Alþýðublaðið - 26.10.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.10.1970, Blaðsíða 8
~ í I 111 iti ÞJOÐLEIKHUSIÐ PILTUR OG STÚLKfl sýning miðyikudag kl. 20. .Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Laugarásbío Slmt 38} fif . GEIMFARINN mm [REYKJAYÖqg HITABYLGJA eftir Ted Willis Frumsýning miðvikudag kl. 20.30. i 2. sýning föstudag. ÞAO ER K0MINN GESTUR fimmtudag JÖRUNDUR ' laugardag KRISTNIHALDIÐ sunnudag Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin í frá kl. 14. — Sími 13191. ■ 4^1^ Jad fWfa&W* * i 1 mc HM) :íH ' 1 r* mmmmmmmœmmmmmmm, Bráðskemmtileg ný amerísk gam- anmynd í litum og cinemascope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 22140 Tónabíó Siml 3118 MÁNUDAGSMYNDIN SKUGGAR GLEYMDRA F0RFEÐRA Ný rússnesk iitmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STRÍÐSVAGNINN Geysispennandi amerísk mynd í-lit- um, með íslenzkum texta. Aðalhiutverk: John Wayne Kirk Douglas Endursýnd kl. 5.15 og 9. Hafnarfjarðarbío Sími 50249 MEYJARLINDIN íslenzkur texti FRÚ RGBINS0N (The Graduate) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, amerísk stórmynd í litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars verð- launin fyrir stjórn sína á myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vikunni. Dustin Hoffman Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9,10 Bönnuð börnum. Stjörnubíó Síml 1893« HUGO OG JÓSEFINA íslenzkur texti „Oscar“-verðlaunamynd Ingmar Bergmans, og ein af hans beztu myndum. Sýnd kl. 9. SMURT BRAUÐ Snittur — Öl — Gos Opið frá kl. 9. Lpkað kl. 23.15 Pántið tímanlega í veixlur ! BRAUÐSTOFAN — MJÓLKURBARINN j Laugavegí 162 - Sími 16012 Leikir £4. október 1970 i X 2 H Blackpoól Chelsea . 1 z 3 - V 'CdrvciH'rj’; ~ Afsenal 2 / 3 CrystaJ P. —'ÍVest Iíarn IX / - / D„efby í— Leeds. 2 o “ 2 Evertön — NciVcastlc / iá i. 3 / Iluddcrsf’íd — Nqtl’m F. X O O ípswich — Liverpool / / - 0 Man.^Utd. — W.B.A. / 2 - / South’pton —■' Biirnlcy 1 2 - 0 Tottenham — Stoke / 3 - 0 Wolves ~ Man. City / 3 - 0 .Hull —ShefíieJd Utd. X / - 1 KR - HEPPNI □ KR sló Breiðablik út úr bik- arkeppninni með einu marki á Melavellinum á laugardaginn, og mœtir 'því Fram í undanúrslitum um næstu helgi. Þetta voru þo ekki fyllilega rétt lát úrslit, því nýliðarnir í 1. deild stóðu sig mu.n betur mest allan tímann og áttu öllu fleiri tækifæri. Er nú ekfci nema líklégt. að KR- heppnin hreppti KSÍ-bikarinn, því sigri KR Fram, þá mæta þeir IBV í úrslitum. Markið skoraði Sigþór, Húsvík ingur, Sigurjónsson snemma í síð ari hálfleik a£- stuttu færi. — ÍBV I ÚRSLiT □ Keflvíkingar voru skárri aðil inn í lélegúm leik ÍBV—ÍBK í undanúrslitum bikarkeppni KSÍ á Melavellinum í gær. Sævar Tryggvason skoraði bæði mörk ÍBV með að’eins mínútu millibili um miðjan síðari hálf- leik, og gaf Vestmannaeyingum forskot sem Keflvíkingum reynd- ist ókleift að vinna upp. Eina mark Keflvíkinga kom er aðeins voru um 10 mínútur eftir af leik- tíma, og var það Guðni Kjartans- son, sem skoraði það. Vestmannaej'ingar eru nú komn ir í úrslit bikarkeppninnar og ISLENZKIR YFIRBURÐIR □ j lslenzka landsliðið sigraði FrÍkklandsmeistarana U. S. Ir\®n með yfirburðum í gær- kvipdi. Lauk leiknum, sem var fifeiruir illa leikinn af beggj^ h&fu, með 29 mörkum gegn 16| kr sfirburðir íslenzka liðsins láfflj aðallega í langtum betri skoflækni. Geir Hallsteinsson sk<fýáði flest mörk leiksins, SyL átta talsins, en Gunnsteinn kqmst einna bezt frá leiknum, -— og var sannarlega kominn tími til að tharm fengi að reyna sig í landsliðinu. A undan léku pressutið og ísl. landsliðið, sem varð í sjötta sæti í beimsmeistarakeppninni, 1964. Jaí'ntefli varð úr jþeim leik, 14:14. „Gömlu mennirnir‘! höfðu þó haft yíir lengst af. — T mæta|7þar Reykjavíkurliði, en hvort 'mótherjinn verður KR eða Fram. verður ekki vitað fyrr en um næstu helgi. — Gísii TorfaSon, ÍBK. Viðar HalUdóiisson FH. Atii Þór HéðinsBon KR Framhald á bls. 11. □ Lan'dsieik'Ur unglingaliða ís- lendinga. og Skota fer fram á Laugardalsvellinum í hádeginu á morgun og hefst Irann M. 12,15. Búast ýmá við jöfnum leik og ef ísl'endin'gar sýna baráttu líkt og á mót) Wate á dögunum getur allt skeð. íslenzka liðið verður skipaðt sömu leikmönmim og á móti ÍVates. og hafa þessir leik- menn f yérið váldir: 1. Ární Stefánsson, ÍBA. y. 2. Guhrtar Guðmundsson, KR 3. Helgi Björgvinsson, Val. 4. Þórðitr Hailgrímsson, ÍBV. 5. Róbert EyjóHsson Val. 6. Bjönn Pétursson KR. 7. Árni GeirsSon Val, fyrirliði. 8. Snorri Rútsson ÍBV . 9. Öm; Óskarsson ÍBV. 10. Ingi Björn Aíbertsson Val. 11. Ólafur Danivalsson FH. Varamynn: Hörður Sigmarlsson FH. Baldíin Elíasson KR 2,'A 2sinnum LENGRl LÝSSNG 2500 klukkustunda lýsing við eðíilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo iangán lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heiídsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Ný afarskemmtileg sænsk verð. launakvikmynd í litum. BlaSadóm- ar um myndina úr sænskum blöð- um: „Bezta barnamynd, sem ég hef nokkurn tíma séÖ.“ „ÞaS er sjaldgæft, aS kvikmynd gleSji nvann jafn innilega og þessi“. „Foreldrar ,takiS eftir: „Hugo og Jósefína" er kvikmynd, sem börnin ykkar verSa aS sjá!“ „Þetta er ómótstæSileg, töfrandi kvikmynd". „ÁreiSanlega þaS bezta, sem gert hefur veriS í SvíþjóS af þessu tagi — og kannski þótt víSar væri leit- aS.“ Sýnd kl. 5, 7 og 9. VEUUM ÍSLENZKT- fSLENZKAN IÐNAÐ <H> VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ <H> VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ <H> Vi<5 veljum PMHSlI þaS borgor sig 1 | ■ a "'PUIUBl í- OFNAR H/F. Síðumúla 27 . Reykjavík . Símar Ó-55-55 og 3-42-00 ^ — — — 8 MÁNUDAGUR 26. 0KTÓBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.