Alþýðublaðið - 17.10.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.10.1970, Blaðsíða 5
Alþýðu Útgefandi: Alþýðufíokkurinn. Ritstjóri; Sighvatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiðja AlþýffubiaSsins. Sími: 14 900 (4 línur) Þing Alþýðuflokksins i i i i I gæi'kvöld var sett hér í Reykjavík 33. ftokksþing - Alþýðuflokksins. FormTegir þinglfuddir hófust í dag § og mun þingið standa þar til síðla á sunnudag. Til 'þessá flokkeþings Alþýðuflokksins eru mætt- ir á annað hundrað fu'lltrúar flokksfélaga víðs veg- jf ar að af landinu. Frá því flokksþintg síðast kom sam- fj an ,hafa liðið tvö ár og á þeim tveim árum hefur ýmis- n ^egt gerzt í þjóðmálum á íslandi, sem setja mun svip 1 á umræður á þinginu. Einar. kosningar hafa farið Ð fram á tímabili þes®u og aðrar fara senn í hönd. Far-1 sællega hefur greiðs-t úr þeim alvarlegu efnahags- 1 örðugfeikum, sem íslendingar voru staddir i um þær ® mundir er síöasta flökksþing kom saman en við haf'a 1 tekið ýmis ný vandamál, sem krefjast úrlausnar. Er | þar efst á blaði lausn verðbólguvandans, en miklu ■ varðar fyrir ,alla aðila hvemig sú lausn k'emur til með I að bera að og hvaða árangri hún 'skifar. Þes'si mál öll munu sérstaklega koma til umræðu | ó því þingi Alþýðuflökksins, >sem nú er hafið. Floikksþing er æðsta valdas'tofnun Alþýðuflokks- “ íns. Það markar flokknum meginstefnu í samræmi I við þau grundyallarsjónarmið, — jafnaðarstefnuna; J ■ , sem Alþýðuflokksfólk aðhyllist. Því verður meg- _ -ínverfcefhi þessa flökk'sþings að móta stefnu flokks-1 ins með tilliti til framtíðarinnar. I vor er Teið skipaði miðstjórn Alþýðuflokksins 9 sníu manna nefnd til þess að fjalla um stöðu Alþýðu- 1 flo'kksins í íslenzkum stjórnmálum. Sú nefnd hefur ® haldið marga fundi og rætt þar ýmisleg stefnumót-1 andi mál bæði með tilliti til samtíðar og framtíðar. i ÍMefndin lauk störfum nú fyrir nokkrum dögum og skilaði ýtarlegum tillö'gum til miðstjómar Alþýðu- I flokksins, er vísaði tillögum nefndarinnar til um-§ ræðna og afgreiðslu á flökksþingi. ■ Aiþýðublaðið hefur þegar skýrt frá 'efni nokkurra S þessara tillagna níu manna nefndarinnar. Fjölluðu ■ þær um Alþýðuflokkinn og verkalýðshreyfinguna, I frumkvæðí fiokksins um vinstri viðræður, afstöðu S til ríkisstjórnar og endurSkoðun á skipulagi flokks- * ins. Auk þess gerði nefndin samþykkf um viðfangs- efni áttunda áratugarins, en þar er um að ræða eins konar tíu ára áætlun um maikmið og framkvæmdir » i anda jafnaðarstefnunnar. Einnig gerði nefndin til- 1 lögur um þau máT. sem AlþýðufTckkurinn ætti fyrst I og fremst að beita !sér fyrir á þvi þingi, sem nýlega ■ er hafið. Þessar tilTögur níu manna nefn darinnar koma því ® sérstaklega til umræðu á flokksþinginu nú um heTg- ina. Þessar tillögur allar eru stefnumótandi um störf AlþýðufTckksins bæði nú í vetur og einis á áttunda . áratug þessarar alda^. Flokksþingið fær þvi mörg og B mikilsverð verkefni til meðferðar og vænta má þess, B að ályktanir og samþykktir þingsins um stefnumark- « andi.atriði eigi eftir að vekja mikla athygli og setja 8 svipmót sitt á samfélagsþróunina á næstu árúm á * sama.hátt og hugmyndir jafnaðarmanria frá fyrri tíð i settu svip á framvindu samfélag'smála á íslandi til E vorra tíma. ! I Laugardagur 17. október 1970 5 HLIÐSTÆÐUR ERLEND MALEFNi J NIXON forseti hefur nú, eins og hann segir sjálfur, tekið stórt skref í friðarátt með tillögum um vopnahlé og nýja Genfarráðstefnu, að her- lið Bandarik.iamanna og Norð- ur-Vietnam vsrði dregið til baka, um pólitíska lausn og að öllum stríðsföngum verði skil- að tafarlaust. Fyrir stuttu kom Þjóðfrélsis- hreyfingin með nýjar tillögur. Það var á friðarráðstefnunni í París, en þar hefur allt staðið fast í marga mánuði. Tillögur Nixons er undar- ÍÞga hliðstæðar því sem Þjóð- frelsíshreyfingin talar um. Það er ennþá of snemmt að taka afstöðu til þessara tveggja til- lagna eins og þær eru lagðar fram, en það er þó engan veg- inn víst að ástandið þurfi að versna þó að þær komi báðar fram. Aftur á móti geta menn séð vissa samsvörun. Nixon talar um Vietnam og stríðið í Indókína út frá bandarískum og aiþjóðlegum sjónanniðum, en Þjóð"jrnishreyfingin talar bara um Vietnam og út frá vietnömskum og þjóðernistag- um sjónarmiðum. Hvort sam- staða getur myndazt um þetta mál verður tíminn að sksra úr um, en á meðan er aðsins hægt að benda á hvað sagt hsfur verið um málið. Fimm punkta ti'llögur Nixons ii'-a þannig. út: 1. Tafarlaust og algjört vopna- hlé í öllu Indókína. Nixon ksillar þetta „vopnahlé á staðn- um“. Það þýðir að allar hsrn- aðaraðgerðir og herir skuii stöðvast þar sem þau eru nú. Hann biður um tafarlausar að- gerðir, setur engin skilyrði, en bendir á vissar msgin reglur. Álþjóða friðargæzlusveitir skulu fylgjast með að vopna- hlé verði haldið -ásamt þeim sem eru beinir aðilar að stríð- inu. Enginn má nota vopna- hléið tif að flytja að nýjar hersvaitir eða hergögn. Einnig verður að stöðvá spr'angjuá- rásir og hryðjuverk. 2. Halda skal friðarráðstéfnu um Indókína til að taka til msðferðar ástándið i Vietnam, Laos og Kambodíu.’ Til grund- vallár viðræðunúrrí skulu tskn- ir aðalþættir Gsnfár..áttmál- ans 1954 og' 1962. Méö þvi er gert ráð fyrir ■ því að bæði Sovétríkin og Kina' taki þátt í þessari ráðstefnu, þó að ekk- ert sé tekið -akýrt fram um það. 'Nixon segif,- að ■ Elinda:ilk'in muni samþykkja samninga, ssm ríkin í Indókína komi sér saman um. Tilhögun ráðstsfn- unnar skuli rædd við vietnam- ana í París og við aðra aðilá efth’ venjulegum diplómatísk- um leiðum. Það er þó Jjóei Binh Nixon að Bandaríkin búast ekki við þessari ráðstefnu á næstunni. 3. Samið verði um ákveðinn tíma til að flytja bandariskaa* hersveitir frá Vietn&m. Þstta er í fyrsta sinn að Nixon stingur svo ákveðið upp á þessum punkti. En eins og hann orðaði þennan lið mátti vel skilja að hann átti við gagnkvæma flutn- inga herja frá Vietnam. Og sem ’ vitað er þá viðurkennir ekki stjórnin i Hanoi að norður-viet- namskar hersveitir séu í Suður- Víetnam. Tilmæli- til Hanoi stjórnarinnai: . og Þjóðfrelsis- hrieyfingarinríár um áð "unnið verði að pólitískri lausp sem. taki tillit til allra afla í Súðusí- Vietnam, og_ sem gæfi. hxeina mynd af hinum „mörgu og ó- líku pólitísku öflum“. í landina. Með þessu er augljóst að.'Nixoin. mælist til að andstæðingarnir viðurkenni pólitískan „staitJus quo“ í Suður-Vietnam: „að þeir láti sér- nægja þau áhrif sem þejr hafa í dag en heimti-ekii öll vöia.“ Þetta-með mörg ag ólík öfl í Suður-Víetnam gefur til. kynna að Bandaríkin séu til- búin að viöurk'.enna vissan „status quo“ í Suður-Vietnam, og þar með áhrif Þjóðffeisis- hreyfingarinnar. En Nixorí iheld ur sig fast við Saigönstjórnina og er harðorður er hann segiir að Þjóðfrelsishreyfingin mót- mæli ekki einungis Tlíieu-Ky og Khiem heldur vilji hún brjóta niður allar andkomniún- istiskar hreyfingar í landiAtq aðeins tryggja sín eigin yöld og vilji gsjta komið hverjum sem h'enni sýnist út úr stjórn. Þefcta segir Nixon að sé ekki . hægi. að samþykkja né líða. 5. Allir stríðsfangar, þ.li.aða- menn og saklausir borgai-au' verði látnir lausip tafarlauet og án skilyrða, til' að. skaga gagn- kvæmt tráust og. bctri mögu- leika á viðræðum. Við hiiðiná á því sém Nixon segir er svo hægt að' setja það sem inóðfi-élsi'shreýfingin befúr að segja. Átta punktiar un þetta mál voru lagðir fram i París þann 17. sept. s.l. af utan- ríkisráðherrá ' • -úfíágastjórríer Suður-Vietnam,. frú Thi Bjnh. Samningsgrundvöllurinri, ■ s'em um er að ræða ler rnjqg. á einn veg., Komið skaf á .■samsieyþu- stjórn á breiðum gnuríiiyelli í Saigon. þar sem •fasistarnir Thieu-Ky-Khfem eru útilokað- ir, en allir aðrir takniv mfið. Allt frá einstaka meðlimum stjórnarinnar... í. Snigoú. Þióö- frelsishre-yfinguntni. stjóijnmá!a og trúarhópum sem " ánflfkæðir eru Thieu-stjórninni, en þó ekki Framrí. á bls. 11 Gömlu dansarnlr í kvöld kl. 9 ýý Hljomsvcit Þorváklár Bjöniy.sonar [ Aðgöngumiðasala frá’RÍT b — Sími 12826.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.