Alþýðublaðið - 17.10.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.10.1970, Blaðsíða 4
4 La-ugard'agur 17. ofktóber 1970 Laus staða Staða eftirlitsmanns við útlendingaeftirlitið er laus til umsóknar. I Umsóknarfrestur til 8. inóvember 1970. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 16. okt. 1970, Sigurjón Sigurðsson. PLÖTUJÁRN Nýkomið 4—5 og 6 mm. iþykkt plötujárn í ýmsum stærðum. = HÉÐINN = Seljavegi 2 — Sími 24260 Nýkorrmir ömmukjólar fyrir ungu stúlkurnar, einnig úrval af stuttum og síðurn flauélsbuxum. ELÍSUBÚÐIN Laugavegi 83 — Sími 26250. / Allt á að seljast Gerið góð kaup í buffetskápum, blómasúlum, klukkum, roíkkum og ýmsum öðrum hús- gögnum og húsmunum í mörgum tilfellum, með góðum greiðsluskilmálum. FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sírni 20745. IWKKiSlARFjÐ AlíiýSufloKksfélögin á ísafirði boffa ti! sameiginlegs fundar á morgun, — sunnudag —, í Alþýðuhúsinu og hefst fundurinn kl. 5 eftir hádegi. Á dagskrá verða umræður um meirihlút*samstarfið í bæjarstjórn ísa- fjarðar. — Alþýðuflokksfólk á ísafirði er hvatt ti! bess að fjölmenna á fundinn. Stjómir félaganna. ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar blaðburðarbörn (eða fullorðna) til að bera út í eftir. talin hverfi: □ HRINGBRAUT □ MÚLAR □ BÁRUGÖTU □ TÚNGATA ÚTVARP I.augardagiir 17. október. 13,00 Þettá vil ég heyra. Jón Stefansson sinnir skrif- legum óskum tónlistarunn- enda. 15,00 Fréttir. — Tónlieikar. 15.15 Á Beethoven-ári. — Baldur Pálmason minnir á nokkrar tónsmíðar, sem Beethoven samdi léttur í skapi. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum ' æskunnar'. — Dóra Ingva- dóttir og Pétur Steingríms- son kynna nýjustu dægur- lögin. 17,00 Fréttir. — Tónleikar. 17.30 Frá Austurlöndum fjær. Rannvéig Tómasdóttir leS úr ferðabókum sínum. 18.00 Fréttir á ensku. 19,00 Fréttir. — Tilk. 19.30 Daglegt líf. — Árni Gunnai-sson og .Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20,00 Hljómplöturabb. Guðmundur Jónsson bregður plötum á fóninn. 20,40 Konan m’eð hundinn, .smásaga eftir Anton Tsjek- hoff. Kristján Alb’ertsson ísl. Steingerður Guðmundsdóttir les. 21,25 Um litla stund. Jónas Jónasson ræðir við Bjama Jónsson úi-smið á Akureyri. 22.00 Fréttir. — Veðurfregnir. Danslög. 23,55 Fréttii- í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 18. október. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleiikar. (10.10 Veðurfregnir). 11.00 Messa í Laugameskirkju Prestur: Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Organleik- - ari; Gústjaf Jóhannsson. 12.15 Hádégisútvarp. 13.00 Gatap min Jökull Jákobsson gengur um Norðurgcjtu á Siglufirði með Þorsteini; Hannsssyni söngv- ara. — Tónleikar. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Sunnudagslögin. 16.00 Fréttir. Endurtekið erindi: Ditlev Monrad biskup og ráðherra. 16.40 MA-kvartettinn syrigur nokkur lög. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími: Ingibjörg í>or- bergsstjórnar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.05 Stundarkorn með spænsfca hörpuleikaranum Nicanor Zabaleta. 18.30 Tilkvnningar. 18.4 5 Veðurfregnir. kvöldsins. 19.00 Frc'tir. TUkvnningar. 19.30 Norræn ljóð Jóhannes Benjamínsson les eigin þýðingar. 19.45 Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur í útvarpssal. Stjórnandi; Bohdan Wodic- zko. Einleikari: Gunnar Egil- son. 20.15 Svipazt um á Suðurlandi: Selvogur. Jón R. Hjálmars- son skólastjóri ræðir við Snorra Þórarinsson bónda á Vogsósum og Rafn Bjamason í Þorkelsgerði, umsjóriar- mann Strandarkirkju. 20.45 Einsöngur; María Mark- an syngur. 21.05 „Haust“, smása'ga eftir Jón Hjalta. Steindór Hjör- leifsson leikari les. 21.50 Ljóðræn lög eftir Edvard Grieg. Liv Glaaer leikur á píanó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Darislög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrái'lok. — SJÖNVARP Laugardagur 17. október 1970. 15.30 Myndin og mannkynið. Sænskur fræðslumyndafl. í sjö þáttum um myndir og notkun þeirra sem sögulegra heimilda, við kennslu og fjöl miðlun. 3. þáttur. — Nadar og fyrstu loftrriyndirnai'. — Nordvi- si!on — Sænska sjónvarpið). 16,00 Endurtekið efni. Á morgni efstai dags. Rústir rómverska bæj airins Pompei geyma glögga mynd af lífi og högum bæjarbúa og harmleiknum, sem gerðist þar árið 79 e. Kr, þegar bærinn grófst í ösku frá eldgosi í Vesúvíusi. Þýðandi; Jón Thor Hai'- aldsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið). — Áður sýnt 13. sept. 1970. 16,35 Trúbrot. Gunnar Þóröarson, Rúnar Júlíusson, Magnús Kjart- ansson og Ari Jónsson syngja og leifca. Áður sýnt 14. sept. 1970. 16.55 Stungið við stafni. Siðasta dagskráin af þrem- ur, sem Sjónvarpið lét gera síðastliðið sumar í Breiða- fjarðareyjum. Komið er í margar eyjar, skoðaðir sjáv- arstraumai' og aijnarihrieiður. Kvikmyndun Rún-ar Gunn- arssön. Umsjónarmaður: Magnús Bjarnfreðsson. Áður sýnt 17. maí 1970. 17.25 Hlé. 17.30 Eriska knatltispyrnan. 1. deild: West Bromwich Albion — Leeds United. 18,15 íþróttir. Hlé. 20,00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Sm;art spæjari. Oft er 'flagð undir fögru skirani.. Jón Thor Har. þýðir. 20.55 Ballettdansmærin. Fylgzt er með einni friemstu ballettdansmey Kanada, frá því að hún hefur undirbún- ing og æfingu á hlutverki sínu í ballettinum Ösku- busku, þar til að sýning fer fram. — Þýðandi og þulur: Helga Jónsdóttir. 21.25 Odette. (Odette). ’ Brezk bíómynd, gerð árið 1950. Leikstjóri: Herbert Wilcox. Rannveig Tryggvad. þýðir. Myndin ,er byggð á sann- sögulegum viðburðum, sem gerðust í heimsstyrjöldinni' síðari, þegar Bretar sendu njósnara til Frakklands. 23.20 Dagskrárlok. i Sunnudagur 18. október 1970 \ 18.00 Helgistund Séra Jakob Jónsson, dr. theol., Hallgrimsprestakalli. 18.15 Stundin okkar Jón Pálsson sýnir föndur úr skeijum og kuðungum. Nemendur úr Barnamúsík- , skólarium, í Reykjavík, bræð- .urnir Kolbeinn og Sigfús Guð. mundssynir og Fanney Óskars , dóttir leika Iþætti úr Tríó- sónötu eftir Hánde. Sagan af Dimmalimm kóngs- dóttur. Barnaleikrit í fjórum iþáttum eftir Helgu Egilson. 2. þáttur. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Tónlist eftir Atla H. Sveinss. Kynnif: Kristín Ólafsdóttir. Umsjón: Andi-és Indriðason og Tage- Ammendrup. 10.05 Hlé 20,00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 2.25 Skeggjaður engill Sjónvai'psleikrit eftir Magnús Jónsson, sem jafnframt er leikstjóri. Frumsýning. Stjórnandi upptöku: Andrés Indriðason. Persónur og leifcendur: Baldvin Njálsson ... ... Guðmundur Pálsson Álfheiður, kona hans ... ... Gúðrún Ásmundsdóttir Stórþlfur Njólsson ... ... Valur Gíslason 1.30 Lill Sænska söngkonan Lill Lind- fors skemmtir. Hljómsveit Göte Wilhelmsons leikur með. — (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.10 Gyðingah verfið og Rem- brandt Bandarísk mynd um sam- skipti málarans við Gyðinga í Ámsterdam. Þýðandi og þulur: Silja Aðal- steinsdóttir. 22.40 Dagskrárlok

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.