Alþýðublaðið - 17.10.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 17.10.1970, Blaðsíða 9
Lau'gai'dagur 17. iktóber 1970 9 MÆTA FRÖKKUM í undanrás Oiympíuleikanna ;□ íslendingar mæta Frökkum 1 undanrás í knattspymukeppni Olympíuieikanna. Verður leikj- ium liðanna að vera lokið fyrir 30. júní næsta ár, en leikið er Iieima og að heiman ög eiga Frakkar heimaleikinn á lundan. Það iið sem sigrar íer í miliirið- il á móti tveimur öðrum. sigur- vegurum og verður að vinna þá keppni til að komast í iokakeppn ina á Olympíuleikunum i Munch en, en þangað komast 16 iið. Það er metþátttaka knatt- spyrnuliða í OL-leikunum að þessu sinni. 84 lið hafa .tilkynnt iþátttöku og enu 24 £rá Evrópu, 20 frá Afríku, 17 frá Así.U', og 23 frá Norður-, Mið og Suður- Amerítou . j Tvö lið þurfa ekki að leika í undankeppninni, en það eru iið gestgjafanna V-Þjóðvé'rja og Ungverjar ,sem unnu knatt- spyrnukeppnina á siðustu Ol- ytmpíluleikum í Mexikó. Auk þess ara liða komast 1 úrslithkeppn- ina 4 llönd úr Evrópuriðli, 3 frá Asíu, 3 frá Afríku, 2 frá Amer- iku (mið- og norður) o'g 2 frá Suður-Ameríku. Keppninni í Evrópuriðlinum er skjpt í tvær undanrásir og eru í hinni fyrri 11 riðlar og Bkipa tvö lið hvern riðil. Þeir, sem leika saman eru: Frakkland —ísland, Rússland—IHoiland, Liuxemburg — AJusturríki, Pól- land — Grikkland, Búlgaría — England, Tyrkland — Spánn, Júgóslavía — írska lýðveldið, Malta—Finnland, Ítalía—Aust- ur-Þýzkalænd, Rúmenía-Alban- ía, Sviss—Danmörk. 'Það enu aðeins áiliugamenn, sem fá að taka þátt í toeppni á Olympíuleikum, svo íslanding- ar koma til með að mæta Franska áhugamannalandsliðinu en því eru íslendingar ektoi alls ókunnir. Liðin hafa tvisvar leik ið saman, heima og að heiman og töpuðu ísltendingar báðum leikjlunum með 1 marks m,un, 3:2 í París og 1:0 á Laugardals vellinum. Það ætti því ekki að vera útilokað að okkar mönnúm takist að sigra Frakka í undan- keppninni og komast áfram. Frá leik íslands og Frakklands á Laugardalsvellinum í sumar. MELAVÖLLUR kl. 16.00 í d'ag, laugardaginn 17. október leika FRAM — HÖRÐUR Sunnudaginn 18. /október MELAVÖLLUR kl. 13.30. ÁRMANN — BREIÐABLIK KEFLAVÍKURVÖLLUR kl. 15.00. ÍBK — VALUR Mótanefnd. Finnskir alvinnumenn □ Tveir finnskir knattspyrnu- menn hafa til þessa lagt út í atvinnumennskuna, Eru það þeir Arto Tolsa, sem ieikur með Belffíska 1. deildarliðinu Beers- chot og- markvörðurinn Lars Næsman, sem leikur jneð holl- enska 2. deildar liðinu Cambuur. Nú er þriðji Finninn. Tommy Lindholm að Ieffffja út á sömu braut, því hann mun leika með franska liðinu Nice um þriffgja vikna skeið frá 26. okt, n. k. til reynshi. Lindhol.ui hefur leikið fjölda leikja með finnska lands liðinu í knattspyrnu. HÚSNÆÐISMALASTOFNUN ríkisins LAUGAVEGI77, SIMI22453 Ný reglugorð - Nýjar sfærðarreglur. Hinn 2. okt. s.l. tók gii'di ný reglugerð urn l'ánveit ingar húsnæðismálastj. Fjallar hún um lánveiting ar til einstaklinga til byggingar nýrra íbúða, meiri háttar viðbygginga eða til kaupa á nýjum íbúð- uan; um lán til framkvæmdaaðila í byggingariðn- aðinum vegna íbúðabygginga; um lán til bygging- ar leiguíbúða í kaupstöðum og kauptúnum; um lún til einstaklinga vegna kaupa á eldri íbúðum; um Mn til sveitarfélaga vegna útrýmingar heilsu- spilMndi húsnæðis. Telur stofnunin þörf á að vekja nú öðru fremur athygli á eftirfaraudi atrið- um hinnar nýju regjugerðar: 1. Breytingar hafa orðið á þeim ákvæðum, er gil'da um fbúðarstærðir hínna ýmsu fjölskyldu stærða, Eru þau nú á þennan veg: „Við úrskurð um Mnshæfni umsókna skal hús- næðismálastjórn fylgja eftirfarandi reglum varðandi stærð nýbygginga miðað við innan- m'ál útveggja: a) Fyrir einstaklinga hámarksstærð 50 ferm. b) Fyrir 2ja—3ja manna fjölskýMu, hámarks stærð 100 ferm, í fjölbýlishúsum, en 110 ferm. í, einbýlishúsum. c) Fyrir 4—5 manna f jölskyldu, hámarksstærð 120 ferm. í fjölbýlishúsum, en 125 ferm. í einbýlishúsum. d) Fyrir 6—8 manna fjölskyl'du, hámarks-' stærð 135 ferm. . ’ e) Ef 9 manns eða fleiri eru í heimili má bæta.. við hæfilegum fermetrafjöMa fyrir hvern fjöl skyldumann úr þvi með þeirri takmörkun há- marksstærðar, að ekki v’erði Mnað út á stærri íbúðir en 150 ferm. Um c- og d-liði skal þess sérstaklega gætt, að herbergjafjöMi sé í sem mestu samræmi við fjölskyldustærð. Við mat fjölskyMustærðar skal einungis miðað við þá sem skráðir eru til heimilis hjá hlutaðeigandi umsækjanM sam- kvæmt vottorði sveitarstjómar.“ 2. LánSréttur sérhverrar nýrrar íbúðar, sem sótt er um Mn til, ákvarðast af dagsetningu úttekt- ar á ræsi (skolplögn) í grunni. Annast bygg- ingafulltrúi hvers byggðarfags þá úttekt. GiM' ir þessi ákvörðun frá ög með 2. okt. s.l. og frá og með sama tíma fellur úr giMi sú viðmiðun er áður réði Mnsrétti (úttekt á undirstöðum í grunni) (sjá g-lið 7. gr. rlg.). 3. Eindagi fyrir skil á Mnsumsóknum vegna nýrra íbúða verður hér eftir 1. febrúar ár hvert, en eigi 16. marz eins og verið hefur til þessa. Tekur hinn nýi eindagi þegar gildi en verður nánar auglýstur síðar. , Húsnæðismálastofnunin hvetur alla þá, er þessi mál snerta með einhverjum hætti, til þess að afla sér hinnar nýju reglugerðar um lánveiting'f r húsnæðismálastjórnar. Er unnt að fá hana í stofnuninni sjálfri og eins verður hún póstsend þeim, er á henni þurfa iað halda og þess óska. Reykjavfo, 18. október 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.