Helgarpósturinn - 20.10.1994, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 20.10.1994, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1994 MORGUNPÓSTURINN FRÉTTIR 5 Kvennalistinn nánast nýr listi í nœstu kosningum vegna innáskiptinga ■ Rœtt um aðfá einhverjar afgömlu þingkonunum aftur inn ■ Hart barist í öllum kjördœmum J_/jóst er að miklar breytingar verða á þingliði Kvennalistans í komandi kosningum og væntanlega verður Kristín Ástgeirsdöttir eini þingmaður listans sem áður hefur setið á þingi. Að undanförnu hefur Kvennalistinn fengið 6- 8 þingmenn í skoðanakönnunum. í Reykjavik hafa þær nú þrjá þingmenn en Kristín Ástgeirsdóttir verður ein áffam, Ingibjörg Sólrún er hætt og Kristín Einarsdóttir er komin á tíma. GuðrOn Halldórsdóttir hjá Námsflokkum Reykjavíkur kom inn fyrir Ingibjörgu Sólrúnu og gæti vel haldið áfram og Guðný Guð- bjórnsdóttir, lektor í fé- lagsvísindadcild Háskólans varð 1. varaþingmaður við skiptin og er cinnig sterk- lega inni í myndinni. Af nýjum nöfnum er helst rætt um Sigríði Lillý Baldurs- ðóttur, eðlisfræðing, Þór UNNI SVEINBIARNARDÓTT- ur, starfskonu listans Og önnu Kristínu Ól- afsdóttur. Hún er dótt- ir Laru Margrétar Ragnarsdóttur þing- konu Sjálfstæðisflokks- ins, menntaður stjórn- málafræðingur og starf- ar í bandaríska sendi- ráðinu. Hluti Kvenna- listakvenna hefur áhyggjur af reynsluleysi tilvonandi þingflokks og því er rætt um að fá einhverjar af eldri þing- konunum aftur til starfa og þá er horft til Guðrúnar Agnarsdótt- UR eða Þórhildar Þor- LEIFSDÓTTUR. Ákvarðan- ir um niðurröðun á lista kjördæmanna fer þó ekki af stað af krafti fyrr en eftir Landsfund list- ans sem haldinn verður Þá eru ncfndar til sögunnar Ingi- björg Guðmundsdóttir sem var í 2. sæti listans í Hafnarfirði og situr reyndar í uppstillingarnefnd, Krist- ÍN SlGURÐARDóTTIR sem sat í banka- ráði Landsbankans og Katrín PáLS- dóttir, hjúkrunarfræðingur sem situr í bæjarstjórn Seltjamarness... .Ajcvarðanir um framboðsmál Kvennalistans á landsbyggðinni eru enn skemra á veg komnar en á höf- uðborgarsvæðinu. Eini þingmaður landsbyggðarinnar er Jóna Valgerður Krist- jánsdóttir á Vestfjörðum. Hún komst inn síðast sem flakkari svo það sæti er mjög ótraust. Hins vegar hefur hún sterkt fylgi og er búist við að hún fari áfram ásamt varaþing- manni sínum ÁGÚSTU GíSLADóTTUR, útibússtjóra Hafrannsóknarstofti- unar á ísafirði. Á Vesturlandi er helst horft til SigrUnar Jóhannes- dóttur, eiginkonu framsóknar- mannsins Jóns Sigurðssonar á Bif- röst eða Snjólaugar Guðmunds- DóTTUR sem sat í 2. sæti listans síð- ast. Norðurland vestra er næsta óskrifað blað en þar eru nefndar Anna DóRA ANTONSDÓTTIR, kennari og bóndi, ÁgUsta Eiríks- DÓTTIR, hjúkrunar- fræðingur, Sólveig i Stefánsdóttir, bóndi í Skaga- j firði, Ásgerður | Pálsdóttir, bóndi í Geitaskarði, sem var á lista síðast en eiginmaður hennar hefur sóst eftir sæti á lista Sjálfstæðis flokksins, og Anna Hlín Bjarnadóttir sem leiddi listann 1987. Á Norður- Iandi eystra er Elín An- TONSDÓTTIR, atvinnu- málaráðgjafi á Akur- eyri talin liklegust en hún er systir áður- nefndrar önnu Dóru í Norðurlandi vestra. Einnig er rætt um Valgerði MagnUs- dóttur sem var efst á lista til bæjarstjórnar á Akureyri 1990, Valgerði Bjarna- DÓTTUR jafnrétt- isfulltrúa á Akur- eyri, Málfríði SlGURÐAR- DÓTT- UR, fyrrum þing- konu, Helgu Er- LINGSDÓTTUR, oddvita í Ljósa- vatnshreppi og Val- GERÐl GUNNARSDÓTTUR, forseta bæjarstjómar á Húsavík. Á Austurlandi leiðir Salóme Guðmundsdóttir væntanlega listann áfram ásamt Helgu HreinsdóTTUR kennara. Á Suðurlandi var Drífa Kristjáns- dóttir á Torfastöðum efst síðast en einnig er mikið horft til Sigríðar Jensdóttur á Selfossi sem hefur set- ið í átta ár í bæjarstjórn Selfoss og er forseti bæjarstjórnar... SJALFSTÆÐISMENN I REYKJAVIK Prófkjör fer fram 28. og 29. október nk. Veljum traustan mann til forystu Prófkjörsskrifstofan Faxafeni 5 er opin kl. 16 - 22 virka daga og 14 -19 um helgar. Símar 811235, 811265 og 811275. Allir stuðningsmenn velkomnir! Geir H. Haarde - í mmmm S44v 6« $7 * 96 1 20 £X: 4 3S f 4*»* Afófcn*. KIH? 67 S8 00 »44 0O 68S7«W 96 I 2COO 4 JS66 68 80 1 68 ÖS mr l BANKAR OG SPARiSJOÐIR . .............. .... ■ Aj»tt>ank: isíduxJs 4 rtaðum Soif *»l4nd» Aw«tut*u $ H 10 4v*»urv*fli tS Vtk ðum&tfi 20 M*«r 93 6 H S0 9 3 8 14 09 98-6 66 00 98-6 6S 40 256 00 98-2 ?8 00 98-2 29 80 98-7 U 01 98-7 12 <# 98 3 45 00 98 3 46 85 97-1 12 01 fw Myt***nd*» UfXMbtAk> »5íatvj% £yr»rt • FtU ... l AfvjsÐa.'ÝÍM ísiands fw LA'vJstíAn* Ivanos Onrvðavik - Fa* . vATKÍSOanik SSfefWJ* HiírtMMI • f*x bitntí* M*j»seÆ%y ■ fnx . . »S4J»r«cK H0UU, ■ Fa* LandslNsnim ;sy»nds Mor F** t anðseans isancs*:> Sniðnar að þínum þörfum GULU S í Ð U R N A R ...í símaskránni PÖSTUR OG SlMI 11.-13. nóvember... I Reykjanesi hefur Kvennalistinn haft einn þingmann. Siðustu sex árin hefúr Anna Ólafs- ðóttir Björnsson verið þingmaður kjördæmis- ins en hættir nú. Upp- stillingarnefnd er að safna tillögum um frambjóðendur en sú vinna er ekki komin langt. Þær sem helst eru í umræðunni eru Sig- rUn Jónsdóttir, fyrrum starfskona listans, vara- þingmaður á síðasta kjörtímabili og vara- maður Helgu SlGUR- jónsdóttur í Kópavogi. Einnig er mikið rætt um BryndIsi Guð- mundsdóttur, kennara sem var í efsta sæti list- ans í Hafnarfirði og Brýnhildi Flóvenz, lög- fræðing, sem starfaði hjá Sýslumanninum í Reykjavík. Einnig hefur nafn Kristínar Hall- dórsdóttur, fyrrum þingmanns og nú starfsmanns þing- flokksins, verið í um- ræðunni vegna áður- ncfnds reynslu- leysis til- vonandi þing- flokks. BBJ ALAÐ DAGANA 19. - 22. OKTÓBER FRABÆRAR HVITAR SKYRTUR ÁÐUR: 4.990,- NÚ: 2.990.- PELSAR, SVARTIR OG BRÚNIR STUTTIR ÁÐUR: 9.900,- NÚ: 7.900.- SÍÐIR ÁÐUR 14.900.- NÚ 9.900,- KLUTAR ÁÐUR: 1.290,- NÚ: 690.- MEIRHÁTTAR ULLARBUXUR ÁÐUR: 7.990,- NÚ: 3.990.- KRINGLUNNI RULLUKRAGA- PEYSUR, MARGIR LITIR ÁÐUR: 3.990.- NÚ: 1.990 OFL. OFL. GIRNILEG TILBOÐ.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.