl. 10. Gagnfræðadeildir Árbæjarskóla og Breið- holtsskóla: Skólasetning II. bekkjar kl. 3, I. bekkjar kl. 4. Gagnfræðadeild Hvassaleitisskóla: Skóiasetning I. bekkjar kl. 9. Skólastjórar Skuttogari... Framhald af bls. 1. kaupendum 67,7 % kaupverðs- ins. Hreppsrtefnd Eskiif j arðau samþykkiti á fundi sínum fyrir nokkrum dögum að veita hreppsábyrgð fyriir 13% kaup- verðsins, og er þá miðað við endanlegt kaupvexð, 50 milljón ir króna. Mismuninn munu kaupendur greiða sjálfir. Mun Hraðfrystiihús Eskifjarð ar hafa í hyggju að mæta þess- um kostnaði með því að selja annan af tveimur bátum sinum. Talið er sennilegt, að Krossa- nesið verði fyrir valinu, en það er 2'50 lesta skip, fimm ára gamalt. .Skuttogarinn, sem Eskifirð- ingar hatfa áhuga á að kaupa, er ainnar af tveimur frönskum togumm, sem fyrirtækið Arn- arborg á Norðfirði hugðist kaupa, en eins og frarn hefur komið í fréttum, vaj'ð ekki úr kaupunum. — Nasser... Framhald af bls. 12. mundi verða viffstaddur útför Nass'ers jiara á fram á' fimmtudaginn. Einnig hafa frétt ir borið að allir Arabaleifftog- amir er tóku þátt i Cairofund- inum verffi viffstaddir. — Framh. af bls. 9 Einar vann mteð 3/2. Opin keppni var háð á Gráf- arhojtsvelli sunnud. 27. sept., og vom leiknar 18 holur með forgjöf. Sigurvegari varð Kristinn Bergþórsson G.R., með 65 högg nettó (87 — 22). í öðm sæti varð Ós'kfar Sæmunds son G.R. á 70 höggum nettó (88 — 18) en jafnir í 3. og 4. sæti urðu Sverrir Noriand G.R. og Grímur Thorarensen, Keili1, ÚTVARP Þriffjudagur 29. septeembei-. 13,00 Húsmæðraþáttur. Dagrún Ki'istjánsdóttir talar. 13.15 Við vinnuna: Tónleikar. 13.15 14.30 Síðdegissagan; Örlafga- tafl eftir Nevil Shute. Ásta Bjarnádóttir les. 15,00 Miðdegisútvarp. Tónverk eftir Arnold Schönberg. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.30 Sagan „Koma tímar, koma ráð“ eftir Huchet Bishop. Inga Blandon les. 18.00 Fréttir á ensku. 19,00 Fréttir. 19.30 Heinrich Heine Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingúr fiytur fimmta þátt hugleiðingax sinnar um 9káld io: Til fundar við Heine í Weimar. 20.00 Lög unga fólíksins. Steindór Guðmundsson kynnir. 20.50 Íþróttalíf. Örn Eiðsson segh' frá ‘afreks- mönnum. 21,40 Tilbrigði fyrir klarínettu og kammersveit eftir Rossini 21,25 Undir gunntfána lífsins. Þómnn Magnúsdóttir leik- kona les síðari hluta bókar- kafla um kókaín etftir Milton Silverman í þýðin'gu Sigurð- iar Einarssonar. 22,00 Fréttir. 22.15 Kvöldsagan: Liifað og leikið. Jón Aðils les úr end- urinningum Eufeíu Waage. 22.15 Serenata í A-dúr eftir , Igor Stravinsky. 22.50 Á hljóðbergi. Kaupmaðurinn í Feneyjum. Leikrit Shákespeares. FyiTÍ hluti. 23,45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 29. september 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Finnst yður góðai' osbr- ur? (Kan de li’ öysters?) Nýtt sakamálaleikriit í sex þáttum eftir Leif Pandu-ro, gert af danska sjónvarpinu. 1. þáttur. Leikstjóri Ebbe Langberg. Aðalhlutverk: Povel Kern, Erik Paasike, Björn Watt Boolsen og Birgitte Price. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Maður nokkur er grunaður um morð á eirLkaritara sín- um. 21.10 Þingið og þjóðarskútan Fjallað er um störf Alþingis, verkefni þingsins, sem nú er að hefjast, og stjórnmála- baráttuna framundan. Rætt er við forystumenn allria stjórnmálaflokkanna, auk margra annarra. Umriónar- maður Ólafur Ragnar Grims- son. 22.05 fþróttir Um-iónarmaður Ómar Ragn- arlsson. iM.a. landi'fleikur í knattspyrnu milli Norð- manna og Svía. Dagskrárlok. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.