Alþýðublaðið - 17.10.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 17.10.1970, Blaðsíða 12
‘ A%ðu Uaáð 17. október RUST-BAN, RYÐVQRN RYÐVARNARSTÖÐIN H.F. Ármúla 20 — Sími 81630. 1 t j ( Minkurinn ekki sam- keppnisfær við mann- kindina □ Það er síðui' en svo að minkurinn sé að éta manninn út á gaddinn, eins og orðróin- ur hefur viljað meina. Við lit- um inn í tvær slátursölur í vik unrii og röbbyðum við forstöðu mann eins minkabúsins —• og fengum iþau svör, að „minkur- inn væri ekki samkeppnisfær við mannkindina“ það' slátur sem færi í maga minksins væri einungis úrgangur, sem annars væri hent. ■Gruðjón Guðjónsson, deildar- stjóri hjá Afurðasölu SÍS, tjáði okkur að ástæður fyrir því, ihve erfitt haíi reynzl að fá slátur, væru þær, aö sautí- fjárslátrun væri mun minni í' ár en í fyrra og ennfremur að eftirspurn virtist meiri nú en undanfarin ár. Hjá slátursölu Sláturfélags Suðurlands var okkur tjáð, að fyrstu rvikuna hafi verið nægi- legt framboð, en fólk ekki nýtt sér það sem skyldi, og nú væri eftirspurnin svo mikil áð ekki væri íhægt að útvega ölium Orðið hefði að grípa til ráðs, að loka sjátúrsöíurini dag og dag. Kvað verkstjórinn elckert hæft í því að minkur- fengi slátrið. Hann væri ekki samkeppnisfær við mann- kindina vegna verðsins á slátr- inu, heidur væri það úrgangur ýmiskonar, sem færi í minka- fóður. — □ í skúr cinum í iðnaðar- hverfi í austurbænum rákumst við á konu önnum kafna við' að svíða liausa og lappir. „Þið megið bara ekkert segja hvar þetta er, því ég fæ bara svo lítið af löppum, að ég get því miður ekki útvegað fólki sviðnar lappir“. Hún kvaðst hafa tekið upp á því í atvinnuleysi fyrir nokkr um árum, að svíða hausa og lappir og þá í skúr inni í Laug arnesi. Eri svo komu menn frá borginni og rifu skiírana, .,og síðan b.éf ég ekki kosið þá“. En hún kvaðst vonast eftír þ\i að fá eitthvað sent úr Döl unum. en á meðan svíður hún bara fyrir fólk. sem getur út- vegað sér sjáift hausa og lapp- ir. — ¥onast □ Mikili áhugi er fyrir því meðal Vestmannaeyinga, að keypt verði svifskip til að bæta samgöngur milli lands og Eyja, Skýrði Magnús Magnússon, bæjarstjóri, blaðinu frá því að stöðugt Iiafi verið fylgzt með þróun í gerð svifskipa síðan 1967, en þá var komið með hingað til lands svifskip af brezkri gerð, sem ekki hentaði fyllilega, — en þar með var þó áhuginn vakinn. Sú gerð, sem helzt er talin kom-a til greina, getur flutt 20 — 30 fai-þega og tvo bíla að aúki, og myndi í flestum veðrum geta ■svifið milli 1-ands og Eyja. Skip af þeirri gerð þolir allt að 12 — 380 námsmenn fengu vinnu :□ I sumar störfuðu samtals 380 skölanemar í hinum ýmsu vinnuflokkum hjá Reykjavlkur- borg og á vegum hennar og eru það um 100 fleiri skólanemend- ur en vinnu fengu hjá sömu að- ilum sumarið 1969. Þetta kom frarii í svörum borgarstjóra við fyrirspurnum borgarfu’itrúa Al- þýðuflokksins um fjölda skóla- nemenáa, sem vinnu hefðu feng ið hjá borginni s. 1. sumar. Borgaretjóri sagði, að samkv. uþplýsingum, sem hann hefði aflað sér á Báðningarekrifstofu Reykjavílcurborgar, hefðu 224 skóíapiltar og 64 skólastúlkur starfað í sjálfri borgarvinnunni í sumar, en í öðrum störfum á vegum borgarinnar hefðu 60 pilt ar og 32 stúlkur fengið .vinnu, eða samtals 380 skólanem'endur. A sumrinu 1969 hefðu hins veg ar aðeáns 281 skólanemandi ver ið í vinnu ihjá og á vegum borg Framhald á bls. 11. SÝNINGASALIR í Q Unnið er nú -að frágangi kjallara Norræna hússins, og hefur húsið þess viegna verið lbk að undanfama viku, í kjallara hússins verða sýn- ingasalir, alfe að stærð 1500 rúm ÍSLENZK KOMMIÍNA I SVIÞJOB □ 13 íslenzk ungmenni, sem stunda nám í Gautaborg í Sví- þjóð, hafa tekið höndum saman og stofnað kommúnu — og hafa í þrjár vikur búið saman í 190 fermetra íbúð. í hópnum ■ ieru ein hjón, Kristján Guðlaugsson og Soffía Snorradóttir, en aðrir þegnai- þessa samfélags eru: Artúr Bollason, Ásta Karlsdóltii-, Finnur Guðsteinsson, Guðjón Aðalsteinsson, Hulda Snorra- dóttir, Jón Grímsson, Lísþet Grímsdóttir, Páll Bitering, Ragn ar Lárusson og Sverrir Agnars- són. Að sögn þeirra hafa . ekki komið til erfiðleikar Vegna sam búðar kynj anna, en óneitanlega hafi tekið tíma, og muni taka meiri tíma, fyrir einstaklingana að venjast sambýli í þessari mynd. Hvér um sig grípur í vinnu dag og dag til að leggj a í sam- eiginlega matai-sjóð, len auk hagsýni í lifnaðarháttum lari markmið kommúnunnar einnig að „skapa umliverfi, örvandi fyrir þj óðfélagslegan þroska og fjölhliða uppfTæðslu.“ Þá vilja þau gafa samferða- fólki sínu skýrt dæmi um þá félagslegu yfirburði, sem sam- staða bafi yfir samkeppni, og að það fyrii'finnist annað lífs- form en einangrun takm&rkaða fjölda einstaklinga, „ídealfjöl- skyldan", og önnur viðhorf e«» viSteknar kreddur boTgaraþjó'ð félagsins. — J eftir SYÍfskgpi 15 feta ölduhæð, en til saman- burðar má geta þess, að skipið, sem hingað kom þoldi ekki nema sex feta ölduhæð. Verð svifskips af þessari gerð er í dag um 100 millj. króna, en búast má við að ódýrara skip gæti orðið fáanlegt innan fárra ára. Færi svo að fáanlegt yrði svifskip atf hentugri stœrð á góðu verði vonast Vestmanna eyningaa- til þess að ríkissjóður komi til móts við þá og taki þátt í kaupunum, enda yi-ði Teiknað með margvíslegum not- um fyrir skipið utan flutninga til og frá Eyjum. Til að mynda gæti svifskip reynzt hentugt til flutninga yfir Skeiðarársand Og víðai'. Vegna hins mikla hraða þeirra er afkastagetan talsverð umfram samgönguþörf milli lands og Eyja. Magnús kvaðst ekki geta sagt til hvenær unnt yrði að leggja KJALLARANUM metrai-, og munu þeir bæta áð- st'öðu til hvers kyns sýninga. — Ætlunin er a8 kjallarinn verði tilbúinn í vor. Þá er í undirbúningi imalbik- un á bíl'astæði fyrir utan húsið. út í kaup á slíku skipi, en Vest- mannaeyingar fyigdust me9 þeirri þróun, sem er í gerð skip ■anna, og biðu spenntir etfth- því ■að geta ráðizt í léaup. Sam- göngubætur væri helzta áhuga- ■mál þeirra efth- að vatnsleiðsl- ian var fengin. — j AlþýSuflokks- menn á ísafirði ræða samslarfið □ EINS og Alþýðublaðið skýrði frá í fyiradag virðist svo sem slitóað hafi upp úr sarril starfi vinstri flokkanna þriggja í bæjarstjórn ísafjaa-ðar vegmá afstöðu annars hæjartfulltrúai Framsóknar sem ítrekað hefur gengið á gerða' samninga. Eina og fram kemur í AlþýðublaðimU í dag hafa Alþýðuflokksfélögitt á ísafirði boðað til sameigin- legs fundar fldkíkstfélaganna uitt málið og hefst fundurinn á morgun, sunnudag, kl. 5 e.h, Verður þar a-ætt um meiri'hlutai samstarfið í bæjai-stjói-n og ’síðustu atburði. 1 Alþýðublaðið mun væntan- lega geta skýrt nánar frá þess- um málum eftir helgina. — ■ jj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.