Alþýðublaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 1
FÖSTUtiÁGUR 30. 0K1ÓBER 1970 — 51. ÁRG. — 244. TBL. TOÐ VIÐ ¦ B Jón Armann Héðinsson FRUMVARP KOMIÐ FRAM D EINN áf þingmönnum Al- þýðuf lokksims, Jón Ármann Héð- insson, er meðflutningsmaður að frumvarpi til laga um laiðstoð Íslands við þróunarlöndin, sem lagt hefur verið fraím á Alþingi. Standa 5 þirvgm'enn úr öllum flokkum að frumvarpkiu, en þarð var samiS af nefnd, sem utan- rikisráðherra ékipaði haustið 1965 til þess að gera tillögur um á hvern hátt mætti auka aðstoð íslands við þróunaa"löndin. í þeirri nefnd áttá m.a. sæti af hálfu Alþýðuflokksinis Siguarður iFramh. á bls. 4 Síldarþing ? Hagsmunir þessarar síldar söHunarstúIku og starfssystra hennar voru á dagskrá í Berg- en núna í vikunni — á sína vísu. íslertdingar, Ðanír, Norö- ntenn og Rússar voru mættir þar til skrafs og ráðagerða um vetrarsíldveiðar. Við erum með frétt um betta á ÞREDJU SÍÐU. - Tóbak og áfengi hækkar um 15% í dag. Tekjuimm verður varið til niður- greiðslu á mjólk og smjöri. ZK STÚLKA JAT Tekin á flugvell- inum í Tel Aviv Tvítug íslienzk stúlka var liandtekin á flugvtettlinum í Tel Aviv í ísrael s.l. sunnudag, er hún var í þann mund að stiga um borð í flugvél til Kaupmanna- hafnar. B'afði fundizt í farangri henn- Hæstiréttur O TVEIR umsækjendur sóttu utn embætti hæstarétíardómara, sem auglýst var laust tU umsókn- ar 21. september s.l., en þeir eru: Bjarni K. Bjamason, borgardóm- ari, og Magnús Torfason, pró- lessor. j i ar allmikið magn af haishis, eða um 25 kíló, og var hún úrskurð- uð í 14 daga varðhald meðan rannsókn á máli henrtar færi fram. Er Alþýðublaðið hringdi til Fritz Naschitz, aðalræðismanns íslands í ísrael, í gærfcvöldi kvaðst hann baía tilkynnt utan- ríkisráðuneytinu jamstundist um þetta mál, og útvegað lögfræðing til að veita stúlkunni alla lög- fræðitega aðstoð, sem nauðsyn- leg væii. Hieföi hann ásamt lög- fræðingi og túlki heimsótt hana tvisvar, og myndi hitta hama aftuir í diag. Dveldi hún nú í kvennafangelsi í Tkza, sem ,er um 30 km. frá Tel Aviv. Verðí rarmsókn í máli heim'ar lokið nú í vifcunni mætti búast við að málið verði tekið fyrir Strax eftir helgina, en svo gæti ferið, að ef áframhaldandi rann- sókn verði nauðsynleg, þá muni Varðhaldsvistin verða lengri. Stúlkan hefur undanfarin sex ár dvalizt að mestu leyti í Danmörku, en tvær móðursyst- ur hennar ©ru giftar þar og bú- settar. Undanfarið ár hefur hún verið þar við nám í tizkuteifcn- un. Þegar Alþýðublaðið hafði í gærkvöldi aamband við foíeldjra híennar, hatfði hvorugt þeirra fengið neinar fregnir af þelssu, og utanrikisriáouneytið, sem vitneskju hefur haft um þíetta mái í fjóra daga, hafði ekki til- kynnt aðstandeodum neaít um SNÝST málið. Það lenti því í hlut blaðamanns AlþýSublaðsins að tllkynna for- eldrum stúlkunnar um handtök- una og málavöxtu. Þótt ekki liggi fyrir með hverjum hætti eiturlyfið komst í farangur hjennar þá má telja með ólfkindum að hún standi á bak við þetta smygl. Sjálf hafði hún verið félítfl. í Kaupmanna- höfn, en það sem vakti mestar grunsemdir tollþjóna á flugvell- inum í Tel Aviv var að ung stúlka skyldi fúslega greiða 100 doll- ara fyrir yfirvigt faran'gurs. — Voý þá hafin leit i farangrin- um. Mun edl algengt, að eitur- Framh. á bls. 4 Viðræðufundir ígærogídag ? Formaður þingflokks Al- þýðubandalagsins, Lúðvík Jós efsson, hefur tjáð þingflokki Alþýðuflokksins, að Alþýðu- bandalagsþingmennirnir séu hú reiðnbúnir til viðræðna um stöðu vinstri hreyfingarinnar og hófst fundur með þeim kl. 10 í morgun. Þetta ketmir fram í viðtaH við Gylfa Þ. Gíslasdn, sem birtist hér að neðan. AlþýðubJ,{iðiS spurði Gylfa í morgun hvað Uði viðræðu- fundum þingflokka vinstri flokkanna, sem þingflokkur Al þýðuflokksins boðaði til með bréfi, er sent var hinum þing- flokkunum fyrir röskt& vikn. I — Eins og Alþýðublaðið hef ur áður skýrt frá, sagði Gyifi, skrifaði þingflokkur Alþyðu- flokksins þingflokki Samtaha frjálsl. og vinstrl manna og þingflokki Alþýðubandalagsins og stakk upp á sameiginlegmm fundi þessara aðila fimmtudag inn 29. þ. m. um stöðu vinstri hreyfingarinnar í landinu. Þing menn Samtaka frjálslyndra og vinstri manna lýstu stg reiSur búna að koma til slíks fundar, en formaður þingflokks Al- þýðubandalagsins svaraði þyí til, að hann og aðrir þingmenn Alþýðubandalagsins hefðu ráð stafað tíma sínum þennan dag og taldi auk þess rétt, að Alþ.- f lokkurinn sneri sér til AlþýSu bandalagsins sem stjórnmála- flokks og kvaðst vilja tilnefna fulltrúa til þess að ræða við Alþýðuflokkinn um slíkar við- ræður. Þegar eftir að Karl Guðjons son yfirgaf þingflokk Alþýðu- bandalagsins í fyrradag ritaði þingflokkur AlþýðuflokksÍBS honum bréf og óskaði eftir því að hann kæmi tll viðræðufond arins um stöðu vlnstri hreyf- ingarinnar og svaraði Karl því játandL Framh. á bls. 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.